277. Fundur sveitarstjórnar

Fundargerđ

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn 12. febrúar 2007 kl: 17.00

277. fundur 3. fundur ársins.

Mćttir undirritađir sveitarstjórnarmenn.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna og biđur um breytingu á dagskrá vegna nýrra mála til afgreiđslu og fundargerđar til samţykktar.

Ţađ samţykkt samhljóđa. Gengiđ til dagskrár.

Fundargerđin er tölvuskráđ af varaoddvita.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

Umsóknir um starf sveitarstjóra.

19. umsóknir bárust um starf sveitarstjóra. Ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Bjarna Daníelsson. Hann mun koma til starfa á vormánuđum ţegar ráđningasamningi hans lýkur hjá Íslensku óperunni. Fram ađ ţeim tíma mun Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti, gegna starfi sveitarstjóra eins og veriđ hefur frá áramótum. Oddvita faliđ ađ ganga frá ráđningasamningi viđ nýjan sveitarstjóra á grundvelli umrćđna á fundinum.

Önnur starfsmannamál í sveitarfélaginu rćdd.

Bréf frá Ţorsteini M. Kristinssyni. Beiđni um leyfi frá störfum í sveitarstjórn. 

Ţorsteinn hefur hafiđ nám í Lögregluskólanum , og óskar ţví eftir leyfi frá störfum í sveitarstjórn til og međ 30. apríl 2008. Samţykkt ađ verđa viđ beiđninni, og mun Jóhannes Gissurarson fyrsti varamađur í sveitarstjórn taka sćti í sveitarstjórn.

Bréf frá formanni Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V- Skaftafellssýslu dags. 29.janúar 2007. Ósk um endurskođun nefndarlauna. Erindiđ samţykkt og ţví vísađ til nánari úrvinnslu hjá stjórn Byggđarsamlags um félagsţjónustu.

Tilnefning í samstarfshóp um stofnun Náttúrustofu Suđausturlands.

Sveitarstjórn tilnefnir Jónu Sigurbjartsdóttir oddvita í samstarfshópinn og Sverrir Gíslason til vara.

Bréf frá Jóni Helgasyni dags. 24.janúar 2007, ósk um húsnćđi fyrir sýningarađstöđu.

Sveitarstjórn tekur vel í erindiđ. Reynt verđur ađ finna sýningunni stađ í félagsheimilinu Kirkjuhvoli til bráđabirgđa. Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa máliđ viđ bréfritara og ađra ţá er máliđ varđar.

Bréf frá Rögnvaldi Ólafssyni, form. stjórnar frćđasetra Háskóla Íslands dags. 24.janúar 2007. Varđar tilnefningu í stjórn Háskólasetursins á Hornafirđi.

Sveitarstjórn fagnar tilbođi um ađ koma ađ stjórn Háskólasetursins, og tilnefnir Bjarna Daníelsson fyrir hönd Skaftárhrepps í stjórnina.

Bréf frá Georges Antoine Geigy, dags. 23.janúar 2007,  beiđni um styrk til íslenskunáms.

Sveitarstjórn tekur vel í erindiđ og felur sveitarstjóra ađ svara bréfritara.

Bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 19. janúar 2007, breyting á deiliskipulagi ferđaţjónustusvćđis í landi Efri-Víkur

Sveitarstjórn felur byggingarfulltrúa ađ ljúka erindinu.

Framvinda byggingar ţjónustuhús viđ Sundlaug/íţróttahús

Vísađ til umrćđu um fundargerđ byggingarnefndar íţróttahúss og sundlaugar dags. 12. febrúar 2007.

Bréf frá Umhverfisstofnun dags. 24. janúar 2007

Bréfiđ varđar mengunarmćlingar í útblćstri sorpbrennslustöđvarinnar á Kirkjubćjarklaustri. Haft hefur veriđ samband viđ bréfritara, og fariđ fram á endurmćlingu, og fram kom í samtalinu ađ sorpbrennslustöđin hefđi ćtíđ veriđ vel innan marka, og ţessi eina mćling sem reyndist yfir mörkum gćti stafađ af margvíslegum utanađkomandi ţáttum.

Minnisblađ frá byggingarfulltrúa varđandi tćringu í lögnum á Sorporkustöđ dags. 2. febrúar 2007. Á fundinum er bćtt viđ viđbótarupplýsingum frá byggingarfulltrúa á minnisblađi dagsettu 9. febrúar 2007.

Fram kom ađ máliđ er í ferli og von er á niđurstöđum úr rannsóknum fljótlega.Unniđ verđur áfram ađ lausn málsins.

Fjögur erindi frá Ragnari Frank Kristjánssyni, ţjóđgarđsverđi.

a)      Drög ađ dagskrá dags. 2. febrúar 2007, fyrir ráđstefnu sem til stendur ađ halda á Kirkjubćjarklaustri ţann 10. mars n.k. um skipulagsmál fyrir Lakasvćđiđ.

b)      Bréf dags. 7. febrúar 2007, óskađ eftir viđrćđum viđ sveitarstjórn um kosti ţess og galla ađ ţjóđgarđurinn gerđi rekstrarleigusamning um gangnamannaađstöđuna í Blágiljum og Hrossatungum.

c)      Ósk um fund međ sveitarstjórn til ađ kynna frumvarp til laga um Vatnajökulsţjóđgarđ og viđrćđur um stađsetningu gestastofu fyrir ţjóđgarđinn.

d)     Kynnt niđurstađa ráđgjafanefndar sem veriđ hefur ađ störfum til ađ vinna breytingu á ađalskipulagi eftir ađ Friđlandiđ um Lakagíga var fellt inn í stćkkađan Skaftafellsţjóđgarđ. Lagđur fram á fundinum skipulagsuppdráttur, og drög ađ greinargerđ međ tillögunni.

Varđandi b og c liđ er sveitarstjóra faliđ ađ bođa bréfritara til fundar međ sveitarstjórn. Vegna d liđar voru framlögđ gögn rćdd og vísađ til umfjöllunar í skipulags og bygginganefnd.

13. Ţriggja ára fjárhagsáćtlun.

             Áćtluninni vísađ til síđari umrćđu.

14. Bréf frá Gísla Halldóri Magnússyni ódagsett

Óskađ eftir umsögn sveitarstjórnar varđandi kaup á ábúđarjörđ bréfritara.

Sveitarstjóra faliđ ađ svara  í samrćmi viđ 36. gr laga nr. 81/2004

15. Bréf dags. 12.febrúar 2007 frá Alexander G. Alexanderssyni. Í bréfinu óskar                     Alexander eftir ţví ađ láta af setu í byggingarnefnd íţróttahúss og sundlaugar. Ţá óskar hann jafnframt eftir ađ láta af störfum sem formađur frćđslunefndar.

      Alexander víkur af fundi.

 Sveitarstjórn óskar eftir ađ Alexander sitji áfram í frćđslunefnd ţrátt fyrir ađ láta af störfum sem formađur. Sveitarstjórn skipar Evu Björk Harđardóttir sem formann frćđslunefndar. Ţá skipar sveitarstjórn Gísla K.Kjartansson sem formann byggingarnefndar íţróttahúss og sundlaugar.

Alexander mćtir aftur á fund.

 

 

 

II.                Fundargerđir til samţykktar.

1.      102. fundur frćđslunefndar Skaftárhrepps dags. 5. febrúar 2007

Fundargerđin samţykkt

2. 42. fundur skipulags- og bygginganefndar dags. 6. febrúar 2007

Fundargerđin samţykkt. Sverrir Gíslason víkur af fundi viđ afgreiđslu 1. og 8. liđar fundargerđarinnar.

3.   Fundur í bygginganefnd sundlaugar og íţróttahúss, dags. 12.febrúar 2007

Fundargerđin samţykkt en hvađ varđar leiđir um síđasta áfangan ađ sundlaugarbyggingunni er ákveđiđ ađ skođa máliđ frekar.

III.             Fundargerđir til kynningar.

1.      91. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands, dags. 31. janúar 2007

2.      5. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, dags. 17. janúar 2007

3.      Fundur međ Stefáni Gíslasyni og Guđrúnu Bergmann, ráđgjöfum Green Globe, dags. 13.janúar 2007.

4.      19. fundur stjórnar Félagsţjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, dags. 16. janúar 2007

5.      263. fundur stjórnar Atvinnuţróunarféalgs Suđurlands, dags. 8. desember 2006.

6.      264. fundur stjórnar Atvinnuţróunarfélags Suđurlands, dags. 12. janúar 2007

IV.             Annađ kynningarefni.

1.        Bréf frá forstöđumanni  Upplýsingamiđstöđvar Suđurlands, ódagsett

2.        Minnisblađ frá Launanefnd sveitarfélaga, dags. 18.janúar 2007

3.         Ályktun kennarafundar Kirkjubćjarskóla , dags. 25.janúar 2007

4.        Bréf frá Alţingi dags. 1. febrúar 2007, ósk um umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsţjóđgarđ, 395. mál, heildarlög.

Sveitarstjórn fagnar framkomnu frumvarpi um Vatnajökulsţjóđgarđ og hvetur til ađ ţađ verđi samţykkt í óbreyttri mynd

5.     Bréf frá Alţingi dags 1.febrúar 2007 um friđlýsingu Jökulsár á Fjöllum, 65. mál

6.  Bréf frá félagsmálaráđuneytinu, varar breytingar á reiknisskilum, dags, 24. janúar         2007

7.      Bréf frá Hérađsnefnd Vestur-Skaftafellssýslu, Ţjónustuhópur aldrađra dags. 25. janúar 2007

8.      Bréf frá Menntamálaráđuneytinu, dags. 23. janúar 2007 Ćskulýđsrannsóknirnar Ungt fólk, stefnumótun í málefnum barna og ungs fólks.

9.      Bréf frá Saman hópnum dags. 25. janúar 2007, beiđni um fjárstuđning

Styrkbeiđni hafnađ

10.  Afrit af bréfi frá Brunamálastofnun, dags. 8. janúar 2007 og afrit af svarbréfi Hilmars Gunnarssonar dags. 22.janúar 2007

11.  Bréf frá Heilbrigđis- og Tryggingamálaráđuneytinu, dags. 22. janúar 2007

12.  Bréf frá Lánasjóđi Sveitarfélaga, dags, 22. janúar 2007

13.  Bréf frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga, dags. 15. janúar 2007, “ Brannpunkt Norden 2007”

Bréfinu vísađ til frćđslunefndar

 

 

V.        Samţykkt fundargerđar / fundarslit.

 

            Fundargerđin upplesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 23:40

 

 

 

Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti                                                Alexander G. Alexandersson

 

 

 

 

 

Elín Heiđa Valsdóttir                                                  Sverrir Gíslason

 

 

 

 

Jóhannes Gissurarson