278. fundur sveitarstjórnar

Fundargerđ

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, mánudaginn 12. mars 2007 kl. 1700.

278. fundur, 4. fundur ársins.

Fundargerđ tölvuskráđ af varaoddvita.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna, og sérstaklega gesti fundarins, ţau Bjarna Daníelsson nýráđinn sveitarstjóra og Evu Björk Harđardóttur.

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá, vegna bréfa frá Skipulagsstofnun, og óskar eftir ađ ţau fái afgreiđslu undir liđ I.  Ţađ samţykkt, og gengiđ til áđur bođađrar dagskrár.

I.         Málefni til umfjöllunar og afgreiđslu.

 1. Eva Björk Harđardóttir.

Eva Björk kynnir sveitarstjórn verkefniđ Hagvöxtur á heimaslóđ sem Efri-Vík tekur ţátt í og fer fram á stefnumörkun sveitarstjórnar í útivistarmálum. Eva segir frá ţví ađ töluverđur kostnađur sé ţessu samfara og óskar eftir stuđningi Skaftárhrepps viđ verkefniđ bćđi fjárhagslega og međ beinni ađkomu ađ verkefninu. Um er ađ rćđa m.a.uppbyggingu á ratleikja-og stafgöngugörđum í Skaftárhreppi.

Sveitarstjórn ţakkar Evu Björk fyrir fróđlega og skemmtilega kynningu og  óskar eftir skriflegum upplýsingum um máliđ.

 1. Bréf frá Frćđsluneti Suđurlands, dags 28. febr. 2007. Í bréfinu er óskađ eftir ađ sveitarstjórn styrki Vísinda- og rannsóknarsjóđ nćsta fimm ára tímabil.

Ađ svo komnu máli verđur styrkur frá Skaftárhreppi í gegnum samtök sveitarfélaga á Suđurlandi.

 1. Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi. Lögđ til 5% hćkkun á gjaldskrá. Gjaldskráin hefur fengiđ samţykki Heilbrigđisnefndar Suđulands sbr. bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands dags. 8. mars 2007. Fyrirliggjandi gjaldskrá samţykkt.

 2. Reglur um afslátt af fasteignaskatti og holrćsagjaldi til elli- og örorkulífeyrisţega í Skaftárhreppi. Nýju reglurnar eru nákvćmari, en ţćr reglur sem hafa veriđ í gildi frá 1998 og eru tekjutengdar og fer útreikningur á afslćtti fram  vélrćnt í gegnum álagningarkerfi Landskrár fasteigna međ tengingu viđ skrár Ríkisskattstjóra.

Framlagđar reglur samţykktar af sveitarstjórn.

 1. Tölvupóstur frá Ţórđi Tyrfingssyni, deildarstjóra Vegagerđarinnar, dags, 21. feb.2007 vegna safnvegaáćtlunar nćstu 4 ára.

Erindinu vísađ til Hérađsnefndar V-Skaftafellssýslu til afgreiđslu.

 1. Ađalfundarbođ Hulu  sf. dags. 14. febr. 2007. Fundurinn var haldinn ţann 6. mars. s.l. Jóna Sigurbjartsdóttir og Gísli Kjartansson sátu fundinn fyrir hönd Skaftárhrepps. Sveitarstjórn stađfestir umbođ ţeirra. Jóna Sigurbjartsdóttir var kjörin í stjórn Hulu og Sverrir Gíslason til vara.

 2. Kaupsamningar og afsöl, dags. 8, febr 2007 lagt fram til kynningar skv. 1.mgr. 10. gr jarđarlaga. Sveitarstjórn gerir engar athugasemdir viđ framlagđa samninga.

 3. Urđunarstađurinn á Stjórnarsandi.

Landeigandi óskar eftir viđrćđum viđ sveitarfélagiđ um framtíđarnotkun á landi sem sveitarfélagiđ hefur haft til umráđa undanfarin ár og notađ til urđunar.

Starfandi sveitarstjóra faliđ ađ ganga til viđrćđna viđ landeiganda.

 1. Bréf frá Gissuri Jóhannessyni, dags. 6. mars 2007

Jóhannes Gissurarson sveitarstjórnarmađur víkur af fundi vegna tengsla viđ bréfritara.

Bréfritara er ţakkađ bréfiđ og ţćr ábendingar sem ţar koma fram. Erindinu vísađ til atvinnumálanefndar til kynningar.

Jóhannes mćtir aftur á fund.

 1. Bréf frá samgöngunefnd alţingis dags. 21. febr. 2007 ósk um umsögn viđ samgönguáćtlun fyrir árin 2007-2010.  Sjá bókun 11. liđar.

 2. Bréf frá samgöngunefnd alţingis dags. 22. febr. 2007 ósk um umsögn um samgönguáćtlun fyrir árin 2007-2018. Sveitarstjórn átelur hversu seint  umrćdd frumvörp bárust, og ađeins er gefinn fárra daga frestur til ađ skila áliti. Flestar sveitarstjórnir í fámennari sveitarfélögum funda ađeins einu sinni í mánuđi og ţví erfitt um vik ađ koma á framfćri samţykktu áliti sveitarstjórnar.

 3. 12 .Lóđarleigusamningur lagđur fram skv, bréfi dags 5. mars 2007. Eigendur Eystra- Hrauns ehf kt. 640397-2179  leigja skv samningi dags. 1. mars 2007 Kipp ehf, kt. 630107-1800 lóđ undir veiđihús úr landi Eystra- Hrauns húsiđ er 103 fermetrar. Sveitarstjórn samţykkir samninginn.

 4. Málefni Náttúrustofu. Umfjöllun um máliđ frestađ.

 5. Bođun ársfundar ÍSDOR dags. 14.febr.2007.
 6. Kannađ verđur hvort hćgt verđi ađ senda fulltrúa frá Skaftárhreppi á fundinn.
 7. Bođun ársfundar og stofnfundar Lánasjóđs sveitarfélaga ohf, dags. 7. mars 2007 og bođun XXI Landsţings Sambands íslenskra sveitarfélaga. dags. 5. mars 2007. Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti og Bjarni Daníelsson nýráđinn sveitarstjóri verđa fulltrúar Skaftárhrepps.

 8. Kynnt stađa varđandi Menningarsamning Suđurlands.

 9. Ţjóđgarđsmál. Bréf frá Ragnari F. Kristjánssyni ţjóđgarđsverđi og Kára Kristjánssyni starfsmanni Skaftafells ţjóđgarđs dags. 12.febrúar 2007. Í bréfinu ítreka bréfritarar beiđni um viđrćđur viđ Skaftárhrepp um leigu og afnot á Blágiljum vegna fjölgunar á starfsmönnum í tengslum viđ uppbyggingu í ţjóđgarđinum. Jónu Sigurbjartsdóttir, Elínu Heiđu Valsdóttir og Fanneyju Ólöfu Lárusdóttir formanni fjallskilanefndar Landbrots-og miđafréttar faliđ ađ rćđa viđ bréfritara.

 10. Bréf frá Skipulagsstofnun dags. 6. mars 2007 efni : Tillaga ađ breytingu á Ađalskipulagi  Skaftárhrepps 2002-2014, vegna 2,5 MW vatnsaflsvirkjun í Hverfisfljóti viđ Hnútu í landi Dalshöfđa. Í samrćmi viđ innihald bréfs Skipulagsstofnunar mun sveitarstjórn láta framkvćma matsáćtlun sbr. lög nr. 105/2006. Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ Skipulagsstofnun um framhald málsins.

 11. Bréf frá Skipulagsstofnun  dags. 7. mars 2007, efni: Tillaga ađ breytingu á Ađalskipulagi Skaftárhrepps 2002-2014 Klausturhlađ, Klausturvegur 3-5 á Kirkjubćjarklaustri.
  Í bréfinu kemur fram ađ Skipulagsstofnun hafi fariđ yfir gögn varđandi breytingu á ađalskipulagi Skaftárhrepps 2002-2014 og gerir ekki athugasemd viđ ađ skipulagstillagan verđi auglýst.

 12. Fjármál.
  Ţjónustuhúsbygging. Rćtt um áframhald á framkvćmdum. Lagđur fram samningur frá byggingarnefnd ţjónustuhúsbyggingar viđ Eiđ Björn Ingólfsson vegna múrbrots. Samningurinn samţykktur.

 13. Viđgerđir á Kirkjubćjarskóla. Tölvupóstur dags. 12. mars 2007 frá VGK-Hönnun ţar sem fram kemur kostnađaráćtlun vegna ţeirra skemmda sem orđiđ hafa vegna tćringar í pípulögnum o.fl. í húsnćđi Kirkjubćjarskóla og íţróttahúsi, lagđur fyrir sveitarstjórn. Í bréfinu kemur einnig fram tillaga ađ skiptingu á kostnađnum á milli Skaftárhrepps og VGK-Hönnunar. Ákveđiđ ađ fela sveitarstjóra ađ skođa máliđ frekar.  Lagt fram tilbođ dags. 28.feb. 2007 frá Fagtún vegna viđgerđa á ţaki Kirkjubćjarskóla. Sveitarstjóra í samráđi viđ byggingarfulltrúa faliđ ađ ná samningum um viđgerđir á ţaki grunnskólans.
  c) Mötuneytismál
  Í samrćmi viđ ađgerđ ríkisstjórnarinnar um lćkkun matarskatts ţann 1. mars s.l. ákveđur sveitarstjórn ađ lćkka mötuneytisgjald viđ Kirkjubćjarskóla sem nemur 7 %.
  Ţriggja ára fjárhagsáćtlun, síđari umrćđa.
  Fjárhagsáćtlunin samţykkt.

II.      Fundargerđir til samţykktar

1.    Fundur í vinnuhóp um samrćmingu félagsţjónustu, dags. 5. mars 2007

       Í fundargerđinni kemur fram ađ vinnuhópurinn leggur til ađ sveitarfélögin sem standa ađ byggđasamlaginu um félagsţjónustu Rangárvalla og Vestur-Skaftáfellssýslu myndi eina félagsmálanefnd fyrir allt svćđi byggđasamlagsins, og ađ nefndin verđi skipuđ 7 fulltrúum međ sama hćtti og barnaverndarnefnd sem starfar á sama svćđi.

       Fundargerđin samţykkt

III.   43. fundur Skipulags- og bygginganefndar  dags. 5. mars 2007.
Fundargerđin samţykkt              

IV.   Fundargerđir til kynningar.

 1. 92.stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands, dags. 28. feb. 2007
 2. 400. fundur stjórnar SASS dags. 7. feb. 2007
 3. 96. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 6. feb. 2007

.

V.      Annađ kynningarefni.

1.        Afrit af bréfi frá Ásahreppi til Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, dags. 26.feb. 2007

2.        Bréf frá Menntamálaráđuneytinu dags. 21. feb. 2007

3.        Bréf frá félagsmálaráđuneytinu dags. 28. feb. 2007, uppgjör framlaga úr jöfnunarsjóđi.

4.         Vitinn- Verkefnastofa, Nýsköpunarkeppni Grunnskólanemenda, beiđni um samstarf. dags. 22. feb. 2007. Sveitarstjórn sér ekki fćrt ađ verđi viđ beiđni um fjárstyrk ađ ţessu sinni.

5.        Ódagsett bréf frá Kristveigu Sigurđardóttur, mastersnema

6.        Bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands, dags. 15. feb. 2007

7.        Afrit af bréfi Rangárţings ytra, til Barnaverndarnefndar Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu dags. 12. feb. 2007

8.        Bréf frá Menntamálaráđuneytinu dags, 5. mars 2007

9.        Bréf frá Menntamálaráđuneytinu dags, 9. feb. 2007

10.    Bréf frá Dómsmálaráđuneytinu dags, 6.feb.2007

VI.   Samţykkt fundargerđar / fundarslit.

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ.  Fundi slitiđ kl. 22:30.

Jóna Sigurbjartsdóttir oddviti                         Alexander G.Alexandersson

Elín Heiđa Valsdóttir                                      Sverrir Gíslason

                                    Jóhannes Gissurarson