244. fundur, 2. fundur ßrsins.
Dagsetning: 25. jan˙ar 2005
Nefnd: Sveitarstjˇrn

Fundur n˙mer: 244. fundur, 2. fundur ßrsins.
Fundarsta­ur: Hˇtel KirkjubŠjarklaustur
TÝmi: 20:00
Ritari: Sveitarstjˇri / Jˇna S. Sigurbjartsdˇttir
Athugasemdir: Ůorsteinn M. Kristinsson, sveitarstjˇrnarma­ur af N-lista, og Hei­a G. ┴sgeirsdˇttir, sveitarstjˇrnama­ur af N-lista, bo­a forf÷ll og mŠta Alexander G. Alexandersson, fyrsti varama­ur N-lista, og GÝsli Kjartansson, annar varama­ur N-lista, ß fundinn Ý ■eirra sta­.

Oddviti leitar heimildar til breytinga ß bo­a­ri dagskrß og er ■a­ sam■ykkt.

Fundarger­ t÷lvuskrß­ af sveitarstjˇra.


Dagskrß:

I. Sveitastjˇri og oddviti greina frß ˙rvinnslu mßla:
Oddviti greindi m.a. frß fundi, sem hann hÚlt Ý gŠrkv÷ldi me­ stjˇrn GlŠ­is, form÷nnum B˙na­arfÚlaganna Ý sveitarfÚlaginu og fleirum. Ůar kom fram a­ ßhugi er ß uppbyggingu vinnslust÷­var fyrir bleikjuafur­ir ß Klaustri. Oddviti leggur til a­ sveitarstjˇrn hafi millig÷ngu um a­komu starfsmanna Atvinnu■rˇunarsjˇ­s Su­urlands a­ mßlinu og er sveitarstjˇra fali­ a­ senda framkvŠmdastjˇra sjˇ­sins brÚf ■ess efnis.

Sveitarstjˇri greindi frß ■vÝ a­ upp hefur veri­ sett ADSL tenging ß skrifstofu sveitarfÚlagsins ß vegum SÝmans. ┴ nŠstu d÷gum munu tengingar ver­a settar upp hjß ■eim a­ilum sem ■ess hafa ˇska­ og tŠknilega m÷guleika hafa ß slÝku.


II. Mßlefni til umfj÷llunar/afgrei­slu:

1. Tilnefning Skaftßrhrepps Ý rß­gjafarnefnd fyrir Skaftafells■jˇ­gar­, skv. bei­ni frß umhverfisrß­uneyti dags. 6. jan˙ar 2005.

┴rni Jˇn ElÝasson er tilnefndur sem fulltr˙i Skaftßrhrepps Ý rß­gjafarnefndina.

2. Tilbo­ Ý hlut Skaftßrhrepps Ý BŠ hf., skv. brÚfi frß Fulltingi ehf. fyrir h÷nd FŠris ehf. dags. 17. jan˙ar 2005.

SamkvŠmt tilbo­inu er ÷llum hluth÷fum BŠjar hf. gert tilbo­ Ý hlut ■eirra Ý fÚlaginu ß genginu 1,7.

Tilbo­inu teki­.

Fulltr˙ar N-listans ˇska eftir fundarhlÚi.

N-listinn fagnar ßkv÷r­un meirihluta sveitarstjˇrnar um a­ selja hlutabrÚf hreppsins Ý BŠ hf. N-listinn gerir ekki athugasemd vi­ tilbo­i­ sem slÝkt en harmar a­ sveitarstjˇrn skuli ekki hafa auglřst hlutabrÚf hreppsins eins og bˇka­ var Ý fundarger­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 8. mars 2004.

3. Yfirdrßttarheimild ß tÚkkareikning Dvalar- og hj˙krunarheimilisins Klausturhˇla.

Sveitarstjˇrn sam■ykkir a­ sŠkja um 3 mkr. yfirdrßttarheimild ß tÚkkareikning Klausturhˇla Ý KB Banka me­ gildistÝma til ßrsloka 2006.

4. Bei­ni VÚlhjˇlaÝ■rˇttakl˙bbsins um leyfi til a­ halda akstursÝ■rˇttakeppni Ý landi Efri-VÝkur 28. maÝ 2005, skv. brÚfi dags. 25. jan˙ar 2005.

Sveitarstjˇrn veitir fyrir sitt leyti leyfi til keppnishaldsins.

5. Breytt raforkul÷g og fyrirhugu­ hŠkkun raforkuver­s Ý dreifbřli.

Sveitarstjˇrn Skaftßrhrepps mˇtmŠlir har­lega fyrirhuga­ri hŠkkun raforkuver­s Ý dreifbřli, Ý kj÷lfar breyttra raforkulaga. Sveitarstjˇrn krefst ■ess a­ i­na­arrß­herra og al■ingi sjßi til ■ess a­ ■eim ˇj÷fnu­i sem af ■essu lei­ir ver­i afstřrt.

6. Mßlefni slßturh˙ss S.S. ß KirkjubŠjarklaustri.

┴ opnum fundi sem landb˙na­arrß­herra hÚlt ß KirkjubŠjarklaustri ■ann 20. jan˙ar sÝ­astli­inn kom fram a­ hann hyggst sta­festa ˙reldingu slßturh˙ssins ß KirkjubŠjarklaustri. ┌reldingin, sem er grundv÷llu­ ß regluger­ landb˙na­arrß­uneytisins og ßkv÷r­un stjˇrnar SlßturfÚlags Su­urlands, er ■ungt ßfall fyrir atvinnulÝf og bygg­argrundv÷ll Ý sveitarfÚlaginu.

Me­ brotthvarfi slßturh˙ssins missa fj÷lmargir, einkum sau­fjßrbŠndur, m÷guleika ß aukatekjum, sem kippt getur grundvelli undan b˙rekstri me­ ˇfyrirsjßanlegum aflei­ingum fyrir bygg­ ß vi­komandi svŠ­i.

Ůa­ ver­ur a­ teljast kaldhŠ­nislegt a­ ˙reldingarbŠtur, samtals 24,5 milljˇnir krˇna, sem rÝki­ leggur fram vegna lokunarinnar og lei­a til alvarlegs ni­urbrots Ý atvinnulÝfi Skaftßrhrepps, ver­ur a­ ˇbreyttu vari­ til uppbyggingar utan bygg­arlagsins.

Sveitarstjˇrn kallar stjˇrn SlßturfÚlags Su­urlands og rÝkisvaldi­ til ßbyrg­ar og samstarfs um a­ger­ir til mˇtvŠgis ■eim alvarlegu aflei­ingum, sem ßkv÷r­unin hefur ß atvinnulÝf Ý Skaftßrhreppi.

═ ljˇsi ■essarar st÷­u sam■ykkir sveitarstjˇrn a­ senda erindi til Bygg­astofnunar og Atvinnu■rˇunarsjˇ­s Su­urlands ■ar sem leita­ ver­i samstarfs um vÝ­tŠkar mˇtvŠgisa­ger­ir til a­ tryggja vi­gang og v÷xt bygg­ar Ý sveitarfÚlaginu.


III. Fundarger­ir til sam■ykktar:

1. 8. fundur nßtt˙ruverndarnefndar, dags. 11. jan˙ar 2005.

Fundarger­in sam■ykkt.

2. 70. fundur fÚlagsmßlanefndar, dags. 17. jan˙ar 2005.

Fundarger­in sam■ykkt.

3. 89. fundur frŠ­slunefndar, dags. 24. jan˙ar 2005.

═ fundarger­inni kemur fram bei­ni um a­ fj÷lga kennslustundum um 12 umfram ■Šr 39, sem sveitarstjˇrn haf­i ß­ur sam■ykkt, vegna tapa­ra kennslustunda Ý verkfalli kennara ß haust÷nn.

Fundarger­in sam■ykkt.


IV. Fundarger­ir til kynningar:

1. 32. fundur barnaverndarnefndar Rangßrvalla- og V-Skaftafellssřslu, dags. 11. jan˙ar 2005.

V. Anna­ kynningarefni:

1. Rekstur Hˇlaskjˇls, skv. erindi frß rekstrara­ilum dags. 12. desember 2004.

2. Tilkynning um ˙tgßfu landsmarkaskrßr.

3. Afrit af brÚfi umhverfisrß­uneytis til eigenda Skßlar, meintar aflei­ingar framkvŠmda vi­ Skßlarßl og Stapaßl, dags. 3. jan˙ar 2005.

4. Greinarger­ frß B˙na­arsambandi Su­urlands, vi­halds■÷rf ß stˇra framrŠslu- og safnskur­inum ne­an vi­ bygg­ina Ý vestanver­u Me­allandi, dags. 7. jan˙ar 2005.

Oddviti og sveitarstjˇri greindu frß fundi sem ■eir ßttu, 25. jan˙ar 2005, me­ fulltr˙um ßb˙enda ■eirra jar­a sem mßli­ var­ar.

5. BrÚf frß fÚlagsmßlarß­uneyti, yfirlit framlaga ˙r J÷fnunarsjˇ­i ßri­ 2004, dags. 11. jan˙ar 2005.

6. BrÚf frß Lßnasjˇ­i sveitarfÚlaga, nř l÷g um Lßnasjˇ­ sveitarfÚlaga, dags. 12. jan˙ar 2005.

7. BrÚf frß Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga, skil ß upplřsingum Ý Upplřsingaveitu sveitarfÚlaga, dags. 14. jan˙ar 2005.

8. BrÚf frß rekstrara­ilum Skaftßrskßla til Vegager­arinnar, umfer­armannvirki vi­ KirkjubŠjarklaustur, dags. 16. jan˙ar 2005.

9. BrÚf frß landb˙na­arrß­uneyti, byggingarbrÚf fyrir rÝkisj÷r­ina Bakkakot I, dags. 17. jan˙ar 2005.

10. Afrit af brÚfi ■jˇnustuhˇps aldra­ra Ý Skaftßrhreppi til forstjˇra Heilbrig­isstofnunar Su­urlands, skert ■jˇnusta heilsugŠslust÷­var, dags. 17. jan˙ar 2005.

Sveitarstjˇrn tekur undir ßskorun ■jˇnustuhˇps aldra­ra og vÝsar Ý bˇkun sveitarstjˇrnar, II.7. frß 11. ßg˙st 2003.

Sveitarstjˇrn fer fram ß fund sem allra fyrst, me­ stjˇrn Heilbrig­isstofnunar Su­urlands e­a framkvŠmdastjˇra, til a­ fjalla um ■jˇnustu heilsugŠslunnar ß KirkjubŠjarklaustri.

11. Dr÷g a­ erindisbrÚfi fyrir Šskulř­s- og Ý■rˇttafulltr˙a.

12. BrÚf frß Forgj÷f lÝknarfÚlag, Úg er h˙si­ mitt, dags. 19. jan˙ar 2005.


VI. Sam■ykkt fundarger­ar/fundarslit:

Fundarger­ lesin, sam■ykkt og ßritu­. Fundi sliti­ kl. 23:10.

MŠttir:
┴rni Jˇn ElÝasson
Jˇna Sigurbjartsdˇttir
Ragnar Jˇnsson
Sveinbj÷rg Pßlsdˇttir
Kjartan Magn˙sson
Alexander G. Alexandersson
GÝsli Kjartansson