279. fundur sveitarstjórnar

Fundargerđ

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, miđvikudaginn 4. apríl 2007 kl. 1700.

279. fundur, 5. fundur ársins.

Fundargerđ tölvuskráđ af varaoddvita.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna.

Fundinn sitja auk sveitarstjórnarmanna Bjarni Daníelsson og Einar Sveinbjörnsson sem fer yfir ársreikninginn.

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá, og leggur til ađ fundargerđ Byggingarnefndar Íţróttahús frá 2.apríl, verđi tekin á dagskrá undir liđ II Fundargerđir til samţykktar.  Og einnig erindi frá Kjartani Kjartanssyni , undir liđ I, Málefni til umfjöllunar og afgreiđslu.  Ţađ samţykkt, og gengiđ til áđurbođađrar dagskrár.

 

I.         Málefni til umfjöllunar og afgreiđslu.

 1. Ársreikningur Skaftárhrepps, fyrri umrćđa. Einar Sveinbjörnsson fer yfir reikninginn. Ársreikningi vísađ til síđari umrćđu.

Einar Sveinbjörnsson víkur af fundi.

 1. Bréf frá Félagsmálaráđuneytinu. dags.20. mars 2007 ásamt međfylgjandi fylgiskjali dags. 8.janúar 2007, Tilv.:FEL06090041/1001.Bréfiđ er svar viđ erindi LEX ehf  Lögmannsstofu, frá 19. september 2006 sem fól í sér stjórnsýslukćru vegna ákvörđunar sveitarstjórnar Skaftárhrepps frá 20. júní 2006 um afturköllun byggingarleyfis. Erindinu er vísađ frá félagsmálaráđuneytinu en jafnframt bent á ađ ágreiningsefniđ heyri undir úrskurđanefnd skipulags og byggingamála, sbr. 8.gr. skipulags- og byggingarlaga, nr. 73/1997.
 2.  Tvö erindi frá Sýslumanninum á Hvolsvelli dags. 15. mars 2007. Efni: Sameiginleg almannavarnarnefnd, og samstarfsnefnd samkv. 12. gr. Lögreglulaga nr. 90/1996. Óskađ er eftir tilnefningu í ţessar nefndir. Sveitarstjórn tilnefnir Bjarna Daníelsson, verđandi sveitarstjóra og til vara Jónu Sigurbjartsdóttur, oddvita í báđar nefndir.
 3. Styrkbeiđni frá Skálholtskórnum, ódagsett. Erindinu hafnađ.
 4. Bréf frá Ágústi Dalkvist dags. 15. mars 2007. Í bréfi sínu bendir bréfritari á ađ kannađ verđi hvort ekki sé hćgt ađ selja jarđir í eigu sveitarfélagsins og nefnir ţar jörđina Á á Síđu.

Sveitarstjórn ţakkar bréfritara góđar ábendingar en upplýsir ađ jörđin hafi ţegar veriđ sett í söluferli. Máliđ er í vinnslu en of snemmt er ađ segja til um hvort af verđur né í hvađ hugsanlegt andvirđi jarđarinnar verđur notađ.

 1. Ađalfundur Eignarhaldsfélags Suđurlands hf. dags. 28. mars 2007. Fulltrúar  Skaftárhrepps áttu ekki heimagegnt á fundinn.
 2. Bréf frá SASS dags. 12. mars 2007 er varđar Menningarsamning Suđurlands/samstarfssamning sveitarfélaga. Oddvita faliđ ađ undirrita samninginn fyrir hönd Skaftárhrepps.

8.      Erindi frá Kirkjubćjarstofu, dags. 29.mars 2007.Efni: Ályktun stjórnar Kirkjubćjarstofu ţess efnis ađ byggt verđi upp öflugt ţekkingar-og frćđslusetur á Kirkjubćjarklaustri. Sveitarstjórn tekur vel í erindi stjórnar Kirkjubćjarstofu og tekur jafnframt undir ályktun hennar. Ákveđiđ ađ fela oddvita og formanni atvinnumálanefndar ađ senda umhverfisráđherra bréf og vinna ađ framgangi málsins.

9.      Skipulagsmál á Kirkjubćjarklaustri. Almennar umrćđur um skipulagsmál á Kirkjubćjarklaustri. Ljóst er ađ fyrirliggjandi eru ţrjár lóđir undir íbúđarhús viđ Skaftárvelli sbr. fundargerđ skipulags- og byggingarnefndar frá 2.apríl 2007. Ákveđiđ ađ fela skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps ađ koma međ tillögur ađ frágangi gangstétta og opina svćđa vegna ţeirra breytinga sem urđu á vegstćđi međ tilkomu hringtorgs. Ţá var skipulags-og byggingarnefnd faliđ á hefja vinnu ađ framtíđarskipulagi Kirkjubćjarklausturs.

10.  Málefni Náttúrustofu, samstarfsverkefni međ sveitarfélaginu Hornafirđi. Oddviti Skaftárhrepps og sveitarstjóri Hornafjarđar ásamt fulltrúa frá Háskóla Íslands áttu fund međ fulltrúum umhverfisráđuneytis vegna stofnunar Náttúrustofu. Ţar kom fram ađ máliđ yrđi skođađ og niđurstöđu frá umhverfisráđuneytinu vćri ađ vćnta innan nokkra vikna.                                                                                                         

11.  Starfsmannamál. Fram koma ađ illa hefur gengiđ ađ fá starfsmann til starfa í sorpbrennslu ţrátt fyrir ađ starfiđ hafi veriđ auglýst. Ţá liggur fyrir ađ ráđa ţarf starfsmann á skrifstofu Skaftárhrepps tímabundiđ vegna veikindaleyfa.      

12.  Fasteignamál. Skaftárhreppi hefur borist kauptilbođ í íbúđarhúsnćđi ađ Skaftárvöllum 4b sem auglýst var til sölu fyrir skömmu. Tilbođiđ gildir til hádegis 11. apríl 2007. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ ganga frá samningi um sölu á íbúđinni ef ekki kemur fram hćrra tilbođ fyrir ţann tíma.

13.  Erindi frá Kjartani Hjalta Kjartanssyni dags. 4.apríl 2007. Óskađ er eftir leyfi frá sveitarstjórn til ađ halda akstursíţróttakeppni ţann 26.maí 2007 í landi Efri-Víkur. Međfylgjandi erindi Kjartans er samkomulag hans viđ landeiganda um afnot af landi vegna keppninnar. Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir viđ keppnina.

 

II.      Fundargerđir til samţykktar

       1.  72. fundur í stjórn Klausturhóla, dags. 25. september 2006.

            Fundargerđin samţykkt.

       2.  44. fundur skipulags – og byggingarnefndar dags.2.apríl 2007.

            Fundargerđin samţykkt.

3.      Fundur byggingarnefndar íţróttahús og sundlaugar dags. 2. apríl 2007

Međfylgjandi fundargerđinni er bréf frá nefndinni ţar sem lagt er til ađ Hönnun verđi faliđ ađ sjá um framkvćmd viđ ţriđja áfanga sundlaugar fyrir umsamda fjárhćđ. Sveitarstjórn samţykkir fundagerđina ásamt međfylgjandi bréfi.

      

III.   Fundargerđir til kynningar.

 1. 67. fundur Hérađsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, dags., 26. mars 2007
 2. 6. fundur Barnaverndarnefndar Rangárvalla-og Vestur Skaftafellssýslu dags. 21.febrúar 2007.
 3. 7. fundur Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu dags. 15.mars 2007
 4. 265. fundur Atvinnuţróunarfélags Suđurlands dags. 2.mars 2007.
 5. Ađalfundur Hulu bs. dags. 6. mars 2007.
 6. 97. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands dags. 6. mars 2007
 7. 401. fundur stjórnar SASS dags. 7.mars 2007

 

IV.   Annađ kynningarefni.

1.        Greinargerđ frá í fulltrúum Mýrdalshreppi um ársţing slökkviliđsstjóra ţann 22. og 23. mars 2007

2.        Bréf frá Rangárţingi Eystra dags. 9. mars 2007 vegna tillögu um samrćmingu á félagsţjónustu í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.

3.        Bréf  frá Hilmari Gunnarssyni og Jóni Ţorbergssyni dags. 14.mars 2007

VI.   Samţykkt fundargerđar / fundarslit.

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ.  Fundi slitiđ kl. 22:05.

Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti                             Alexander G. Alexandersson

Elín Heiđa Valsdóttir                                           Sverrir Gíslason

                                      Jóhannes Gissurarson