285. fundur sveitarstjórnar 8. október 2007

Fundargerđ

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 8. október 2007.  Fundur hefst kl. 1700 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Ţetta 285. fundur sveitarstjórnar, 11. fundur ársins.

 

Fundargerđ tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni sveitarstjóra.

 

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir varaoddviti, Sverrir Gíslason, Gísli Kjartansson og Jóhannes Gissurarson.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá: Tekiđ verđi fyrir sem liđur I-10 erindi Green Globe 21 byggđasamlags Rangárvalla- og Skaftafellsýslu um sjálfbćrnistefnu. Einnig verđi tekin á dagskrá sem liđur III-4 fundargerđ Heilbrigđisnefndar Suđurlands frá 2. október sl. Loks verđi fundargerđ ásamt fylgiskjali frá fundi Safnaklasa Suđurlands 2. október sl tekin á dagskrá sem liđur III-5.

 

Ţetta samţykkt og gengiđ til dagskrár.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       SASS, bréf dags 24. september 2007 ásamt fylgigögnum: Ársţing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

Tilkynna ţarf um fulltrúa Skaftárhrepps á ađalfund Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, ađalfund Heilbrigđiseftirlits Suđurlands, ađalfund Skólaskrifstofu Suđurlands og ađalfund Atvinnuţróunarfélags Suđurlands, en allir ţessir fundir verđa ađ ţessu sinni haldnir á Kirkjubćjarklaustri 1. og 2. nóvember nk. Ssveitarstjórn skipar oddvita, Jónu Sigurbjartsdóttur og varaoddvita, Elínu Heiđu Valsdóttur, til ađ vera fulltrúar Skaftárhrepps á fundunum. Til vara Gísli Kjartansson og Jóhannes Gissurarson. Auk fulltrúanna munu sveitarstjórnarmenn ásmt sveitarstjóra sitja fundina eftir ţví sem tök eru á. Sveitarstjóra faliđ ađ skila kjörbréfum.

2.       Landsskrifstofa Stađardagskrár 21 á Íslandi, bréf dags. 25. september 2007 ásamt fylgiskjali: Ráđgjöf vegna Stađardagskrár 21.

Sveitarstjórn stađfestir áframhaldandi ţátttöku Skaftárhrepps í Stađardagskrá 21 innan vébanda Sambands íslenskra sveitarfélaga. Oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ fylgja málinu eftir og nýta eftir ţörfum ţá ráđgjafarţjónustu sem fjallađ er um í bréfi landsskrifstofu Stađardagskrár 21 á Íslandi.

3.        Umsóknir um verkefnastyrki fyrir 2008 til fjárlaganefndar alţingis.

Sveitarstjórn stađfestir umsóknirnar.

4.       Samtök sveitarfélaga á köldum svćđum, bréf dags. 28. september 2007 ásamt skýrslu: Lćkkun hitakostnađar íbúđarhúsnćđis.

Skýrslan er unnin af starfshópi á vegum iđnađarráđherra á fyrri hluta árs 2007. Í niđurstöđum skýrslunnar er m.a. hvatt eindregiđ til aukinnar jarđhitaleitar á köldum svćđum. Sveitarstjórn samţykkir ađ láta athuga hvort skynsamlegt sé ađ halda áfram jarđhitaleit í Skaftárhreppi á grundvelli ţeirra rannsókna sem gerđar hafa veriđ á síđustu misserum. Oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ kanna máliđ.

5.       Trúnađarmál.

Fćrt í trúnađarmálabók.

6.       Jarđamál.

Fyrir liggur erindi frá Sigursveini Guđjónssyni, Ytri Lyngum, um milligöngu hreppsins viđ kaup á ríkisjörđinni Ytri-Lyngum II vegna ákvćđa í jarđalögum sem hindra beina sölu ríkisins á jörđinni til hans. Sveitarstjórn telur ađ vegna sögu og ađstćđna í ţessu tilviki sé rétt ađ taka jákvćtt í erindiđ svo fremi tryggt sé ađ afgreiđsla ţess feli hvorki í sér fjárhagslegar skuldbindingar fyrir sveitarfélagiđ né sé fordćmisgefandi. Oddvita og sveitarstjóra faliđ ađ annast máliđ.

7.       Hálendismiđstöđin Hólaskjól. Bréf frá forsćtisráđuneytinu 27. september 2007: Svar viđ bréfi Skaftárhrepps frá 5. mars 2007.

Sveitarstjórn stađfestir móttöku svarbréfs ráđuneytisins.

8.       Kirkjubćjarskóli. Viđgerđ á ţökum – kostnađaráćtlun.

Fyrir fundinum liggur tilbođ GSG Ţaklagna um viđgerđ á norđurálmu Kirkjubćjarskóla, annars vegar međ flipafestum ţakdúk (minni og ódýrari viđgerđ) og hins vegar međ  einangrun og hellufargi (meiriháttar viđgerđ og mun dýrari). Sveitarstjórn samţykkir viđgerđ međ flipafestum ţakdúk og verđi kostnađi af viđgerđinni velt yfir á nćsta fjárhagsár ţar sem ekki var áćtlađ fé til hennar á yfirstandandi ári.

9.       Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu – drög ađ starfsreglum.

Sveitarstjórn samţykkir ţau áform um skipulag og starfsreglur sem fram koma í fyrirliggjandi gögnum. Oddvita, sem jafnframt er fulltrúi sveitarstjórnar í nefndinni, faliđ ađ ljúka málinu.

10.    Byggđasamlag Green Globe 21 í Rangárvalla- og Skaftafellssýslu: Drög ađ sjálfbćrnistefnu.

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi drög ađ sjálfbćrnistefnu.

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.      Minnispunktar frá fundi í félagsheimilinu ađ Efri-Ey í Međallandi 17. september 2007.

Sveitarstjórn samţykkir ţau áform sem lýst er í  minnispunktunum.

2.     Fundargerđ 49. fundar skipulags- og byggingarnefndar 1. október 2007.

Frestađ afgreiđslu 6. máls í fundargerđ. Fundargerđin samţykkt ađ öđru leyti.

 

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.      97. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands 21. september 2007.

2.     3. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 27. september 2007.

3.     98. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suđurlands 1. október 2007.

4.     102. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands 2. október 2007.

5.     Fundur í Safnaklasa Suđurlands 2. október 2007 ásamt fylgiskjali.

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Safnaklasi Suđurlands – Fundarbođ dags. 17. september 2007: Fundur í Skógaskóla 2. október 2007.

2.       Lýđheilsustöđ, bréf dags. 25. september 2007 ásamt upplýsingabćklingi: 9. norrćna lýđheilsuráđstefnan, 10.-13. júní 2008 í Svíţjóđ.

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundarslit

 

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 20:00.

 

Nćsti sveitarstjórnarfundur ráđgerđur mánudaginn 12. nóvember 2007.

 

 

 

Jóna S. Sigurbjartsdóttir, oddviti                        Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Sverrir Gíslason                                                 Gísli Kjartansson

 

 

 

Jóhannes Gissurarson