281. Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps

 

Fundargerđ

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, mánudaginn 14. maí 2007 kl. 1700.

281. fundur, 7. fundur ársins.

 

Fundargerđ tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni, verđandi sveitarstjóra.

Mćttir voru: Jóna Sigurbjartsdóttir oddvit, Alexander Alexandersson varaoddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, Jóhannes Gissurarson og Sverrir Gíslason.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Oddviti dreifđi skjali skjali sem ekki náđi međ í útsendingu fundargagna: Bréf frá Hestamannafélaginu Kópi sbr. dagskrárliđ nr. 19. ( Sent sveitarstjórnarmönnum međ tölvupósti 10/5) Einnig dreift tilllögum frá vinnuhópi um Refa og minkaveiđi (sent sveitarstjórnarmönnum međ tölvupósti  10/5)

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá, og leggur til ađ fundurinn taki fyrir sem annađ mál dagskrárliđ nr 21, Ársreikningur Klausturhóla 2006, en Margrét Ađalsteinsdóttir, forstöđumađur mćtir á fundinn til ađ svara fyrirspurnum.

Einnig ađ tekiđ verđi á dagskrá erindi frá Eyţóri Valdimarssyni og Ţórönnu Harđardóttur dags. 14. maí 2007.  

Ţetta samţykkt, og gengiđ til áđur bođađrar dagskrár.

 

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1. Skipulag Lakagígasvćđisins. Mćttir voru í upphafi fundar Ragnar Frank Kristjánsson, Ragnar Jónsson og Kári Kristjánsson, fulltrúar vinnuhóps um skipulag Lakagígasvćđisins til ađ kynni breytingar á áđur fram komnum tillögum. Fulltrúar vinnuhóps kynna breytingartillögu viđ drög ađ ađalskipulagi, en breytingartillagan felur í sér ađ bćta ađgengi og ţjónustu viđ ferđamenn, jafnframt ţví sem tryggđ er verndun Lakagígasvćđisins. Sveitarstjórn ţakkađi fulltrúum vinnuhópsins fyrir greinargóđar upplýsingar og vísađi málinu til skipulags- og byggingarnefndar. Útfćrsla tillagna verđur unnin í nánu samstarfi viđ starfsmenn ţjóđgarđsins.

 

  1. Umsókn um vínveitingarleyfi dags. 28.3.2007. Ađ fenginni umsögn Lögreglustjórans á Hvolsvelli samţykkir sveitarstjórn ađ veita Systrakaffi ehf, kt 530201-2010, Klausturvegi 13, 880 Kirkjubćjarklaustri, vínveitingaleyfi til eins árs  skv áfengislögum  nr. 75/1998. Ábyrgđarmađur er Guđmundur Vignir Steinsson kt 020879-5139.
  2. Bréf frá Landbúnađarráđuneytinu dags. 2. maí 2007: Ósk um umsögn um fyrirhugađa sameiningu ríkisjarđanna Holts I og Holts II í Álftaveri.  Sveitarstjórn samţykkir ađ leggja til í umsögn til ráđuneytisins ađ fariđ verđi ađ ósk ábúenda Holts II, Gottsveins Eggertssonar og Guđrúnar Svövu Sigurjónsdóttur, um sameiningu jarđanna.
  3. Bréf frá Skúla Baldurssyni og Ingunni Magnúsdóttur, Syđri Steinsmýri dags. 1. maí 2007: Ósk um ađ sveitarsjórn Skaftárhrepps beiti sér fyrir ţví viđ Landbúnađarráđuneytiđ ađ bréfritarar fái ađ kaupa alla jörđina Syđri Steinsmýri. Sveitarstjórn samţykkti ađ verđa viđ ósk bréfritara og senda ráđuneytinu bréf međ afdráttarlausum tilmćlum um ađ ţeir fái ađ kaupa alla jörđina.

5.                  Bréf frá Landskerfi bókasafna dags. 27. apríl 2007: Fundarbođ v. Ađalfundar Landskerfis bókasafna hf 14. maí 2007 kl 15:00. Skaftárhreppur átti ţess ekki kost ađ senda fulltrúa á fundinum.

6.                  Bréf frá Margréti Einarsdóttur og Gísla Kjartanssyni dags. 25. apríl 2007: Tilmćli um ađ sveitarstjórn Skaftárhrepps hlutist til um, í samráđi viđ Vegagerđina, ađ lagt verđi bundiđ slitlag á 1,5 km vegarkafla frá Strákalćk ađ Geirlandi. Sveitarstjórn samţykkti ađ beina ţeim tilmćlum til Vegagerđarinnar ađ umrćddar vegabćtur verđi gerđar hiđ fyrsta og jafnframt ađ hugađ yrđi ađ vegabótum á fjölförnum vegum annars stađar í sveitarfélaginu.

7.                  Upplýsingar úr verkefnishandbók Hönnunar vegna 3ja verkhluta sundlaugar dags 10. apríl 2007. Sveitarstjórn stađfesti ađ verkefnisforsendur, framvindulýsing og áćtlun sem fram koma í verkefnishandbókinni séu í samrćmi viđ ţađ sem samiđ hefur veriđ um.

8.                  Tímabundin skipun formanns ćskulýđs- og íţróttanefndar vegna fjarveru fastafulltrúa. Sveitarstjórn skipađi Sigurđ Gunnarsson formann ćskulýđs- og íţróttanefndar til maíloka 2008 í fjarveru Ţorsteins M. Kristinssonar.

9.                  Bréf frá Ferđamálafélagi Skaftárhrepps dags 23.04.2007: Ályktun um Upplýsingamiđstöđ Skaftárhrepps. Í ályktuninni kemur fram ósk um viđrćđur viđ Skaftárhrepp um máliđ. Oddviti upplýsti ađ viđrćđur vćru ţegar hafnar viđ Ferđamálafélag Skaftárhrepps varđandi upplýsingamiđstöđina.  Auglýst hefur veriđ eftir starfsmanni til starfa í upplýsingamiđstöđinni , en ţćr auglýsingar hafa engan árangur boriđ.  Áfram verđur unniđ ađ ţví ađ finna viđunandi lausn á málinu eins fljótt og auđiđ er.

10.              Tilnefning fulltrúa Skaftárhrepps í sameiginlega félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. Sveitarstjórn skipađi  Jónu Sigurbjartsdóttur sem ađalfulltrúa og Kjartan H. Kjartansson til vara.

11.              Samningur milli Skaftárhrepps, Ferđamálafélags Skaftárhrepps og Bćjar hf um gerđ gönguleiđa og útgáfu ferđamannabćklings međ gönguleiđakorti. Sveitarstjórn samţykkti fyrirliggjandi samningsdrög, enda séu ţau innan fyrirliggjandi fjárhagsáćtlunar og fól oddvita ađ undirrita samning fyrir hönd sveitarfélagsins.

12.              Bréf frá Landgrćđslu ríkisins til fjallskilanefndar Landbrots- og Miđafréttar dags 4. apríl 2007. Tilkynning um styrk úr Landbótasjóđi ađ upphćđ 600.000 kr.

13.              Undirskriftalisti / Áskorun til sveitarstjórnar Skaftárhrepps ásamt greinargerđ frá ábúendum í hreppnum  um ađ framkvćmd verđi dýraleit  á jörđum ţeirra. Starfshópur um refa- og minkaveiđi er ađ störfum á vegum sveitarfélagsins og er fjallađ um skipulags- og ađgerđatillögur hans í nćsta liđ hér á eftir. Máliđ tekiđ til umrćđu undir ţeim liđ.

14.              Refa- og minkaveiđi í Skaftárhreppi. Kynntar voru tillögur vinnuhóps. Í  tillögunum er m.a lagt til ađ óbreytt fyrirkomulag verđi á svćđaskiptingu grenjaleitar á yfirstandanadi ári, en fyrir áriđ 2008 verđi leitast viđ ađ samrćma stćrđ leitarsvćđanna. Fastar greiđslur til ráđinna grenjaleitarmanna verđi endurskođađar og vísitölutengdar frá og međ árinu 2008. Sveitarstjórn samţykkti tillögur vinnuhópsins og fól sveitarstjóra ađ leggja tillögur hans inn á heimasíđu Skaftárhrepps til almennrar kynningar og jafnframt verđi starfandi grenjaskyttumsendar tillögurnar til upplýsingar. Sveitarstjóra var einnig faliđ ađ rita Veiđistjóra bréf ţar sem fariđ sé fram á ađ stađiđ verđi viđ 50% endurgreiđsluhlutfall verđlaunagreiđslna fyrir veidd dýr. Varđandi undirskriftalistann sem sveitarstjórn hefur borist skv. 13. liđ telur sveitarstjórn ekki tök á ađ verđa viđ tilmćlunum á ţessu vori ţar sem grenjaveiđitímabiliđ er ţegar hafiđ, en ábendingarnar verđi teknar til greina og undirskriftalistinn kynntur Veiđistjóraembćttinu í tengslum viđ ofangreinda kröfugerđ. 

15.              Bréf frá Agnari Davíđssyni dags. 15. apríl 2007: Bréfritari lýsir yfir áhuga sínum á ađ gera ađ nýju samning viđ Skaftárhrepp um skólaakstur á leiđinni Landbrot-Mađalland. Málinu vísađ til afgreiđslu áđur skipađrar nefndar um skólaakstur.

16.              Bréf frá Félagi eldri borgara í Skaftárhreppi dags 12. apríl 2007: Beiđni um styrk í ferđasjóđ félagsins. Umsókninni fylgir ekki kostnađaráćtlun, en sveitarstjórn samţykkti ađ veita styrk ađ upphćđ 30.000 kr.

17.              Bréf frá Árna Ţorgilssyni, Ćskulýđs- og menningarfulltrúa Rangarţings eystra og Kjartani Ţorkelssyni, lögreglustjóra Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu dags. 4. apríl 2007: Tilmćli um ađ tilnefna fulltrúa í starfshóp um stefnumótun í málefnum innflytjenda.  Sveitarstjórn  skipar Ásu Ţorsteinsdóttur, íţrótta og ćskulýđsfulltrúa, í vinnuhópinn.

18.              Ţátttaka Skaftárhrepps í norrćnum vinasveitarfélagatengslum. Vinabćjarnefnd Norrćna félagsins á Íslandi hefur kynnt hugmyndir um ađ stofnađ verđi til vinatengsla sveitarfélaga í Rangárţingi og Vestur- Skaftafellssýslu viđ sveitarfélög í Ţrćndarlögum í Noregi. Fyrir fundinum lágu upplýsingar frá formanni vinabćjarnefndarinnar, Unnari Stefánssyni. Sveitarstjórn samţykkti ţátttöku í ţessu samstarfi og var oddvita faliđ ađ fylgjast međ ţróun málsins.

19.              Bréf frá Hestamannafélaginu Kópi dags 10. maí 2007: Ósk um kostnađarţátttöku Skaftárhrepps í byggingu reiđhallar.  Í undirtbúningi er stofnun hlutafélags um byggingu reiđhallar á Kirkjubćjarklaustri og er áćtlađur byggingarkostnađur um 25 mkr. Sveitarstjórn samţykkti ađ gerast ađili ađ hlutafélaginu međ 2,5 mkr framlagi, svo fremi nćgilegt hlutafé safnist til framkvćmdarinnar.  Framlagiđ greiđist međ fimm jöfnum hlutum á jafnmörgum árum, ţó ekki fyrr en 2008 í fyrsta sinn. Litiđ er á ţetta framlag sem stuđning viđ mikilvćgt atvinnuframtak, en jafnframt gert ráđ fyrir ađ sveitarfélagiđ selji aftur hlut sinn eins fljótt og auđiđ er.

20.              Tölvupóstur frá Primordia ehf: Tilkynning um almennan fund í Gunnarsholti ţann 25. maí n.k. varđandi stofnun „Háskólafélags Suđurlands „. Sveitarstjórn ákvađ ađ fela oddvita ađ taka ţátt í fundinum og veitti honum umbođ til ađ undirrita ţar viljayfirlýsingu, án fjárhagslskuldbindinga, fh Skaftárhrepps um ţátttöku í  stofnun félagsins.

21.              Ársreikningur Klausturhóla 2006, síđari umrćđa. Margrét Ađalsteinsdóttir, forstöđumađur, mćtti á fundinn og svarađi spurningum sveitarstjórnar. Ársreikningurinn var til fyrri umrćđu á sveitarstjórnarfundi 30. apríl 2007, undirritađur án athugasemda af endurskođanda. Margréti var ţakkađur góđur rekstur stofnunarinnar. Sveitarstjórn samţykkti ársreikning fyrir Klausturhóla 2006.

22.              Ársreikningur Skaftárhrepps 2006, síđari umrćđa. Ársreikningurinn var til fyrri umrćđu á sveitarstjórnarfundi 4. apríl 2007, undirritađur án athugasemda af endurskođanda og skođunarmönnum. Í A-hluta rekstrarreiknings (ađalsjóđi, eignasjóđi og ţjónustudeild) kemur fram ađ heildartekjur voru rúmar 254 mkr, ţar af  um 122 mkr skatttekjur, 93 mkr úr jöfnunarsjóđi  og ađrar tekjur 39 mkr. Rekstrargjöld voru 232,6 mkr međ afskriftum. Afskriftir í A-hluta voru 6,8 mkr.  Heildartekjur samstćđu voru 258,7 mkr, rekstrargjöld 2232,9 ţar af 16,1 mkr afskriftir. Fjarmagnsgjöld voru 19,6 mkr og rekstrarniđurstađa samstćđu var jákvćđ um 6,2 mk. Niđurstađa efnahagsreiknings sýnir eignir samstćđu samtals 457,6 mkr, skuldir og skuldbindingar 241,2 mkr. Eigiđ fé samtals 216,4 mkr. Veltufé frá rekstri samstćđu var 34,7 mkr. Fjárfesting í varanlegum fjármunum var 49,5 mkr. Afborganir langtímalána voru 18,3 mkr.  Tekiđ var nýtt lán ađ upphćđ 20,1 mkr. Ársreikningur Skaftárhrepps 2006 var samţykktur samhljóđa og sveitarstjórn stađfesti hann međ undirritun sinni. Sveitarstjórn samţykkti ársreikninginn.

  1. Erindi frá Eyţóri Valdimarssyni og Ţórönnu Harđardóttur dags. 14. maí 2007 um mótorkross ćfingabraut í landi Ásgarđs. Málinu var vísađ til afgreiđslu skipulags- og byggingarnmefndar.

 

II.                Fundargerđir til samţykktar.

1.                              103. fundur frćđslunefndar haldinn 30. apríl 2007. Sveitarstjórn samţykkti fundargerđina.

2.                              73. fundur stjórnar Klausturhóla haldinn 29. febrúar 2007. Sveitarstjórn samţykkti fundargerđina.

III.             Fundargerđir til kynningar.

1.      403. fundur stjórnar SASS haldinn 2. maí 2007

2.      402. fundur stjórnar SASS haldinn 20. apríl 2007

3.      94. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suđurlands haldinn 25. apríl 2007

4.      93. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suđurlands haldinn 28. mars 2007

5.      98. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands haldinn 17. apríl 2007

6.      9. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu kjörtímabiliđ 2006-2010 haldinn 11. apríl 2007

7.      8. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu kjörtímabiliđ 2006-2010 haldinn 22. mars 2007

 

d.                  Annađ kynningarefni.

 

1.                  Bréf frá Rangárţingi ytra dags. 3. maí 2007: Tilkynning um bókun hreppsráđs um a) tilnefningu í sameiginlega félagsmálanefnd og b) tilnefningu Lögreglustjórans í R-ogVS á fulltrúa í forvarnarhóp

2.                  Bréf frá Sveini Pálssyni, sveitarstjóra Mýrdalshrepps dags 2. maí 2007 til hreppa í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu: Samţykki sveitarstjórnar frá 15. mars um skipun sameiginlegrar félagsmálanefndar

3.                  Afrit af bréfi Sveins Pálssonar, sveitarstjóra Mýrdalshrepps dags 2. maí 2007 til félagsmálastjóra, Hvolsvelli, um tilnefningu sveitarstjórnar í sameiginlega félagsmálanefnd fyrir Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

4.                  Bréf frá Félagsmálaráđuneytinu dags. 18. apríl 2007: Ađkoma Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga ađ ráđgjöf  vegna blindra og sjónskertra barna

5.                  Afrit af bréfi Eydísar Ţ. Indriđadóttur, oddvita Áshrepps, dags. 18.04.2007, til félagsmálastjóra, Hvolsvelli, um tilnefningu hreppsnefndar í sameiginlega félagsmálanefnd fyrir Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

6.                  Afrit af bréfi Eydísar Ţ. Indriđadóttur, oddvita Áshrepps, dags. 18.04.2007, til sýslumannsins, Hvolsvelli, um tilnefningu hreppsnefndar í almannavarnarnefnd fyrir Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

7.                  Bréf frá Lánasjóđi sveitarfélaga dags 28. mars 2007: Tilkynning um eignarhluti í Lánarsjóđi sveitarfélaga ohf

8.                   Bréf frá Eydísi Ţ. Indriđadóttur, oddvita Ásahrepps, dags 26.03.2007: Samţykki hreppsnefndar 20. mars 2007 fyrir skipun sameiginlegrar félagsmálanefndar

9.                  Afrit af bréfi frá Erni Ţórđarsyni, sveitarstjóra Rangárţings ytra, dags 27. mars 2007: Samţykki hreppsnefndar 22. mars 2007 fyrir skipun sameiginlegrar félagsmálanefndar

10.              Bréf frá Vegagerđinni dags. 30 mars 2007: Stađfesting á móttöku umsóknar frá 27.03.2007 um fjárveitingu til styrkvega í Skaftárhreppi

11.              Dreifibréf frá Háskóla Íslands, apríl 2007: Kynning á nýrri námsleiđ í hagnýtri jafnréttisfrćđi

12.              Tölvupóstur frá Fjarskiptasjóđi, Stađa verkefna sjóđsins og nćstu skref.

13.              Tölvupóstur frá Ullu Pedersen 9. maí 2007, varđandi skipulagsmál.

 

Fundi slitiđ kl 22:00

 

 

 

 

Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti                 Alexander Alexandersson, varaoddviti         

 

Elín Heiđa Valsdóttir                               Jóhannes Gissurarson

 

 

Sverrir Gíslason