243. fundur, 1. fundur ársins 2005.
Dagsetning: 10. janúar 2005
Nefnd: Sveitarstjórn

Fundur númer: 243. fundur, 1. fundur ársins.
Fundarstađur: Skrifstofa sveitarfélagsins
Tími: 21:00
Ritari: Sveitarstjóri / Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Athugasemdir: Ţorsteinn M. Kristinsson, sveitarstjórnarmađur af N-lista, bođar forföll og mćtir Alexander G. Alexandersson, fyrsti varamađur N-lista, á fundinn í hans stađ.

Oddviti leitar heimildar til breytinga á bođađri dagskrá og er ţađ samţykkt.

Fundargerđ tölvuskráđ af sveitarstjóra.


Dagskrá:

I. Sveitastjóri og oddviti greina frá úrvinnslu mála:
Hluti sveitarstjórnar mćtti á fund landbúnađarráđherra í dag ţar sem málefni sláturhúss S.S. á Kirkjubćjarklaustri voru til umrćđu. Ráđherra kynnti sveitarstjórnarmönnum stöđu málsins ţar sem m.a. kom fram ađ ráđherra telur sér ekki fćrt ađ verđa viđ umbeđnum fresti um greiđslu úreldingarbóta vegna hússins og ţví verđur ekki framar slátrađ í húsinu nema stjórn Sláturfélagsins falli frá umsókninni. Sveitarstjórn felur oddvita ađ rćđa viđ formann stjórnar Sláturfélagsins um niđurstöđuna.

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu:

1. Gjaldskrár.

Eftirfarandi gjaldskrár eru samţykktar fyrir áriđ 2005:

Tillaga ćskulýđs- og íţróttanefndar ađ gjaldskrá fyrir íţróttahúsiđ á Kirkjubćjarklaustri, sem fram kemur í fundargerđ nefndarinnar 21. desember 2004, er samţykkt.

Tillaga frćđslunefndar ađ gjaldskrá fyrir tónlistarskóla Skaftárhrepps, sem fram kemur í fundargerđ nefndarinnar 16. desember 2004, er samţykkt. Sveitarstjórn samţykkir ađ gjaldskráin taki breytingum skv. vísitölu neysluverđs og er grunnur vísitala í desember 2004, 239 stig.

Sveitarstjórn samţykkir ađ fćđisgjald barna á leikskólanum Kćrabć verđi kr. 4.000 á mánuđi en miđađ er viđ ađ gjaldiđ standi undir hráefniskostnađi.

Tillaga ađ gjaldskrá fyrir félagsheimliđ Kirkjuhvol á Kirkjubćjarklaustri samţykkt.

Holrćsagjald verđi óbreytt frá fyrra ári: 0,15% af fasteignamati húss og lóđar á Kirkjubćjarklaustri.

2. Samrćmd kjör fyrir setu í sameiginlegri barnaverndarnefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu skv. tillögu frá framkvćmdastjórum ađildarsveitarfélaganna, sem fram kemur í tölvupósti frá framkvćmdastjóra Rangárţings ytra til annarra framkvćmdastjóra ađildarsveitarfélaganna, dags. 16. desember 2004.

Sveitarstjórn stađfestir tillöguna.

3. Deiliskipulag í Hrífunesi og breyting á ađalskipulagi Skaftárhrepps.

Sveitarstjórn hefur fjallađ um bréf Umhverfisstofnunar til skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps, dags. 8. desember 2004, ţar sem fjallađ er um umsagnir Skógrćktar ríkisins og Landgrćđslu ríkisins vegna deiliskipulags í Hrífunesi.

Međ hliđsjón af bréfi ţessu fellst sveitarstjórn á ađ auglýsa breytingu á ađalskipulagi međ fyrirhugđum 1. áfanga en auglýsingu 2. og 3. áfanga verđi frestađ.

4. Fasteignir.

Borist hefur tilbođ í fasteignina ađ Iđjuvöllum 5, hluta í eigu Skaftárhrepps, sem áđur hýsti slökkvistöđ.

Ragnari Jónssyni ásamt sveitarstjóra og oddvita veitt heimild til ađ gera tilbođsgjafa gagntilbođ og ganga frá sölu ef um semst.

5. Beiđni björgunarsveitarinnar Kyndils um styrk vegna rekstrar á húsnćđi, dags. 20. desember 2004.

Sveitarstjórn samţykkir 100 ţús. kr. styrk til reksturs á eigin húsnćđi björgunarsveitarinnar vegna ársins 2005 í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun.

6. Beiđni björgunarsveitarinnar Kyndils um styrk vegna brennuhalds um áramót og flugeldasýningar, í tengslum viđ brennuna, dags. 20. desember 2004.

Sveitarstjórn samţykkir 50 ţús. kr. styrk vegna ársins 2005 í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun.

7. Ţriggja ára áćtlun, 2006-2008, síđari umrćđa.

Gert er ráđ fyrir jákvćđri afkomu öll ár áćtlunarinnar en litlar breytingar eru áćtlađar á rekstrarhliđ áćtlunarinnar á milli ára. Verulega dregur úr fjárfestingum frá undangengnum árum.

Ţriggja ára áćtlun samţykkt samhljóđa.

8. Skipun fulltrúa í stýrihóp NEST (Northern Environment of Sustainable Tourism), samstarfsverkefni sveitarfélagsins Hornafjarđar og Skaftárhrepps.

Jóna S. Sigurbjartsdóttir er skipuđ af hálfu sveitarstjórnar Skaftárhrepps í stýrihópinn.


III. Fundargerđir til samţykktar:

1. 88. fundur frćđslunefndar Skaftárhrepps, dags. 16. desember 2004.

Varđandi umfjöllun um viđbótarkennslu til ađ bćta nemendum upp kennslutap, vegna verkfalls kennara á síđasta ári, setur sveitarstjórn fyrirvara um kostnađ og óskar eftir kostnađaráćtlun frá skólastjórnendum.

Fundargerđin samţykkt.

2. 7. fundur náttúruverndarnefndar Skaftárhrepps, dags. 20. desember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

3. Fundur í ćskulýđs- og íţróttanefnd, dags. 21. desember 2004.

Fundargerđin samţykkt.


IV. Fundargerđir til kynningar:

1. 380. fundur stjórnar SASS, dags. 12. nóvember 2004.

2. 244. fundur stjórnar Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands, dags. 3. desember 2004.

3. 31. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 13. desember 2004.

4. 381. fundur stjórnar SASS, dags. 13. desember 2004.

5. 70. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 14. desember 2004.

6. 55. fundur Hérađsnefndar V-Skaftafellssýslu, dags. 20. desember 2004.


V. Annađ kynningarefni:

1. Afrit greinargerđar um verkefni Byggđasafnsins á Skógum í húsafriđun áriđ 2004, sent Húsafriđunarnefnd ríkisins, dags. 22. nóvember 2004.

2. Bréf frá Félagsmálaráđuneyti, Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, fjárhagsáćtlanir fyrir 2005, dags. 7. desember 2004.

3. Bréf frá Félagsmálaráđuneyti, breyting á lögum um húsnćđismál – veitingu viđbótarlána hćtt, dags. 8. desember 2004.

4. Bréf frá Umhverfisstofnun, endurgreiđsla vegna refaveiđa – skert hlutfall, dags. 12. desember 2004.

Fram kemur ađ ríkiđ hefur ákveđiđ ađ lćkka framlög vegna málaflokksins úr 50% endurgreiđslu útlagđs viđmiđunargjalds í 30% endurgreiđslu. Sveitarstjórn mótmćlir harđlega ţessari skerđingu og átelur mjög ţau vinnubrögđ ríkisins ađ ákveđa einhliđa skerđingu á framlögum ríkisins til lögbundinna verkefna.

5. Bréf frá Umhverfisstofnun, endurgreiđsla vegna minkaveiđa – skert hlutfall, dags. 12. desember 2004.

Fram kemur ađ ríkiđ hefur ákveđiđ ađ lćkka framlög vegna málaflokksins úr 50% endurgreiđslu útlagđs viđmiđunargjalds í 30% endurgreiđslu. Sveitarstjórn mótmćlir harđlega ţessari skerđingu og átelur mjög ţau vinnubrögđ ríkisins ađ ákveđa einhliđa skerđingu á framlögum ríkisins til lögbundinna verkefna.

6. Bréf frá Félagsmálaráđuneyti, Jöfnunarjóđi sveitarfélaga, Jöfnunarsjóđur sveitarfélaga, dags. 17. desember 2004.

7. Hérađssjóđur V-Skaftafellssýslu, fjárhagsáćtlun 2005, samţykkt 20. desember 2004.

8. Bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands, leikvallatćki og leiksvćđi, dags. 20. desember 2004.

9. Bréf frá Ólafi J. Jónssyni, sorphreinsunargjöld, dags. 20. desember 2004.

Sveitarstjóra faliđ ađ svara erindinu bréflega.

10. Bréf frá Atvinnuţróunarsjóđi Suđurlands, framlög ađildarsveitarfélaga til sjóđsins áriđ 2005, dags. 22. desember 2004.

11. Bréf frá dóms- og kirkjumálaráđuneyti, umsögn ríkislögreglustjórans vegna lögreglusamţykktar fyrir Skaftárhrepp, dags. 28. desember 2004.

12. Bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands, gjaldskrá fyrir sorphreinsun í Skaftárhreppi áriđ 2005, dags. 29. desember 2004.

13. Afrit af bréfi Skipulagsstofnunar til Vegagerđarinnar, hringvegur um Eldvatnsbotna, Skaftárhreppi, dags. 28. desember 2004.

14. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fjárhagsáćtlun 2005, dags. 3. janúar 2005.

15. Bréf frá Félagsmálaráđuneyti, uppreiknuđ tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúđa, dags. 3. janúar 2005.


VI. Samţykkt fundargerđar/fundarslit:

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 23:50.

Mćttir:
Árni Jón Elíasson
Jóna Sigurbjartsdóttir
Ragnar Jónsson
Sveinbjörg Pálsdóttir
Kjartan Magnússon
Heiđa G. Ásgeirsdóttir
Alexander G. Alexandersson