276. fundur sveitarstjórnar

  

Fundargerđ

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, mánudaginn 15. janúar 2007 kl. 17.00

276. fundur, 2. fundur ársins.

Mćttir eru undirritađir sveitarstjórnarmenn. Ţorsteinn M. Kristinsson er fjarverandi og mćtir Jóhannes Gissurarson fyrsti varamađur í hans stađ.

Oddviti býđur fundarmenn velkomna og gengiđ er til bođađrar dagskrár.

Oddviti óskar eftir breytingu á bođađri dagskrá, og er ţađ samţykkt.

Fundargerđ er tölvuskráđ af varaoddvita.

I.         Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

  1. Brunavarnaráćtlun, áđur á dagskrá 27. nóvember 2006

Sveitarstjórn samţykkir áćtlunina fyrir sitt leiti, en ákveđur ađ kanna nánar sameiningu slökkviliđa á stćrra svćđi.

  1. Gjaldskrá fyrir hundahald í Skaftárhreppi.

Tillaga ađ nýrri gjaldskrá lögđ fram. Tillagan er samţykkt en fyrir liggur samţykki Heilbrigđisnefndar Suđurlands. Ný gjaldskrá gildir fyrir áriđ 2007 og skal send til auglýsingar í Stjórnartíđindum.

  1. Bréf frá menntamálaráđuneytinu, dags. 10. nóv. 2006 og ítrekađ 10. janúar

2007. Erindinu vísađ til skólastjóra Kirkjubćjarskóla.

      4.  Bréf frá Skipaskođun Íslands, dags. 19.des. 2006.

           Máliđ varđar úttekt á leiksvćđum í sveitarfélaginu. Veriđ er ađ vinna í ţeim

           athugasemdum sem fram komu viđ síđustu úttekt. Óskađ verđur eftir úttekt

           ţegar ţeirri vinnu er lokiđ.

5        Hérađsdómur Suđurlands,dómur frá 15.des 2006.  Kynnt niđurstađa í máli nr. E-333/2005 milli Skaftárhrepps og Lárusar Helgasonar og fleiri. Í dómnum kemur fram ađ viđurkendur er eignaréttur Skaftárhrepps á landspildu sem er 3 hektarar ađ flatarmáli, nánar tiltekiđ lóđ undir Kirkjubćjarskóla á Síđu.

6. Starfsmannamál.

Huga ţarf ađ starfsmannamálum vegna starfssemi upplýsingamiđstöđvar nćsta sumar. Ákveđiđ ađ auglýsa eftir starfsmanni sem fyrst. Ekki liggur fyrir hvar upplýsingamiđstöđin verđur til húsa en ljóst ađ hún verđur ekki í húsnćđi Skaftárskála eins veriđ hefur s.l. sumur.

Hilmar Gunnarsson starfsmađur í sorporkustöđ Skaftárhrepps hefur tilkynnt ađ hann hyggist hćtta störfum nú í vor. Starfandi sveitarstjóra faliđ ađ auglýsa stöđuna.

7. Fjármál.

Framkvćmd og fjármögnun á ţjónustuhúsi viđ sundlaug og íţróttahús rćdd. Formađur byggingarnefndar íţróttamannvirkja í Skaftárhreppi kynnti stöđu mála. Nefndinni faliđ ađ vinna áfram ađ málinu og stefna ađ ljúka framkvćmdum í ár.

Ţar sem samningar viđ skólabílstjóra renna út í vor er ákveđiđ ađ skipa nýja nefnd til ađ semja um skólaakstur fyrir nćsta skólaár. Jóna Sigurbjartsdóttir, Sverrir Gíslason og Gísli Kjartansson eru skipuđ í nefndina.

Vegna ţeirra bilana sem komiđ hafa upp s.l. vikur í lögnum og ofnum í Kirkjubćjarskóla, íţróttahúsi og sorporkustöđ hafa stađiđ yfir viđgerđir undanfarna daga. Sveitarstjórn telur nauđsynlegt ađ fá úr ţví skoriđ hverjar orsakirnar eru og felur Jóhannesi Gissurarsyni í samráđi viđ Jón Ţorbergsson húsvörđ í Kirkjubćjarskóla ađ skođa máliđ fyrir hönd Skaftárhrepps í samvinnu viđ byggingarfulltrúa.

Oddviti greinir frá ţví ađ vinna vegna Vaxtarsamnings Suđurlands sé hafin og unniđ sé út frá ţeim áćtlun sem ţar koma fram.

  

8. Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2007, síđari umrćđa.

Fjárhagsáćtlun fyrir 2007, fyrir samantekin reikningsskil A og B hluta, gerir ráđ fyrir ađ skatttekjur verđi 129.1 mkr. Framlög jöfnunarsjóđs 91.7 mkr, ađrar tekjur 46.5 mkr. Laun og tengd gjöld 101.6 mkr, annar rekstrarkostnađur 113.1 mkr., afskriftir 23.5 mkr. Niđurstađa án fjármagnsliđa er ţví áćtluđ jákvćđ  29. mkr.

Rekstrarniđurstađa er áćtluđ jákvćđ upp á 12.9 mkr.  Eignir samtals eru áćtlađar 500.6 mkr., skuldir og skuldbindingar eru áćtlađar 259,6 mkr og eigiđ fé ţví 241 mkr. Veltufé frá rekstri er áćtlađ 41,9 mkr.

 

Fjárhagsáćtlun 2007 er samţykkt samhljóđa.                 

 

II.      Fundargerđir til samţykktar.

 25. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar, dags. 18. des. 2006.

Fundargerđin samţykkt

28. fundur menningarmálanefndar, dags. 13.des. 2006.

Fundargerđin samţykkt

3. fundur atvinnumálanefndar dags. 12. janúar 2007.

Fundargerđin samţykkt

 

III.   Fundargerđir til kynningar.

       1.   94. fundur heilbrigđisnefndar, dags. 12. des. 2006

2.   95. fundur heilbrigđisnefndar, dags. 9. jan. 2007

       3.  90. stjórnarfundur  Skólaskrifstofu Suđurlands, dags 27. nóv. 2006

       4.    3. fundur Inntökuráđs Gaulverjaskóla, dags. 17. ágúst 2006

       5. 4. fundur Inntökuráđs Gaulverjaskóla, dags. 5. des. 2006

       6. 66. fundur Hérađsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 13. des. 2006

IV.    Annađ kynningarefni..

1.      KPMG Endurskođun erindi dags. 15. nóv. 2006.

2.      Bréf frá Samtökum Sunnlenskra Sveitarfélaga, dags. 8. jan. 2007, námskeiđ fyrir sveitarstjórnarmenn.

3.      Bréf frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, dags. 29. des. 2006. Uppgjör framlaga úr jöfnunarsjóđi fyrir áriđ 2006

4.      Bréf frá Intrum dags. 22.des.2006. Hćkkun innheimtukostnađar.

5.      Bréf frá KB Banka  dags. 22.des. 2006. Tilkynning um hćkkun á lögbundnu lágmarksiđgjaldi.

6.      Bréf frá Menntamálaráđuneytinu, dags. 20. des 2006. Varđandi verklagsreglur um tilkynningaskyldu starfsmanna leik-grunn og framhaldsskóla, frá 18. des. 2006

7.      Bréf frá Menntamálaráđuneytinu, dags. 22. des. 2006, breytingar á grunnskólalögum nr. 66/1995 og endurskođađur almennur hluti ađalnámskrár grunnskóla frá 1999.

8.      Bréf frá Umhverfisstofnun, dags. 15. des 2006, endurgreiđsla vegna refaveiđa.

9.       Bréf frá VGH Hönnun verkfrćđistofa, tilkynning um sameiningu , dags. 28. des. 2006

10.  Bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands, dags. 14. des. 2006. Breyting á skođunarhandbók fyrir ađalskođun leiksvćđa og bréf sama efnis frá umhverfisstofnun dags. 11. des. 2006

11.  Bréf frá Mýrdalshreppi dags. 11. jan. 2007, tilnefning Mýrdalshrepps í samráđshóp sveitarfélagana í Rangárvallar- og V-Skaftafellssýslu vegna hugsanlegra samrćmingu reglna sveitarfélagana um félagsţjónustu.

V.       Samţykkt fundargerđar / fundarslit.

Fundargerđ upplesin, samţykkt og árituđ.  Fundi slitiđ kl. 22:05

Jóna Sigurbjartsdóttir, oddviti                                 Alexander G. Alexandersson    

 

Elín Heiđa Valsdóttir                                              Sverrir Gíslason

                                      Jóhannes Gissurarson