250. fundur sveitarstjórnar

Fundargerđ

Fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, mánudaginn 27. júní 2005 kl. 1900.

250. fundur, 8. fundur ársins.

Heiđa G. Ásgeirsdóttir, sveitarstjórnarmađur af N-lista, er fjarverandi og mćtir Alexander G. Alexandersson, fyrsti varamađur N-lista, í hennar stađ.

Fundargerđ tölvuskráđ af sveitarstjóra.

I. Sveitarstjóri og oddviti greina frá úrvinnslu mála frá síđasta sveitarstjórnarfundi.

Margrét Ađalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Klausturhólum, mćtti á fund og gerđi sveitarstjórnarmönnum grein fyrir rekstri Klausturhóla á síđasta ári, ţađ sem af er ţessu ári og framtíđarhorfum í rekstri. Sveitarstjórn óskar eftir ţví ađ fjárhagsáćtlun heimilisins liggi fyrir viđ 6 mánađa uppgjör.

Vinnuhópur um skólaakstursmál hefur auglýst útbođ á skólaakstri, á suđurleiđ og vesturleiđ í Skaftárhreppi, og rennur tilbođsfrestur út 12. júlí nk. Sveitarstjórn veitir hópnum umbođ til ađ ganga frá samningum, ađ tilbođsfresti loknum, verđi tilbođ innan ramma fjárhagsáćtlunar ađ höfđu samráđi viđ sveitarstjórn.

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu.

1. Afstađa sveitarstjórnar um ţátttöku í Green Globe 21 međ sveitarfélögum í Rangárvallasýslu og Skaftafellssýslum, skv. bréfi frá Rangárţingi-Eystra dags. 24. maí 2005.

Sveitarstjórn lýsir yfir áhuga á ţátttöku í verkefninu og skipar sveitarstjóra fulltrúa á stofnfund.

2. Beiđni um umsögn vegna endurnýjunar rekstrarleyfis, skv. bréfi frá sýslumanni dags. 25. maí 2005.

Ţorsteinn M. Kristinsson vekur athygli á vanhćfni sinni til afgreiđslu málsins og víkur af fundi.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd fyrir sitt leyti.

Ţorsteinn M. Kristinsson kemur á fund.

3. Kauptilbođ í Hólaskjól, dags. 28. maí 2005.

Erindinu er vísađ til vinnuhóps um fasteignamál. Í ljósi undangenginna viđrćđna er hópnum faliđ ađ rćđa viđ stjórn veiđifélags Skaftártunguafréttar og fjallskilanefnd.

4. Fjármál.

Sveitarstjórn veitir heimild til ađ hćkka yfirdráttarheimild á tékkareikningi Klausturhóla um 2 mkr. eđa í 5 mkr. alls, međ gildistíma í 1 ár eđa út júní 2006.

Sveitarstjóri gerđi sveitarstjórn grein fyrir fjárhagsstöđu fyrstu fimm mánađa ársins.

Í tengslum viđ fjármálaumrćđu rćddi sveitarstjórn fyrirhugađar framkvćmdir á skólalóđ, byggingu ţjónustuhúss viđ íţróttahús og sundlaug og byggingu nýrrar sundlaugar. Byggingarnefnd íţróttahúss faliđ ađ vinna áfram međ máliđ.

III. Fundargerđir til samţykktar.

1. 21. fundur menningarmálanefndar, dags. 7. júní 2005.

Samkvćmt liđ 1 í fundargerđinni er sveitarstjóra í samvinnu viđ skólastjóra og formenn frćđslu- og menningarmálanefnda faliđ ađ koma međ tillögu ađ rekstrarfyrirkomulagi bókasafns.

Fundargerđin samţykkt.

2. 30. fundur skipulags- og byggingarnefndar, dags. 13. júní 2005.

Sveitarstjórn gerir fyrirvara um veitingu stöđuleyfis skv. 7. liđ fundargerđarinnar og frestar stađfestingu á ţeim liđ. Sveitarstjóra er faliđ ađ kanna stöđu málsins .

Fundargerđin samţykkt.

3. 92. fundur frćđslunefndar, dags. 15. júní 2005.

Fundargerđin samţykkt.

IV. Fundargerđir til kynningar.

1. 75. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 10. maí 2005.

2. 249. fundur stjórnar Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands, dags. 13. maí 2005.

3. 76. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 24. maí 2005.

4. 37. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 24. maí 2005.

5. 80. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands, dags. 25. maí 2005.

6. 38. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 13. júní 2005.


V. Annađ kynningarefni.

1. Bréf frá Nordisk Handicappolitisk Rĺd, lýđrćđi fyrir alla, ásamt spurningakönnun.

Formanni félagsmálanefndar og sveitarstjóra faliđ ađ svara könnuninni.

2. Fyrirspurn til sveitarstjórnar um heimild til gróđursetningar, skv. bréfi dags. 24. apríl 2005.

Sveitarstjóra faliđ ađ svara bréfinu.

3. Bréf frá HörpuSjöfn, málningarstyrkur Hörpu Sjafnar ehf. áriđ 2005, dags. 17. maí 2005.

4. Bréf frá UST, viđmiđunartaxtar ríkisins vegna refa- og minkaveiđa, dags. 18. maí 2005.

Sveitarstjórn lýsir megnri óánćgju međ ţátt ríkisins varđandi endurgreiđslu útlagđs kostnađar sveitarfélaga viđ refa- og minkaveiđar. Jafnframt óskar sveitarstjórn eftir ţví ađ forstöđumađur veiđistjórnunarsviđs UST komi til fundar viđ sveitarstjórnarmenn og ráđna refaveiđimenn í Skaftárhreppi ađ loknu yfirstandandi grenjaveiđitímabili.

5. Bréf frá EBÍ, styrktarsjóđur EBÍ 2005, dags. 23. maí 2005.

Ákveđiđ ađ sćkja um í sjóđinn vegna viđgerđa á Múlakotsskóla í tengslum viđ hundruđustu árstíđ hússins.

6. Bréf frá félagsmálaráđuneytinu, dags. 27. maí 2005.

7. Bréf frá Ţjóđskjalasafni Íslands, könnun um rafrćna skjala- og gagnavinnslu, dags. 30. maí 2005.

8. Bréf frá Orkustofnun, samningur um jarđhitaleit í Skaftárhreppi, dags. 31. maí 2005.

9. Ályktun stjórnar Klausturhóla vegna óláta kringum hjúkrunarheimiliđ, dags. 31. maí 2005.

Sveitarstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa faliđ ađ skođa máliđ.

10. Bréf frá ÍSÍ, Íslandsgangan Haltur leiđir blindan, dags. 31. maí 2005.

Sveitarstjórn samţykkir ađ bjóđa göngugörpum til málsverđar.

11. Bréf frá FMR, upplýsingar um fasteignir undanţegnar fasteignaskatti í Landskrá fasteigna, dags. 1. júní 2005.

12. Bréf frá FAAS, Félag áhugafólks og ađstandenda Alzheimers sjúklinga og annarra minnissjúkra, dags. 1. júní 2005.

13. Bréf frá félagsmálaráđuneytinu, reglur um afslátt eđa niđurfellingu fasteignaskatts, dags. 2. júní 2005.

Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ fara yfir núgildandi reglur í ljósi tilmćla ráđuneytisins.

14. Bréf frá embćtti Yfirdýralćknis, dags. 7. júní 2005, ásamt bréfi frá hérađsdýralćkni, dags. 24. apríl 2005.

15. Afrit af bréfi umhverfisráđuneytis til eigenda Skálar á Síđu, dags. 9. júní 2005.

16. Bréf frá Umhverfisstofnun og embćtti Yfirdýralćknis, til upplýsinga varđandi viđbrögđ viđ grun um illa međferđ dýra, dags. 9. júní 2005.

17. Kynning á lýđheilsuráđstefnu skv. bréfi frá undirbúningsnefnd, dags. 10. júní 2005.

Sveitarstjóra faliđ ađ senda ćskulýđs- og íţróttanefnd afrit af bréfinu.

18. Bréf frá ÍSÍ, íţróttir og heilsurćkt eldri borgara, međ beiđni um upplýsingar, dags. 10. júní 2005.

Sveitarstjóra faliđ ađ senda ćskulýđs- og íţróttanefnd afrit af bréfinu.

19. Bréf frá Byggđastofnun, beiđni um mat á framkvćmd gildandi byggđaáćtlunar, dags. 15. júní 2005.

20. Bréf frá SASS, Sérdeild Suđurlands, dags. 16. júní 2005.

21. Bréf frá félagsmálaráđuneyti og Jafnréttisstofu, jafnrétti kynja, dags. 19. júní 2005.

22. Bréf frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, uppgjör á framlagi til jöfnunar á tekjutapi vegna lćkkunar tekna af fasteignaskatti 2005, dags. 21. júní 2005.

23. Bréf frá Verkfrćđistofunni Hnit, loftmyndataka međ stafrćnni myndavél, dags. 22. júní 2005.

VI. Samţykkt fundargerđar / fundarslit.

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 00:10.

Árni Jón Elíasson
Jóna Sigurbjartsdóttir
Ragnar Jónsson
Sveinbjörg Pálsdóttir
Kjartan Magnússon
Ţorsteinn M. Kristinsson
Alexander G. Alexandersson