249. fundur sveitarstjórnar

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, mánudaginn 23. maí 2005 kl. 19:00.

249. fundur, 7. fundur ársins.

Ţorsteinn M. Kristinsson, sveitarstjórnarmađur af N-lista, er fjarverandi og mćtir Alexander G. Alexandersson, fyrsti varamađur N-lista, í hans stađ.
Fundargerđ tölvuskráđ af sveitarstjóra.

I. Sveitarstjóri og oddviti greina frá úrvinnslu mála frá síđasta sveitarstjórnarfundi.

Borist hefur fyrirspurn til sveitarstjórnar um afstöđu til opnunar vegar ađ Miklafelli. Sveitarstjórn telur eđlilegt ađ vegurinn ađ Miklafelli verđi opnađur árlega á sama tíma og Lakavegur. Sveitarstjóra er faliđ ađ tilkynna Vegagerđ ţessa afstöđu sveitarstjórnar.

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1. Kjör oddvita og varaoddvita, skv. 14. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.
Árni Jón Elíasson er kjörinn oddviti, til loka yfirstandandi kjörtímabils sveitarstjórnar, međ fimm atkvćđum greiddum. Tveir seđlar voru auđir. Jóna S. Sigurbjartsdóttir er kjörin varaoddviti, til loka yfirstandandi kjörtímabils sveitarstjórnar, međ fimm atkvćđum greiddum. Tveir seđlar voru auđir.

2. Ársreikningur Klausturhóla fyrir áriđ 2004, síđari umrćđa.
Heimiliđ skilađi neikvćđri rekstrarniđurstöđu, kr. 7.050 ţús., áriđ 2004. Sveitarstjórn samţykkir styrk á móti húsaleigu heimilisins, kr. 2.900 ţús., eins og fram kemur í reikningnum. Ytri ađstćđur voru heimilinu erfiđar á rekstrarárinu en sveitarstjórn lýsir ţó áhyggjum vegna ţessarar niđurstöđu og hvetur til ađ allra leiđa verđi leitađ til ađ snúa rekstri til betri vegar.
Sveitarstjórn stađfestir ársreikning Klausturhóla áriđ 2004 međ undirritun.

3. Beiđni Búnađarfélags Leiđvallahrepps um upplýsingar varđandi tófuleit í Skaftárhreppi međ áherslu á Međalland áriđ 2004, mótt. 25. apríl 2005.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ svara erindinu.

4. Afrit af bréfi frá hérađsdýralćkni, dags. 29. apríl 2004.
Fćrt í trúnađarmálabók.

5. Beiđni Klaustursdeildar Rauđa kross Íslands um samstarf um rekstur ungmennahúss, dags. 2. maí 2005.
Sveitarstjórn tekur jákvćtt í fyrirspurn stjórnar Klaustursdeildar RKÍ um samstarf um rekstur ungmennahúss.
Afrit af bréfinu verđur sent ćskulýđs- og íţróttanefnd til kynningar.

6. Beiđni Ferđaţjónustunnar í Efri Vík um leyfi fyrir ćfingasvćđi í tengslum viđ Enduro-mótorhjólakeppni 28. maí 2005.
Sveitarstjórn samţykkir beiđnina fyrir sitt leyti.

7. Stađa framkvćmdaverka 2005
Stađa hafinna verka kynnt og rćtt um framkvćmdaáform á árinu. Rćtt var međal annars um möguleika á endurnýjun sundlaugar og samţykkt ađ láta gera verk- og kostnađaráćtlun um nauđsynlegar breytingar á sundlaug.

8. Fjármál.
Sveitarstjóri kynnti lausafjárstöđu sveitarfélagsins og fór yfir reikninga fyrstu fjögurra mánađa ársins.

III. Fundargerđir til samţykktar.

1. 29. fundur skipulags- og byggingarnefndar, dags. 25. apríl 2005.
Fundargerđin samţykkt.

2. 16. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, dags. 28. apríl 2005.
Fundargerđin samţykkt.

IV. Fundargerđir til kynningar.

1. 247. fundur stjórnar Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands, dags. 16. mars 2005.
2. 25. ađalfundur Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands, dags. 16. mars 2005.
3. 248. fundur stjórnar Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands, dags. 16. mars 2005.
4. 35. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 12. apríl 2005.
5. 74. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 26. apríl 2005.
6. 384. stjórnarfundur SASS, dags. 28. apríl 2005.
7. 36. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 4. maí 2005.
8. Ađalfundur Sorpstöđvar Suđurlands, dags. 10. maí 2005.

V. Annađ kynningarefni.

1. Bréf frá Lionsklúbbnum Fjörgyn, apríl 2005.
2. Bréf frá Ólafi Gíslasyni og Co. hf. Eldvarnamiđstöđinni, nýjar slökkvibifreiđar sem ekki hafa áđur sést, apríl 2005.
Sveitarstjóra faliđ ađ kynna bréfiđ slökkviliđsstjóra.
3. Bréf frá Húsafriđunarnefnd ríkisins, styrkur 2005, Múlakotsskóli, A-Síđu, Skaftárhreppi, dags. 14. apríl 2005.
Nefndin hefur ákveđiđ ađ veita styrk ađ upphćđ kr. 200 ţús. til endurbóta skv. umsókn.
4. Bréf frá Alţingi, ţingsályktunartillaga um átak í uppbyggingu og endurbótum á safn- og tengivegum, dags. 20. apríl 2005.
5. Afrit af bréfi landeigenda Skálar á Síđu til Umhverfisráđuneytis, vaxandi vandamál vegna veituframkvćmda viđ Skál á Síđu á árinu 1998, dags. 21. apríl 2005.
6. Afrit af bréfi frá skrifstofu Ásahrepps til Rangárţings Eystra, varđandi ţátttöku í Green Globe 21, dags. 25. apríl 2005.
7. Bréf frá Óbyggđanefnd, kort sem sýnir úrskurđarlínur óbyggđanefndar í V-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sent til upplýsingar, dags. 25. apríl 2005.
8. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, kynning á norrćnni ráđstefnu, dags. 28. apríl 2005.
9. Bréf frá Bćndasamtökum Íslands, umsókn um ţróunar-/jarđabótaframlag 2005, dags. 29. apríl 2005.
10. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, úttekt á vefjum sveitarfélaga, dags. 2. maí 2005.
11. Bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, ágóđahlutagreiđsla 2005, dags. 6. maí 2005.
Stjórn EBÍ hefur ákveđiđ ađ greiđa út ágóđahlut til sveitarfélagsins kr. 2.308.500,- fyrir áriđ 2005. Ágóđahluturinn verđur greiddur 15. október nk.
12. Bréf frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, tilkynning um endanlegt framlag vegna nýbúafrćđslu á fjárhagsárinu 2005, dags. 10. maí 2005.
13. Bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, fyrirspurn um ráđstöfun styrks úr Styrktarsjóđi EBÍ, dags. 10. maí 2005.
14. Tilkynning frá Vinnueftirliti ríkisins, dags. 11. maí 2005.
15. Bréf frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, áćtlun um úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga á árinu 2005, dags. 10. maí 2005.
16. Afrit af bréfi frá Skipulagsstofnun til Landforms ehf., ruđningur á náttúrulegum birkiskógi vegna frístundabyggđar í Hrífunesi, dags. 12. maí 2005.

VI. Samţykkt fundargerđar / fundarslit.

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 23:30.

Árni Jón Elíasson
Jóna Sigurbjartsdóttir
Ragnar Jónsson
Sveinbjörg Pálsdóttir
Kjartan Magnússon
Heiđa G. Ásgeirsdóttir
Alexander G. Alexandersson