283. fundur sveitarstjórnar 20. ágúst 2007

Fundargerđ

Fundur í sveitarstjórn Skaftárhrepps mánudaginn 20. ágúst 2007 í ráđhúsi Skaftárhrepps. Fundurinn hefst kl. 17:00. Ţetta er 283. fundur sveitarstjórnar, 9. fundur ársins 2007.

Fundargerđ tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti, Elín Heiđa Valsdóttir varaoddviti, Jóhannes Gissurarson, Sverrir Gíslason og Gísli Kjartansson.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna til ţessa fyrsta fundar ađ loknu sumarhléi.

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá: Tekiđ verđi fyrir erindi frá Sveini Pálssyni, formanni Grćnalónsfélagsins, dags. 17. ágúst 2007 undir liđ I, erindi til umfjöllunar og afgreiđslu, tl. 15, ţar sem um sama málefni er ađ rćđa. Einnig ađ tekiđ verđi fyrir erindi frá Helgu Jónsdóttur, dags. 01.08.07 undir liđ I, tl.1., en hún biđst lausnar frá nefndarstörfum á vegum sveitarfélagsins.

Ţetta samţykkt og gengiđ til áđur bođađrar dagskrá.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       A) Bréf frá Alexander G. Alexanderssyni dags. 19. júní 2007: Ósk um lausn frá setu í sveitarstjórn og nefndum vegna búferlaflutninga. Sveitarstjórn ţakkar Alexander vel unnin störf. Varamenn munu taka sćti Alexanders í nefndum á vegum sveitarfélagsins eins og viđ á og verđur ţeim tilkynnt um ţađ. Sveitarstjórn samţykkti ađ skipa Elínu Heiđu Valsdóttur sem varafulltrúa á ađalfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga í stađ Alexanders.

B) Bréf frá Helgu Jónsdóttur, dags. 01.08.07: Ósk um lausn frá nefndarstörfum á vegum sveitarfélagsins af persónulegum ástćđum. Sveitarstjórn ţakkar Helgu vel unnin störf. Varamenn munu taka sćti Helgu í nefndum eftir ţví sem viđ á og verđur ţeim tilkynnt um ţađ.

2.       Bréf frá Samvinnunefnd um miđhálendi Íslands dags. 19. júní 2007: Stađfesting um samţykkt á erindi Skaftárhrepps frá 12. júní um skipulagsbreytingar viđ Lakagíga.  Sveitarstjórn stađfestir móttöku bréfs nefndarinnar.

3.       Vottunarstofan Tún: Erindi um hlutafjárbreytingar.  Sveitarstjórn stađfestir afgreiđslu á erindum Vottunarstofunnar Túns, annars vegar ađ Skaftárhreppur falli frá forkaupsrétti á hlutabréfum í eigu Baugur Group hf, hins vegar ađ Skaftárhreppur muni ekki nýta sér kauprétt á hlutabréfum í Túni í sambandi viđ hlutafjáraukningu .

4.       Lánasjóđur sveitarfélaga, tölvuskeyti 25. júní 2007: Óhafiđ lánsloforđ Skaftárhrepps. Sveitarstjórn samţykkir ađ nýta til fulls umrćtt lánsloforđ ađ upphćđ 30 mkr til ađ mćta kostnađi viđ byggingu íţróttamannvirkja. Sveitarstjóra faliđ ađ annast lántökuna.

5.       Bréf frá Vegagerđinni dags. 25. júní 2007: Afgreiđsla styrkumsókna, ýmsir vegir. Vegagerđin hefur veitt 2,5 mkr í styrk til ýmissa vegaframkvćmda í Skaftárhreppi, einkum á hálendinu, samkvćmt umsókn Skaftárhrepps frá 27.3.2007. Sveitarstjórn felur varaoddvita og sveitarstjóra ađ deila styrkfénu og fylgja eftir framkvćmdum í samrćmi viđ ţađ sem fram kemur í umsókn.

6.       Íţróttamiđstöđin Kirkjubćjarklaustri / Sundlaug og heilsurćkt: Mál til umrćđu. Sveitarstjórn telur ađ ekki sé lengur hćgt ađ una viđ ţćr tafir sem stöđugt verđa á  byggingu íţróttamannvirkja og felur formanni byggingarnefndar íţróttahúss og sveitarstjóra ađ hlutast til um ađ ágreiningsmál verđi leidd til lykta og framkvćmdum fram haldiđ.

7.       Virkjun í Hverfisfljóti viđ Hnútu: Beiđni umhverfisráđuneytis dags. 13. júlí um umsagnir um kćrur. Svarbréf Skaftárhrepps dags 25.7.2007. Sveitarstjórn stađfestir afgreiđslu málsins: Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur ađ ţetta mál hafi fengiđ eđlilega međferđ og ţau atriđi sem fram koma í nefndum kćrum breyta engu um ţá afstöđu.

8.       Bréf Skaftárhrepps til Skipulagsstofnunar dags 25. júlí: Beiđni um stađfestingu ađalskipulagsbreytingar vegna húsnćđisnýtingar á Klausturhlađi. Samţykki Skipulagsstofnunar dags. 1. ágúst 2007. Sverrir Gíslason víkur af fundi. Sveitarstjórn stađfestir afgreiđslu erindisins og móttöku á svarbréfi Skipulagsstofnunar. Sverrir mćtir aftur til fundar.

9.       Tilnefning fulltrúa í stjórn Kirkjubćjarstofu. Sveitarstjórn samţykkir ađ skipa Bjarna Daníelsson sveitarstjóra sem fulltrúa svitarfélagsins í stjórn Kirkjubćjarstofu í stađ Jóns Helgasonar. Sveitarstjórn ţakkar Jóni vel unnin störf fyrir Kirkjubćjarstofu, en hann hefur setiđ í stjórninni frá upphafi.

10.    Rekstrarnefnd Klausturhóla. Sveitarstjórn samţykkir ađ óska eftir tilnefningu heilbrigđisráđherra á formanni stjórnar Klausturhóla til 2010 í stađ Jóns Helgasonar sem víkur sćtiđ.

11.    Seyrulosun í Skaftárhreppi. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela sveitarstjóra og oddvita ađ gera tillögur ađ reglum um seyrulosun í Skaftárhreppi og leggja fyrir nćsta sveitarstjórnarfund. Reglurnar verđi hluti af Samţykktum um međhöndlun úrgangs í Skaftárhreppi.

12.    Fyrirspurnir um kaup á félagsheimilinu ađ Efri-Ey í Međallandi. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela oddvita og sveitarstjóra ađ rćđa hugsanlega sölu félagsheimilisins viđ fulltrúa félagasamtaka í Međallandi og gera síđan tillögur til sveitarstjórnar um framtíđ hússins.

13.    Bréf frá Jóhanni Ţorleifssyni, Breiđabólstađ, dags 13.08.2007: Ósk um ađ gengiđ verđi frá kaup- eđa leigusamningi vegna sorpurđunarsvćđis. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela oddvita og  sveitarstjóra ađ afla nauđsynlegra upplýsinga og ganga til samninga viđ Jóhann um kaup eđa leigu á umrćddu svćđi.

14.    Erindi lagt fram af oddvita og sveitarstjóra til umfjöllunar: Um stefnumótun til nćstu ára /Endurskođun ađalskipulags Skaftárhrepps fyrir 2002-2014. Sveitarstjórn samţykkir ađ leita eftir heimild og styrk frá Skipulagsstofnun til endurskođunar á Ađalskipulagi Skaftárhrepps fyrir 2002-2014 í samrćmi viđ ţau áhersluatriđi og drög ađ framkvćmdaáćtlun sem fram koma í framlögđu erindi.

15.    A) Bréf frá forsćtisráđuneytinu dags 9. ágúst 2007: Óskađ eftir upplýsingum um endurbyggingu og stćkkun veiđihúss viđ Grćnalón.

B) Bréf frá Sveini Pálssyni, formanni Grćnalónsfélagsins: Óskađ eftir ađ sveitarstjórn taki afstöđu til tilgreindra ákvćđa ţjóđlendulaga varđandi endurbyggingu veiđihúss viđ Grćnalón til ađ skýra ákvörđunarrétt varđandi endurbyggingu og stćkkun veiđihúss. Til vara er óskađ leyfis sveitarstjórnar til nýtingar veiđiréttar, ţ.m.t. endurbygging veiđihúss.

Sveitarstjórn vísar málinu til međferđar hjá skipulags- og byggingarnefnd.

16.    Raforkukaup: Tilbođ frá Orkusölunni fyrir 2008-2009. Sveitarstjórn samţykkir ađ fela sveitarstjóra ađ ganga til samninga viđ Orkusöluna á grundvelli fyrirliggjandi tilbođs.

17.    Vínveitingaleyfi. Sveityarstjórn stađfestir afgreiđslu ţeirra erinda sem fyrir liggja. Frá 1. júlí 2007 eu sveitarfélög ekki lengur útgefandi vínveitingaleyfa heldur umsagnarađili. Veiting leyfanna í Skaftárhreppi fćrist til sýslumannsins í Vík.

 

 

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     Fundur í fjallskilanefnd Landbrots- og Miđafréttar 16. ágúst 2006. Fundargerđin samţykkt.

2.     Fundargerđ skipulags- og byggingarnefndar 2. júlí 2007. Fundargerđin samţykkt.

3.     Fundargerđ skipulags- og byggingarnefndar 23. júlí 2007. Fundargerđin samţykkt.

4.     Fundargerđ atvinnumálanefndar 24. júlí 2007. Fundargerđin samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     100. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, 19. júní 2007.

2.     68. Fundur Hérađsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, 19. júní 2007.

3.     95. fundur Skólaskrifstofu Suđurlands, 20. júní 2007.

4.     Minnispunktar frá fundi um stofnun Hollvinasamtaka Vatnajökulsţjóđgarđs sem haldinn var á Egilsstöđum 21. júní 2007.

5.     744. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 22. júní 2007.

6.     20. Fundur stjórnar Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs., 25. júní 2007.

7.     Fundargerđ ađalfundar Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs., 9. júlí 2007, ásamt ársreikningi 2006.

IV.            Annađ kynningarefni.

1.     Ríkislögreglustjórinn, almannavarnardeild: Dreifibréf, 2. tbl. 1. árg. júní 2007.

2.     Fundarbođ dags. 27. júní 2007: Hluthafafundur í Rangárbökkum, hestamiđstöđ Suđurlands ehf. 5. júlí 2007.

3.     Bréf frá félagsmálaráđuneytinu dags. 3. júlí 2007: Uppgjör á framlagi vegna jöfnunar á tekjutapi sveitarfélaga vegna lćkkunar tekna af fasteignaskatti.

4.     Bréf frá menntamálaráđuneytinu dags. 4. júlí 2007: Um ađalnánskrá grunnskóla.

5.     Afrit af bréfi oddvita Ásahrepps 18.7.2007: Skipun í barnaverndarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

6.     Bréf Skaftárhrepps til Landbúnađarstofnunar / yfirdýralćknis dags 26.7.2007 um smölun viđ Hólmsárlínu. Svarbréf yfirdýralćknis dags. 30. júlí 2007.

7.     Upplýsingar v/fjallskila 2007.

 

 

V.              Samţykkt fundargerđar / Fundi slitiđ

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 21:30.

 

 

 

Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti                       Elín Heiđa Valsdóttir, varaoddviti

 

 

 

Jóhannes Gissurarson                         Sverrir Gíslason

 

 

 

Gísli Kjartansson