280. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps

Fundargerđ

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, mánudaginn 30.  apríl  2007 kl. 1700. Aukafundur

280. fundur, 6. fundur ársins.Mćttir eru undirritađir sveitarstjórnarmenn. Alexander Alexandersson, sveitarstjórnarmađur er fjarverandi og mćtir Gísli K. Kjartansson 2. varamađur í hans stađ.

Fundargerđ tölvuskráđ af  Elínu Heiđu Valsdóttur.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

I.         Málefni til umfjöllunar og afgreiđslu.

  1. Kjörskrárstofn  Skaftárhrepps, vegna Alţingiskosninga 12. maí 2007.

Kjörskrárstofn Skaftárhrepps lagđur fram.

Á kjörskrá eru 386, 211 karlar og 175 konur. Kjörskrárstofninn yfirfarinn af sveitarstjórn og síđan undirritađur af sveitarstjóra. Kjörskrá mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins  frá 2 maí n.k til kjördags.

  1. Bréf frá Umhverfisráđuneytinu, óskađ eftir tilnefningu Skaftárhrepps á fulltrúa í svćđisráđ fyrir Rekstrarsvćđi 4 í Vatnajökulsţjóđgarđ.

Óskađ er eftir ađ sveitarfélögin tilnefni karl og konu sem mögulega fulltrúa, ţannig ađ ráđuneytiđ hafi möguleika á ađ skipa nefndina til samrćmis viđ markmiđ 20. gr. laga um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 96/2000 og jafnréttisáćtlunar umhverfisráđuneytisins.

Skaftárhreppur tilnefnir Elínu Heiđu Valsdóttir, sveitarstjórnarmann og Bjarna Daníelsson, sveitarstjóra.

  1. Ársreikningur Klausturhóla, fyrri umrćđa.

Reikningnum vísađ til síđari umrćđu.

VI.   Samţykkt fundargerđar / fundarslit.

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ.  Fundi slitiđ kl. 18:15

Jóna Sigurbjartsdóttir                                           Elín Heiđa Valsdóttir

Sverrir Gíslason                                                  Jóhannes Gissurarson

Gísli Kjartansson