251. fundur sveitarstjórnar

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, ţriđjudaginn 16. ágúst 2005 kl. 19:00.

251. fundur, 8. fundur ársins.

Árni Jón Elíasson, oddviti, er fjarverandi og setur Jóna S. Sigurbjartsdóttir, varaoddviti, fundinn í hans stađ og stýrir fundi. Sverrir Gíslason, 1. varamađur A-lista, situr fund.

Leitađ er heimilda til breytinga á bođađri dagsskrá, vegna erinda sem borist hafa, og er ţađ samţykkt.

Fundargerđ tölvuskráđ af sveitarstjóra.