242. fundur, 12. fundur ársins.
Dagsetning: 13. desember 2004
Nefnd: Sveitarstjórn

Fundur númer: 242. fundur, 12. fundur ársins.
Fundarstađur: Skrifstofa sveitarfélagsins
Tími: 19:00
Ritari: Sveitarstjóri / Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Athugasemdir: Heiđa G. Ásgeirsdóttir, sveitarstjórnarmađur af N-lista, er forfölluđ og mćtir Alexander G. Alexandersson, 1. varamađur af N-lista, á fundinn í hennar stađ.

Dagskrá:

I. Sveitastjóri og oddviti greina frá úrvinnslu mála:


II. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu:

1. Beiđni björgunarsveitarinnar Lífgjafar í Álftaveri um fjárstuđning vegna kaupa á bifreiđ, dags. 6. desember 2004.

Sveitarstjórn sér ekki fćri á ađ verđa viđ beiđninni.

2. Álagningarprósenta útsvars 2005.

Sveitarstjórn ákveđur ađ álagningarprósenta útsvars í Skaftárhreppi fyrir tekjuáriđ 2005 verđi óbreytt frá fyrra ári eđa 13,03%.

3. Álagning fasteignagjalda 2005.

Sveitarstjórn samţykkir ađ álagning fasteignagjalda fyrir áriđ 2005 verđi eftirfarandi:

A flokkur 0.625%, B flokkur 1,65%

Ţetta er hćkkun frá fyrra ári skv. heimild í 4. mgr., 3. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga. Hćkkun er til ađ standa straum af fjárfestingum.

4. Beiđni, ţorrablótsnefndar Skaftártungu og Álftavers 2004, um jafnrćđi viđ innheimtu húsaleigu vegna ţorrablóta í Skaftárhreppi, dags. 20. nóvember 2004.

Sveitarstjórn barst erindi frá ţorrablótsnefnd í Tunguseli, dags. 21. mars 2003, ţar sem fariđ var fram á ađ nefndin nyti sömu kjara og ţorrablótsnefnd í Kirkjuhvoli međ niđurfellingu húsaleigu. Á fundi sveitarstjórnar, 22. apríl 2003, var beiđni um niđurfellingu húsaleigu hafnađ en jafnframt samţykkt ađ jafna ađstöđumun međ innheimtu leigugjalda í Kirkjuhvoli. Sveitarstjórn stendur enn viđ ţá afstöđu sína ađ leigugjöld eigi ađ innheimta vegna ţorrablóts í Kirkjuhvoli.

5. Bođ til Skaftárhrepps um ţátttöku í Byggđasamlagi um Félagsţjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 18. nóvember 2004.

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í bođiđ og felur formanni Félagsmálanefndar og sveitarstjóra ađ rćđa viđ stjórn Byggđasamlagsins um formlega inngöngu Skaftárhrepps.

6. Sameiginleg bókun sveitarstjórnar um tillögu nefndar um sameiningu sveitarfélaga.

Sveitarstjórn átti ţann 1. desember síđastliđinn fund međ fulltrúum frá nefnd um sameiningu sveitarfélaga. Á fundinum gerđu fulltrúar sameiningarnefndar grein fyrir bráđabirgđatillögum nefndarinnar um sameiningu sveitarfélaganna í Vestur-Skaftafellssýslu. Í samrćmi viđ niđurstöđur umrćđna á fundinum stađfestir sveitarstjórn eftirfarandi:

Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur skynsamlegt ađ sameiningarnefnd geri ekki ráđ fyrir sameiningu sveitarfélaganna í Vestur-Skaftafellssýslu í endanlegum tillögum um sameiningarkosti, sem komi til kosninga í apríl nćstkomandi. Sveitarstjórn telur ađ viđ núverandi ađstćđur sé frekari sameining ekki tímabćr eins og frekar er rökstutt í greinargerđ.

Leiđi verkaskipting ríkis og sveitarfélaga eđa lagabreytingar til forsendubreytinga hvađ ţetta varđar telur sveitarstjórn Skaftárhrepps einsýnt ađ kanna fremur stćrri sameiningarkosti en bráđabirgđatillaga sameiningarnefndar gerir ráđ fyrir. Sú stađreynd ađ ekki er gert ráđ fyrir frekari sameiningu í nágrannasýslum ađ ţessu sinni, styđur ţá stefnu ađ fresta sameiningarhugmyndum í Vestur-Skaftafellssýslu.

Greinargerđ:

Skaftárhreppur er "byggđaeyja" sem afmarkast af Mýrdalssandi í vestri og Skeiđarársandi í austri. Íbúar voru 523 ţann 1. desember 2003.

Fjarlćgđir til nćstu byggđakjarna eru miklar. Frá austustu byggđ í sveitarfélaginu eru 105 km til Víkur í Mýrdal og frá vestustu byggđ eru 250 km til Hafnar í Hornafirđi. Augljóst er ađ ţessar miklu fjarlćgđir skapa Skaftárhreppi nokkra sérstöđu í umrćđunni um sameiningu sveitarfélaga. Fyrir vikiđ er hagrćđing í rekstri á grundvelli sameiningar miklum takmörkunum háđ, nema til komi skert ţjónusta, sem byggđarlagiđ má allra síst viđ. Verđi af einhverjum orsökum ađ rjúfa ţennan fjarlćgđamúr liggur beint viđ ađ skođa stćrri svćđi međ sameiningarkosti í huga, ţannig ađ nýtt sveitarfélag hefđi raunverulegan slagkraft umfram ţađ fyrirkomulag sem nú er.

Skaftárhreppur varđ til viđ sameiningu 5 sveitarfélaga áriđ 1990. Kirkjubćjarklaustur er eini ţéttbýliskjarninn, stađsettur miđsvćđis og hýsir miđlćga grunnţjónustu fyrir svćđiđ, ţ.m.t. grunnskóla, heilsugćslu, hjúkrunar- og dvalarheimili, íbúđir aldrađra, löggćslu, tónlistarskóla, póstţjónustu, bankaţjónustu, dagvöruverslun ofl. Ađ ţessu leyti uppfyllir svćđiđ ţá grundvallar viđmiđun í sameiningarumrćđunni ađ vera heilstćtt atvinnu- og ţjónustusvćđi.

Sveitarstjórn Skaftárhrepps áréttar ađ ekki sé tilefni til frekari sameiningar viđ núverandi skilyrđi. Í ljósi niđurstöđu í yfirstandandi vinnu viđ endurskođun verka- og tekjuskiptingar ríkis og sveitarfélaga er sjálfsagt er ađ endurskođa og yfirfara ţessa stöđu međ tilliti til innri og ytri ađstćđna. Ţar er eđlilegt ađ taka miđ af ţróun sameiningarmála í nágrannabyggđum.

7. Skipun í vinnuhóp vegna vćntanlegrar náttúrustofu á S-Austurlandi.

Sveitarstjórn tilnefnir eftirtalda í vinnuhóp til ađ fjalla um náttúrustofu á Suđausturlandi:

Frá A-lista: Jóna Sigurbjartsdóttir, formađur Helga Jónsdóttir Frá N-lista: Erla Ívarsdóttir

Vinnuhópnum er faliđ ađ gera tillögur um hvernig best megi standa ađ stofnun náttúrustofu á Suđausturlandi. Vinnuhópnum er sérstaklega ćtlađ ađ kanna möguleika á hvernig samţćtta megi verkefni slíkrar stofu starfsemi Kirkjubćjarstofu og Skaftafellsţjóđgarđs. Jafnframt er vinnuhópnum faliđ ađ kanna möguleika á samstarfi viđ ađila í öđrum héruđum Suđausturlands. Vinnuhópnum er ćtlađ ađ ljúka störfum fyrir 1. maí 2005.

Sveitarstjórn óskar eftir ađ stjórn Kirkjubćjarstofu tilnefni einn mann til ađ starfa međ vinnuhópnum.

8. Kaup og sala eigna, stađfesting samninga.

Samningur um sölu á Skriđuvöllum 1, dags. 23. nóvember 2004. Sveitarstjórn stađfestir samninginn.

Samningur um kaup á Skaftárvöllum 4b, dags. 25. nóvember 2004, vegna innlausnar. Sveitarstjórn stađfestir samninginn.

Samningur um kaup á Skaftárvöllum 4a, dags. 25. nóvember 2004, vegna innlausnar. Sveitarstjórn stađfestir samninginn.

9. Gjaldskrár

Gjaldskrá um sorphreinsun í Skaftárhreppi:

Tillaga ađ nýrri gjaldskrá lögđ fram. Eđlilegt ţykir ađ fastbinda gjaldskrá almennum verđlagsbreytingum og auk ţess verđur lagt á sorpeyđingargjald vegna úrgangs sem til fellur viđ leyfisskyldar framkvćmdir innan sveitarfélagsins. Tillagan er samţykkt međ fyrirvara um samţykki heilbrigđisnefndar Suđurlands. Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2005 og skal send Umhverfisráđuneyti til undirritunar fyrir auglýsingu í Stjórnartíđindum.

Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Skaftárhreppi:

Tillaga ađ nýrri gjaldskrá lögđ fram. Gjaldskráin er sett skv. heimild í lögum nr. 103/2002, um búfjárhald ofl. Tillagan er samţykkt og skal send landbúnađarráđherra til stađfestingar fyrir auglýsingu í Stjórnartíđindum.

10. Fjármál.

Sveitarstjórn ákveđur eftirfarandi greiđslur fyrir nefndastörf 2005:

Almenn nefndastörf: kr. 3.100,- fyrir hvern fund, formenn nefnda kr. 4.650,- fyrir hvern fund.

Sveitarstjórn: kr. 5.700,- fyrir hvern fund.

Oddvitalaun: 12% af ţingfararkaupi.

Viđtalstímar formanns félagsmálanefndar kr. 5.700,- fyrir hvern viđtalstíma.

Langtímafjármögnun:

Mögulegt er ađ endurfjármagna allt ađ 55 mkr. af núverandi langtímalánum Skaftárhrepps í ljósi breytinga á vaxtakjörum síđustu misseri. Lagt til ađ tekiđ verđi 10 mkr. langtímalán til ađ greiđa niđur yfirdráttarlán og 15 mkr. til ađ standa straum af fjárfestingum á árinu 2005.

Samkvćmt framangreindu er sveitarstjóra veitt heimild til nýrrar langtímalántöku á árinu 2004 eđa 2005, allt ađ 25 mkr., ţ.e. heildar langtímafjármögnun, allt ađ 80 mkr. međ endurfjármögnun, ef hagstćđari kjör bjóđast.

Bréf frá eftirlitsnefnd međ fjármálum sveitarfélaga, dags. 9. desember 2004:

Í bréfinu kemur fram ađ nefndin hafi móttekiđ greinargerđ sveitarstjóra, vegna athugasemda viđ rekstrarniđurstöđu ársins 2003 međ hliđsjón af áćtlun. Nefndin telur skýringar sveitarstjóra fullnćgjandi og miđađ viđ ţróun í fjármálum sveitarfélagsins á árinu 2004 telur nefndin ekki ástćđu til ađ hafa fjármál sveitarfélagsins lengur til sérstakrar skođunar.

11. Endurskođun fjárhagsáćtlunar 2004.

Endurskođuđ fjárhagsáćtlun 2004, fyrir samantekin reikningsskil A og B hluta, gerir ráđ fyrir ađ skatttekjur verđi 106,3 mkr., framlög jöfnunarsjóđs 63,1 mkr., ađrar tekjur 31,8 mkr., laun og tengd gjöld 86,8 mkr., annar rekstrarkostnađur 83,2 mkr., afskriftir 19,6 mkr. Nettóniđurstađa án fjármagnsliđa er ţví áćtluđ jákvćđ 11,7 mkr. Fjármagnsliđir eru áćtlađir -12 mkr. Rekstrarniđurstađa er áćtluđ neikvćđ upp á kr. 372 ţús. Eignir samtals eru áćtlađar 432,6 mkr., skuldir og skuldbindingar eru áćtlađar í árslok 229 mkr. og eigiđ fé ţví 203,6 mkr. Veltufé frá rekstri er áćtlađ 21,4 mkr.

Endurskođuđ fjárhagsáćtlun 2004 samţykkt.

12. Fjárhagsáćtlun 2005, síđari umrćđa.

Fjárhagsáćtlun 2005, fyrir samantekin reikningsskil A og B hluta, gerir ráđ fyrir ađ skatttekjur verđi 114,2 mkr., framlög jöfnunarsjóđs 62,2 mkr., ađrar tekjur 37,7 mkr., laun og tengd gjöld 92,5 mkr., annar rekstrarkostnađur 84,3 mkr., afskriftir 21,1 mkr. Nettóniđurstađa án fjármagnsliđa er ţví áćtluđ jákvćđ 16,3 mkr. Fjármagnsliđir eru áćtlađir -11,5 mkr. Rekstrarniđurstađa er áćtluđ jákvćđ upp á 4,8 mkr. Eignir samtals eru áćtlađar 420,7 mkr., skuldir og skuldbindingar eru áćtlađar í árslok 212,4 mkr. og eigiđ fé ţví 208,3 mkr. Veltufé frá rekstri er áćtlađ 29,6 mkr.

Fulltrúar N-listans lýsa yfir vonbrigđum međ ţá ákvörđun meirihluta sveitarstjórnar ađ teygja úr hófi fram byggingarhrađa á ţjónustubyggingu viđ íţróttahús.

Fjárhagsáćtlun 2005 samţykkt.

13. Ţriggja ára áćtlun, 2006-2008, fyrri umrćđa.

Ţriggja ára áćtlun vísađ til síđari umrćđu.

14. Búfjáreftirlit.

Afrit af bréfum frá búfjáreftirlitsmanni til Hérađsdýralćknis, móttekin 13. desember 2004. Trúnađarmál fćrt í trúnađarmálabók.


III. Fundargerđir til samţykktar:

1. Fundur í ţjónustuhópi aldrađra, dags. 15. apríl 2004.

Fundargerđin samţykkt.

2. Fundur í ţjónustuhópi aldrađra, dags. 17. maí 2004.

Fundargerđin samţykkt.

3. Fundur í ţjónustuhópi aldrađra, dags. 14. júní 2004.

Fundargerđin samţykkt.

4. Fundur í ţjónustuhópi aldrađra, dags. 20. september 2004.

Fundargerđin samţykkt.

5. Fundur í atvinnumálanefnd, dags. 10. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

6. Fundur í ţjónustuhópi aldrađra, dags. 15. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

7. 87. fundur frćđslunefndar, dags. 23. nóvember 2004

Fundargerđin samţykkt.

8. Fundur byggingarnefndar íţróttahúss, dags. 24. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

9. Fundur fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar, dags. 30. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

10. Fundur starfandi húsnćđishóps Skaftárhrepps, dags. 30. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

11. 69. fundur félagsmálanefndar, dags. 6. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

12. 27. fundur skipulags- og byggingarnefndar, dags. 6. desember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

13. Fundur í atvinnumálanefnd, dags. 8. desember 2004.

Fundargerđin samţykkt.IV. Fundargerđir til kynningar:V. Annađ kynningarefni:

1. Minnispunktar frá íbúafundi sem haldinn var í félagsheimilinu Kirkjuhvoli 27. október 2004.

Sveitarstjórn hefur fjallađ um minnispunktana og ţakkar ţeim íbúum sem ţátt tóku.

2. Grenn Globe 21.

3. Bréf frá félagsmálaráđuneyti til Umbođsmanns Alţingis, varđar eignarhald á skólalóđ, dags. 30. september 2004.

4. Bréf Umbođsmanns Alţingis til Valgeirs Kristinssonar, varđar eignarhald á skólalóđ, dags. 11. október 2004.

5. Bréf frá Vegagerđinni, óskir Skaftárhrepps viđ endurskođun vegaáćtlunar 2004, dags. 18. nóvember 2004.

6. Bréf frá Vegagerđinni, vegur ađ Lakagígum, dags. 18. nóvember 2004.

7. Bréf frá menntamálaráđuneyti, hvatning til ađ nýta virka daga til loka skólaársins sem best til kennslu, dags. 22. nóvember 2004.

8. Skýrsla vegna refaveiđa í Álftaveri, dags. 29. nóvember 2004.

9. Bréf frá Rannsóknir og ráđgjöf ferđaţjónustunnar, sögukort Suđurlands, dags. 26. nóvember 2004.

10. Afrit af bréfi Mýrdalshrepps til Félagsţjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 29. nóvember 2004.

11. Bréf frá félagsmálaráđuneyti, varđar úrskurđi Umbođsmanns Alţingis, dags. 1. desember 2004.

12. Bréf frá dóms- og kirkjumálaráđuneyti til ríkislögreglustjóra, umsögn um tillögu ađ nýrri lögreglusamţykkt fyrir Skaftárhrepp, dags. 1. desember 2004.

13. Bréf frá Hagstofu Íslands, íbúaskráning, dags. 2. desember 2004.

14. Bréf frá nefnd um sameiningu sveitarfélaga, umsagnarfrestur um sameiningartillögur, dags. 3. desember 2004.

15. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, stađardagskrá 21 á Norđurheimsskautssvćđinu, dags. 3. desember 2004.

16. Bréf frá Vegagerđ, umsókn um fjárveitingu til styrkvega í Skaftárhreppi, dags. 6. desember 2004.

17. Bréf frá Lýđheilsustöđ, kynningarbćklingur, allt hefur áhrif, einkum viđ sjálf!, dags. 6. desember 2004.

18. Bréf frá Skipulagsstofnun, listi yfir skipulagsfulltrúa og ţá sem sinna skipulagsgerđ, dags. 6. desember 2004.

19. Bréf til ţingmanna Suđurkjördćmis, endurskođun vegaáćtlunar, dags. 8. desember 2004.

20. Bréf til skipulags- og byggingarfulltrúa frá Umhverfisstofnun, umsögn um deiliskipulag í Hrífunesi, dags. 8. desember 2004.


VI. Samţykkt fundargerđar/fundarslit:

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 00:35.

Mćttir:
Árni Jón Elíasson
Jóna Sigurbjartsdóttir
Ragnar Jónsson
Sveinbjörg Pálsdóttir
Kjartan Magnússon
Ţorsteinn M. Kristinsson
Alexander G. Alexandersson