241. fundur, 11. fundur ársins.
Dagsetning: 22. nóvember 2004
Nefnd: Sveitarstjórn

Fundur númer: 241. fundur, 11. fundur ársins.
Fundarstađur: Skrifstofa sveitarfélagsins
Tími: 19:00
Ritari: Sveitarstjóri / Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Athugasemdir: Heiđa G. Ásgeirsdóttir, sveitarstjórnarmađur af N-lista, er forfölluđ og mćtir Alexander G. Alexandersson, 1. varamađur af N-lista, á fundinn í hennar stađ.

Fundargerđ tölvuskráđ af sveitarstjóra.


Dagskrá:

I. Sveitastjóri og oddviti greina frá úrvinnslu mála:


II. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu:

1. Ályktun foreldrafélags Kirkjubćjarskóla, dags. 3. nóvember 2004, vegna verkfalls grunnskólakennara.

Sveitarstjórn vísar til bókunar í liđ I. frá fundi 26. október 2004 varđandi verkfall grunnskólakennara.

2. Nefndaskipan.

a. N-listinn óskar eftir ađ eftirfarandi breytingar verđi gerđar á fulltrúum listans í húsnćđisnefnd vegna brottflutnings Jóns St. Árnasonar:
Fyrir breytingu:
Ađalmađur: Jón St. Árnason
Varamađur: Erla Ívarsdóttir.
Eftir breytingu:
Ađalmađur: Erla Ívarsdóttir
Varamađur: Hörđur Davíđsson.

b. Sveitarstjórn skipar slökkviliđsstjóra, Hilmar Gunnarsson, og skipulags- og byggingarfulltrúa, Oddur B. Thorarensen, í ađgerđastjórn sameiginlegrar almannavarnanefndar V-Skaftafellssýslu.

c. Í ţriggja manna vinnuhóp til ađ endurskođa gildandi samţykktir um lausagöngu búfjár í Skaftárhreppi eru skipuđ frá A-lista Jóna S. Sigurbjartsdóttir og Sverrir Gíslason og frá N-lista Ţorsteinn M. Kristinsson.

3. Drög ađ lögreglusamţykkt fyrir Skaftárhrepp.

Sveitarstjórn stađfestir samţykktina sem send verđur í dóms- og kirkjumálaráđuneyti til undirritunar.

4. Umsögn sveitarstjórnar vegna nýrra landamerkja fyrir ríkisjörđina Langholt í Međallandi, skv. bréfi frá Landbúnađarráđuneyti dags. 29. október 2004.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ uppsett landamerki.

5. Áskorun frá Samtökum ferđaţjónustunnar um lengdan ţjónustutíma viđ ferđamenn, skv. bréfi dags. 3. nóvember 2004.

Sveitarstjórn vísar áskoruninni til umsagnar hjá atvinnumálanefnd.

6. Beiđni um stuđning viđ Snorraverkefniđ sumariđ 2005, skv. bréfi dags. 1. nóvember 2005.

Samţykkt ađ leita álits stjórnar Kirkjubćjarstofu á verkefninu međ hugsanlega samvinnu í huga.

7. Beiđni Háskólasetursins í Hveragerđi um styrk vegna rannsóknar á náttúrulaugum, skv. bréfi dags. 1. nóvember 2004.

Sveitarstjórn óskar umsagnar atvinnumálanefndar vegna beiđninnar.

8. Beiđni Stígamóta um rekstrarstyrk fyrir áriđ 2005, skv. bréfi dags. 2. nóvember 2004.

Sveitarstjórn sér ekki fćri á ađ verđa viđ beiđninni.

9. Beiđni Landgrćđslu ríkisins um áframhaldandi samstarf um verkefniđ “Bćndur grćđa landiđ”, skv. bréfi dags. 11. nóvember 2004.

Erindinu vísađ til fjárhagsáćtlunarvinnu 2005.

10. Snjómokstur í Skaftárhreppi, skv. erindi dags. 18. nóvember 2004.

Bréfritarar, Ţorsteinn M. Kristinsson og Alexander G. Alexandersson, óska eftir upplýsingum um fyrirkomulag snjómoksturs í Skaftárhreppi.

Hvernig er snjómokstri í Skaftárhreppi háttađ, bćđi á Klaustri sem og út til sveita?
Eftir hvađa starfsreglum er unniđ ţegar ákveđiđ er hvenćr og hvar skulu hreinsa snjó af svćđum er tilheyra Skaftárhreppi og öđrum opinberum ađilum ?
Hvađa ađili/ađilar vinna ţau verk og er til einhver samningur ţar ađ lútandi?
Er sveitarstjórn sátt viđ núverandi ástand ţessara mála eđa telur hún ţörf ađ endurskođa fyrirkomulagiđ?

Lagđar fram á fundinum viđmiđunarreglur um snjómokstur á ţjóđvegum í Skaftárhreppi. Fram kemur ţar ađ snjómokstur á ţjóđvegum í Skaftárhreppi er í höndum Vegagerđar og ákvarđanir um mokstur teknar í samráđi viđ sveitarstjóra. Ákvarđanir um snjómokstur á Kirkjubćjarklaustri tekur sveitarstjóri og er verkiđ framkvćmt í samvinnu viđ tiltćka verktaka.

Meirihluti sveitarstjórnar telur ekki tilefni til ađ breyta fyrirkomulaginu en sveitarstjórnarmenn eru sammála um ţađ ađ reyna ađ lágmarka áhrif fannfergis á daglegt líf fólks í sveitarfélaginu međ skilvirkum snjómokstri.

11. Búfjáreftirlit. Bréf frá búfjáreftirlitsmanni, dags. 4. nóvember 2004.

Trúnađarmál fćrt í trúnađarmálabók.

12. Samningur viđ Fellsmenn um uppbyggingu, endurbćtur, viđhald og rekstur gangnamannaskálans viđ Miklafell, dags. 26. júlí 2004.

Ţorsteinn M. Kristinsson vekur athygli á hugsanlegri vanhćfni sinni til afgreiđslu málsins og víkur af fundi.

Sveitarstjórn stađfestir samninginn.

Ţorsteinn M. Kristinsson mćtir á fund.

13. Sala eigna.

Rćtt var um sölu fasteigna og samţykkir sveitarstjórn tillögu fasteignahóps um sölu á húsnćđi ađ Iđjuvöllum, sem áđur hýsti slökkvistöđ.

Öll hlutabréf í eigu sveitarfélagsins voru til umrćđu.
Á fundi sveitarstjórnar ţann 21. apríl 2004 var ákveđiđ ađ auglýsa hlutabréf Skaftárhrepps í Bć hf. til sölu, ţegar fyrir lćgi mat á stöđu félagsins og rekstrarhorfum. Nú liggur fyrir 8 mánađa rekstraruppgjör vegna ársins 2004 auk ársreiknings 2003. Á ađalfundi Bćjar hf. ţann 7. júní 2004 kom fram vilji til ađ stjórn félagsins beitti sér fyrir ţví ađ ef til sölu á stórum hlutum í félaginu kćmi yrđi leitađ leiđa til ađ allir hluthafar sitji viđ sama borđ um sölumöguleika. Međ breytingum á samţykktum Bćjar hf., sem gerđar voru á ađalfundinum, ber ađ tilkynna stjórn félagsins um vćntanlega sölu, ef um ţađ er ađ rćđa, og hefur félagiđ sjálft forkaupsrétt.

Meirihluti sveitarstjórnar lýsir sem fyrr vilja sínum til sölu bréfanna og er tilbúin ađ gangast undir fyrirkomulag um samflot viđ ađra hluthafa um auglýsingu og sölu bréfanna, međ fyrirvara um sölugengi.

Í framhaldi af umrćđum um hlutabréf og bókun óska sveitarstjórnarmenn N-lista eftir fundarhléi og er ţađ samţykkt.
Fulltrúar N-listans vilja koma eftirfarandi bókun á framfćri: N-listinn skorar á sveitarstjórn ađ losa ţađ fjármagn sem bundiđ er í Bć hf. N-listinn getur hins vegar ekki tekiđ undir ţau sjónarmiđ meirihluta sveitarstjórnar ađ leita skuli eftir samfloti á sölu hlutabréfa međ öđrum hluthöfum. Međ ţví sé sveitarstjórn ađ skerđa sölumöguleika á hlut sveitarfélagsins í Bć hf.

14. Endurskođun fjárhagsáćtlunar 2004.

Fjárhagsáćtlun 2004 skođuđ í samanburđi viđ rauntölur. Ţađ er ljóst ađ breytingar hafa orđiđ á forsendum fjárhagsáćtlun fyrir rekstraráriđ 2004, bćđi hvađ varđar rekstur málaflokka og stofnana og fjárfestingar og fjármögnun. Sveitarstjóra faliđ ađ vinna endurskođađa fjárhagsáćtlun sem lögđ verđur fyrir nćsta fund til samţykktar.

15. Fjárhagsáćtlun 2005, fyrri umrćđa.

Fjárhagsáćtlun 2005 vísađ til síđari umrćđu.

16. Fjármál.

Lögđ fram 10 mánađa rekstrarstađa sveitarsjóđs.


III. Fundargerđir til samţykktar:

1. Fundur starfandi húsnćđishóps Skaftárhrepps, dags. 29. október 2004.

Fundargerđin samţykkt.

2. Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miđafréttar, dags. 5. nóvember 2004.

Liđ III í fundargerđ er vísađ til fjárhagsáćtlunarvinnu 2005.
Atriđum sem fram koma í fundargerđinni verđur svarađ skriflega.

Fundargerđin samţykkt.

3. 12. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, dags. 8. nóvember 2004.

Liđ 5 í fundargerđinni er vísađ til fjárhagsáćtlunarvinnu 2005. Liđ 6 í fundargerđinni er vísađ til byggingarnefndar ţjónustubyggingar viđ íţróttahús og sundlaug. Liđ 7 í fundargerđinni er vísađ til fjárhagsáćtlunarvinnu 2005.

Fundargerđin samţykkt.

4. 18. fundur menningarmálanefndar, dags. 11. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

5. Fundur fjallskilanefndar Álftaversafréttar, dags. 13. nóvember 2004.

Fundargerđin samţykkt.

6. 68. fundur félagsmálanefndar, dags. 15. nóvember 2004.

Liđ 1 í fundargerđinni er vísađ til fjárhagsáćtlunarvinnu 2005.

Fundargerđin samţykkt.


IV. Fundargerđir til kynningar:

1. Ađalfundur Vottunarstofunnar Tún ehf., dags. 15. október 2004.
2. 379. stjórnarfundur SASS, dags. 20. október 2004.
3. 243. fundur stjórnar Atvinnuţróunarsjóđs Suđurlands, dags. 22. október 2004.
4. Fundur stjórnar Búmanna hsf. og sveitarstjórnar Skaftárhrepps, dags. 22. október 2004.
5. 69. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 2. nóvember 2004.
6. 30. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 10. nóvember 2004.


V. Annađ kynningarefni:

1. Skýrsla yfir grenjaleit á A-Síđu og V-Síđu ofan Skaftár 2004.
2. Bréf SASS til samgöngunefndar Alţingis, endurskođun samgönguáćtlunar, dags. 25. október 2004.
3. Bréf frá Símanum, um málefni Símans, dags. 25. október 2004.
4. Minnisblađ frá byggingarfulltrúa til sveitarstjóra, mat á kostnađi vegna byggingarleyfis, dags. 26. október 2004.
5. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, endurgreiđsla vsk. vegna slökkvibifreiđa og tćkjabúnađar slökkviliđa, dags. 26. október 2004.
6. Bréf frá EBÍ, úthlutun úr Styrktarsjóđi EBÍ 2004, dags. 28. október 2004.
Í bréfinu kemur fram ađ sveitarfélaginu var úthlutađur styrkur ađ fjárhćđ kr. 300.000,- vegna merkinga gönguleiđa í nágrenni Kirkjubćjarklausturs og ţjóđleiđa í sveitarfélaginu.
7. Bréf frá Norrćnu ráđherranefndinni, Verndun og ţróun – ósćttanlegir hagsmunir?, dags. 22. október 2004.
8. Bréf Umhverfisráđuneytis til Umhverfisstofnunar, međ tilvísun í bréf eigenda Skálar til ráđuneytisins, dags. 25. október 2004.
9. Bréf Rannsóknastofnunar byggingariđnađarins, skýrsla dags. 27. febrúar 2003 vegna vatnsleka í sorporkustöđ á Kirkjubćjarklaustri, dags. 26. október 2004.
10. Bréf frá Landgrćđslu ríkisins, veiting vatns í Eldhrauni á Út-Síđu, dags. 27. október 2004.
11. Bréf frá Félagsmálaráđuneyti, Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, stofnframlög til sveitarfélaga međ fćrri en 2000 íbúa, dags. 28. október 2004.
12. Bréf frá Unglingalandsmótsnefnd 2005, unglingalandsmót UMFÍ í Vík 2005, dags. 5. nóvember 2004.
13. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, niđurstöđur grunnskólaţings sveitarfélaga 2004, dags. 9. nóvember 2004.
14. Bréf til Vegagerđar, vegur ađ Lakagígum og endurskođun vegaáćtlunar 2004, dags. 12. nóvember 2004.
15. Fyrirspurn vegna fjallaskála, dags. 11. nóvember 2004.
Í fyrirspurninni kemur fram ađ 10 manna ferđahópur óskar eftir ađ taka fjallaskála í fóstur.
Fyrirspurninni vísar sveitarstjórn til starfandi húsnćđishóps.
16. Bréf frá Samtökum tónlistarskólastjóra, dags. 11. nóvember 2004.
17. Bréf frá SASS, upplýsingar vegna fjárhagsáćtlunargerđar 2005, dags. 16. nóvember 2004.


VI. Samţykkt fundargerđar/fundarslit:

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 00:45.

Mćttir:
Árni Jón Elíasson
Jóna Sigurbjartsdóttir
Ragnar Jónsson
Sveinbjörg Pálsdóttir
Kjartan Magnússon
Ţorsteinn M. Kristinsson
Alexander G. Alexandersson