282. Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 18. júní 2007

Fundargerđ

Fundur í sveitarstjórn Skaftárhrepps mánudaginn 18. júní 2007 í ráđhúsi Skaftárhrepps.  Fundurinn hefst kl 1700 .

Ţetta err 282. fundur sveitarstjórnar, 8. fundur ársins 2007.

Fundargerđ tölvuskráđ af Bjarna Daníelssyni sveitarstjóra.

Mćttir eru: Jóna Sigurbjartsdóttir oddvit, Alexander Alexandersson varaoddviti, Elín Heiđa Valsdóttir, Jóhannes Gissurarson, Sverrir Gíslason og Gísli Kjartansson, varamađur, sem mun taka sćti Alexanders ađ ţessum fundi loknum.

 

Oddviti býđur fundarmenn velkomna og óskar nýjum sveitarstjóra velfarnađar í starfi.

 

Oddviti óskar eftir breytingu á dagskrá: Tekiđ verđi fyrir erindi sem borist hefur í dag frá Búnađarfélagi Hörgslandshrepps í liđ I, málefni til umfjöllunar og afgreiđslu, töluliđ 34.  

Ţetta samţykkt, og gengiđ til áđur bođađrar dagskrár.

 

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1.       Eldhraunsvatnamál: Erlendur Björnsson kynnir afstöđu sína. Telur hann ađ gera ţurfi tafarlaust ráđstafanir til ađ tryggja nauđsynlegt vatnsmagn í lindum og lćkjum í Landbroti og Međallandi. Oddviti ţakkar Erlendi fyrir kynninguna.

2.       Kosning oddvita og varaoddvita til eins árs skv. 14. grein sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Alexander tilkynnir um afsögn sína sem varaoddvita vegna brottflutnings og tekur hún gildi á morgun. Ţakkar hann gott samstarf.  Oddviti ţakkar Alexander fyrir vel unnin störf í sveitarstjórn og fyrir ánćgjulegt samstarf. Ađrir fundarmenn taka undir ţakkir og góđar óskir. Tillaga kemur fram um endurkjör Jónu sem oddvita og kjör Elínar Heiđu sem varaoddvita. Tillagan er  einróma samţykkt.

3.       Yfirdráttarheimild Skaftárhrepps hjá Kaupţingi. Sveitarstjórn heimilar oddvita og sveitarstjóra ađ óska eftir tímabundinni  yfirdráttarheimild ađ upphćđ allt ađ 10 mkr hjá Kaupţingi banka.

4.       Skipun formanns fjallskilanefndar Austur Síđuafréttar í stađ Davíđs Péturssonar, sem hćttir störfum 1. júlí 2007 vegna brottflutnings. Sveitarstjórn skipar Ólaf Oddsson formann fjallskilanefndar frá 1. júlí 2007.

5.       Tölvubréf frá VGK-Hönnun / Oddi Bjarna Thorarensen 14. júní 2007: Skemmdir á gólfum í nýju sundlaugarbyggingunni. Sveitarstjórn felur formanni byggingarnefndar sundlaugarinnar og sveitarstjóra ađ finna lausn á málinu.

6.       Sundlaugarbygging: Hugsanleg sumaropnun međ sturtu- og búningsađstöđu til bráđabirgđa. Sveitarstjórn telur ekki rétt ađ opna sundlaugina í sumar međ bráđabirgđaađgerđum og tilheyrandi aukakostnađi. Hún beinir ţess í stađ ţeim tilmćlum til byggingarnefndar sundlaugarinnar ađ vinnu viđ framkvćmdir verđi hrađađ eftir föngum međ ţađ fyrir augum ađ hćgt verđi ađ taka sundlaugina í notkun sem fyrst. Ekki er hćgt ađ tímasetja opnun laugarinnar fyrr en tekin hefur veriđ ákvörđun um viđgerđir á gólfi sbr. síđasta töluliđ.

7.       Sumarlokun sorporkustöđvarinnar og međferđ sorps á lokunartímanum. Nauđsynlegt er ađ loka sorporkustöđinni um sinn vegna sumarleyfa ţar sem ekki hefur fengist viđbótarstarfskraftur. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ auglýsa flokkun sorps og notkun gámanna á gámavelli. Sveitarstjórn ítrekar ađ sorpurđunarsvćđiđ á Stjórnarsandi er lokađ svćđi og varđar sektum ađ fara ţangađ međ sorp án heimildar umsjónarmanns. Sorphirđa í Skaftárhreppi verđur óbreytt.

8.       Daggjöld á afréttum 2007. Sveitarstjórn ákveđur ađ daggjöld á afréttum skuli vera óbreytt frá síđasta ári ađ viđbćttri vísitölubreytingu til og međ júlí 2007. Framlög til fjallskiladeilda verđa óbreytt međ vísitöluhćkkun.

9.       Bréf frá Herđi Davíđssyni, Efri Vík dags. 12. júní 2007: Tillaga um ađ sveitarstjórn Skaftárhrepps leiti eftir kauprétti á húsakynnum Sláturfélags Suđurlands á Kirkjubćjarklaustri međ ţađ markmiđ ađ bjóđa frumkvöđlum og/eđa fyrirtćkjum starfsađstöđu í húsinu. Ekki eru ađ svo stöddu uppi áform um ađ sveitarstjórn hafi frumkvćđi ađ kaupum og enduruppbyggingu húsa Sláturfélagsins, en bréfritara er ţakkađ fyrir tillöguna og mun hún verđa höfđ til hliđsjónar ef til kemur.

10.    Bréf frá Póst- og fjarskiptastofnun / Fjarskiptasjóđi dags 11. júní 2007: Ósk um samstarf viđ sveitarfélagiđ um yfirferđ búsetugrunns vegna útbođs á háhrađatengingum í dreyfbýli. Málinu vísađ til afgreiđslu sveitarstjóra.

11.    Bréf frá umhverfisnefnd Skaftárhrepps dags 9. júní 2007: Tillögur um hvernig gera má Kirkjubćjarklaustur snyrtilegra en ţađ er í dag. Tillögurnar fela ma í sér tilmćli til sveitarstjórnar um víđtćkari grasslátt viđ ađalgötu og skóla, áburđargjöf á slegin svćđi og tíđari tćmingu  rusladalla á ljósastaurum. Líka tilmćli til leigjenda íbúđa hjá hreppnum um lóđahirđingu. Einnig eru almenn tilmćli til íbúa Skaftárhrepps um snyrtimennsku og hirđusemi. Umhverfisnefnd vill auk ţess ađ minnt verđi á bann viđ lausagöngu hunda á Kirkjubćjarklaustri. Sveitarstjórn ţakkar umhverfisnefnd ţarfar tillögur og verđa ţćr teknar til greina.

12.    Bréf frá Íslenskum fjallaleiđsögumönnum ehf dags 11. júní 2007: Um uppbyggingu og ráđstöfum gangnamannakofa í umsjá Skaftárhrepps. Ţegar eru í gangi viđrćđur viđ Ţjóđgarđinn í Skaftafelli um nýtingu skálans í Blágiljum. Ljóst er ţó ađ skálinn verđur ekki notađur af Ţjóđgarđinum í sumar og verđur ástandiđ ţví óbreytt um sinn. Sveitarstjórn mun athuga nánar mál er varđa fjallaskála í eigu Skaftárhrepps og taka til umrćđu í haust.   

13.    Bréf frá sveitarstjóra Skaftárhrepps til Samvinnunefndar um miđhálendi Íslands dags 12. júní 2007: Ósk um ađ svćđisskipulag miđhálendisins taki tillit til fyrirhugađra breytinga á ađalskipulagi Skaftárhrepps 2002-2014. Bréf ţetta er sent ađ tillögu skipulags- og byggingarnefndar í framhaldi af ţeim breytingatillögum á skipulagi Lakagígasvćđisins sem vísađ var til nefndarinnar á fundi sveitarstjórnar 14. maí sl.  Sveitarstjórn stađfestir erindiđ.

14.    Bréf frá frćđslunefnd / Evu Björk Harđardóttur, formanni dags 6. júní 2007: Frćđslunefnd mćlir međ ráđningu Ragnars Ţórs Péturssonar í starf skólastjóra Kirkjubćjarskóla sbr. fundargerđ frćđslunefndar nr 104.

15.    Eldvilji ehf: Ársreikningur og skýrsla um starfsemi 2006. Sveitarstjórn ţakkar upplýsingarnar og gerir ekki athugasemdir viđ rekstur og fjárhag félagsins.

16.    Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags 31. maí 2007: Ný lög um gatnagerđargjald taka gildi 1. júlí 2007. Málinu vísađ til afgreiđslu sveitarstjóra og byggingarfulltrúa.

17.    Umsókn um vínveitingaleyfi dags 30. maí 2007: Vilhjálmur Sigurđsson fh Islandia Hotel Núpar, kt 581105-0610. Sveitarstjórn stađfestir útgefiđ bráđabirgđaleyfi og vísar málinu til endanlegrar afgreiđslu.

18.    Bréf frá Menntamálaráđuneytinu dags 16. maí 2007: Nýsamţykkt ćskulýđslög nr. 70/2007 til kynningar og eftirbreytni. Sveitarstjórn vísar málinu til íţrótta- og ćskulýđsnefndar.

19.    Bréf frá Umhverfisstofnun dags 25. maí 2007: Refir í Skaftárhreppi; Svar viđ bréfi Skaftárhrepps dags 21.05.07. Sveitarstjórn stađfestir móttöku svarbréfsins.

20.    Bréf frá Forsćtisráđuneytinu dags 5. júní 2007: Gátlisti varđandi framkvćmdaáćtlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2004-2008. Sveitarstjórn ítrekar ţá afstöđu sína ađ jafnréttissjónarmiđ skuli ráđa viđ alla stefnumótun á vegum sveitarfélagsins.

21.    Bréf frá Félagsmálaráđuneytinu dags 16. maí 2007: Óskađ umsagnar um tillögu ađ frumvarpi til laga um réttindi og skyldur eigenda og leigjenda lóđa í skipulagđri frístundabyggđ. Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ afgreiđa máliđ.

22.    Bréf frá Gísla Vigfússyni fh Leiđólfs ehf dags 21.05.05 (ath. 21.05.07): Tilkynning ásamt fylgigögnum um sölu á félaginu til Tungulax ehf. Sveitarstjórn ţakkar upplýsingarnar.

23.    Bréf frá Vottunarstofunni Túni dags 2007-05-29: Fundargerđ ađalfundar 2006 ásamt skýrslu um starfsemi félagsins og ársreikning fyrir 2006. Sveitarstjórn ţakkar upplýsingarnar og gerir ekki athugasemdir viđ starfsemi og fjármál félagsins 2006.

24.    Bréf frá Vottunarstofunni Túni dags 2007-05-09: Tilkynning um hlutafjáraukningu . Sveitarstjórn ákveđur ađ nýta sér ekki umrćddan kauprétt á nýjum hlutabréfum.

25.    Fundarbođ v. Ađalfundar Vottunarstofunnar Túns fyrir áriđ 2006, haldinn 21. maí 2007. Gunnar Á Guđmundsson sótti fundinn fh Skaftárhrepps sbr nćsta liđ.

26.    Umbođ fyrir Gunnar Á. Gunnarsson til ađ sćkja ađalfund Vottunarstofunnar Túns fyrir áriđ 2006 fh Skaftárhrepps. Sveitarstjórn stađfestir umbođiđ.

27.    Skýrsla formanns kjörstjórnar Skaftárhrepps vegna alţingiskosninganna 2007. Sveitarstjórn ţakkar skýrslu formannsins og samţykkir ađ greiđa nefndum einstaklingum laun samkvćmt vinnuskipan og tímafjölda sem fram kemur. Sveitarstjóra faliđ ađ kaupa nýja ţjóđfána samkvćmt ábendingu í skýrslunni.

28.    Ályktun frá 34. Ađalfundi FOSS 8. maí 2007: Áskorun um beina ađild sveitarstjórna ađ kjarasamningagerđ. Sveitarstjórn ítrekar ţá afstöđu sína ađ ekki sé grundvöllur fyrir ţví hjá sveitarfélaginu ađ semja beint viđ FOSS og ţví verđi áfram höfđ náin samvinna viđ launanefnd sveitarfélaga um gerđ kjarasamninga.

29.    Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags 9. maí 2007: Viđbragđsáćtlun vegna sorphirđu komi til heimsfaraldurs inflúensu.  Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ gera drög ađ viđbragđáćtlun.

30.    Skipulagsmál: Rćddar hugmyndir ađ skipulagsmálum á Kirkjubćjarlaustri og áherslur og ađferđir til stuđnings ýmsum framfaraverkefnum. Almennar umrćđur. Sveitarstjórn vísar ţví  til skipulags- og byggingarnefndar ađ taka til umrćđu skipulagsmál Skaftárhrepps m.t.t. hugsanlegrar ţróunar á nćstu misserum.

31.    Leiđrétting á dagsetningu fundargerđargerđar frá 278. fundi sveitarstjórnar 12. mars 2007. Sveitarstjórn stađfestir leiđréttingu á ártalinu 2006 í 2007.

32.    Rćtt um kynnisferđ ađ Laka undir leiđsögn Ragnars Jónssonar. Sveitarstjórn ákveđur ađ fara ţessa ferđ miđvikudaginn 27. júní nk.

33.    Breytingar á undirbúningi sveitarstjórnarfunda: Tölvusendingar á gögnum í stađ hefđbundinna póstsendinga. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ gera nauđsynlegar ráđstafanir til ađ hćgt verđi ađ bođa og undirbúa fundi sveitarstjórnar án pappírssendinga frá og međ nćsta fundi.

34.    Erindi frá Búnađarfélagi Hörgslandshrepps móttekiđ 18. júní 2007: Lýst er yfir andstöđu viđ ţá ákvörđun hérađsdýralćknis ađ heimila flutning á túnţökum úr Rangárvallasýslu ađ Núpahóteli í Fljótshverfi. Jóna Sigurbjartsdóttir oddvit lýsir sig  vanhćfa  ađ fjalla um máliđ og víkur af fundi. Sveitarstjórn telur mikilvćgt ađ gćtt sé fyllstu varúđar og samrćmis í svona tilvikum en ţar sem sveitarstjórn hefur ekki ákvörđunarvald í ţessu máli tekur hún ekki afstöđu til ţess. Jóna Sigurbjartsdóttir mćtir aftur á fundinn.

 

II.              Fundargerđir til samţykktar.

1.     26. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar 16.05.2007. Fundargerđin samţykkt.

2.     25. fundur í íţrótta- og ćskulýđsnefnd 18. desember 2006. Fundargerđin samţykkt.

3.     fundur bygginganefndar  íţróttamannvirkja haldinn ţriđjudaginn 5. júní 2007. Fundargerđin samţykkt.

4.     104. fundur frćđslunefndar 11. júní 2007. Sveitarstjórn samţykkir tillögu frćđslunefndar um ráđningu Ragnars Ţórs Péturssonar í starf skólastjóra til eins árs og felur sveitarstjóra ađ ganga frá ráđningarsamningi viđ hann samkv gildandi kjarasamningum. Fundargerđin  samţykkt.

5.     Fundargerđ skipulags- og byggingarnefndar 5. júní 2005. Fundargerđin samţykkt.

III.            Fundargerđir til kynningar.

1.     404. fundur stjórnar SASS 6. júní 2007

2.     Bréf frá sveitarstjóra Rangárţings ytra dags 12. júní 2007: Upplýsingar um úrsögn úr verkefninu Green Globe 21

3.     Endurrit úr fundargerđarbók Almannavarnarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu frá 30. maí 2007

4.     Endurrit úr fundargerđarbók samstarfsnefndar lögreglu og sveitarfélaga 30. maí 2007

5.     11. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 22. maí 2007

6.     10. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 10. maí 2007

7.     99. fundur heilbrigđisnefndar Suđurlands haldinn 15. maí 2007

8.     267. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 1. júní 2007

9.     266. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands 27. apríl 2007

IV.            Annađ kynningarefni.

1.       Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags 11. júní 2007: Hópferđ á Opna daga sveitarstjórnarvettvangs ESB í haust

2.       Tilkynning frá Umhverfisstofnun dags 05.06.2007: Viđmiđunartaxtar ríkisins vegna refa- og minkaveiđa uppgjörstímabiliđ 1. september 2006 – 31. ágúst 2007. Einnig nýtt eyđublađ: Skýrsla um refa og minkaveiđar áriđ 2007

3.       Fréttatilkynning frá skrifstofu borgarstjóra: Reykjavíkurborg veitir Sambandi íslenskra sveitarfélaga afnot af merki um Nágrannavörslu

4.       Bréf frá Landsneti dags 6. júní 2007 ásamt bćklingi: Háspennulínur – ađgát skal höfđ

5.       Ađalfundarbođ: Ađalfundur Rangárbakka, hestamiđstöđvar Suđurlands ehf, fyrir rekstrarárin 2005 og 2006 haldinn 31. maí 2007

6.       Bréf frá Fjarđabyggđ og Jafnréttisstofu dags 15. maí 2007: Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2007 4.- 5. júní 2007

7.       Afrit af bréf frá Umhverfisráđuneytinu  til Elínar Heiđu Valsdóttur dags 15. maí 2007: Tilkynning um skipun í svćđisráđ rekstrarsvćđis 4 í vćntanlegum Vatnajökulsţjóđgarđi sbr lög nr 60/2007

8.       Bréf frá Félagsmálaráđuneytinu dags 4. maí 2007: Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna lćkkunar tekna af fasteignaskatti 2007

 

VI Samţykkt fundargerđar / Fundi slitiđ

Fundargerđ lesin upp, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl 23:15.

 

Ţetta er síđasti fundur sveitarstjórnar fyrir sumarleyfi. Nćsti fundur er áćtlađur 13. ágúst.

 

 

 

 

Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti               Alexander Alexandersson, varaoddviti       

 

Elín Heiđa Valsdóttir                             Jóhannes Gissurarson

 

 

Sverrir Gíslason