240. fundur, 10. fundur ársins.
Dagsetning: 26. október 2004
Nefnd: Sveitarstjórn

Fundur númer: 240. fundur, 10. fundur ársins.
Fundarstađur: Skrifstofa sveitarfélagsins
Tími: 19:00
Ritari: Sveitarstjóri / Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Athugasemdir: Heiđa G. Ásgeirsdóttir, sveitarstjórnarmađur af N-lista, er fjarverandi og mćtir Gísli Kjartansson, 2. varamađur N-lista, á fundinn í hennar stađ.

Leitađ er samţykkis breytinga á bođađri dagskrá og er ţađ samţykkt.

Fundargerđ tölvuskráđ af sveitarstjóra.


Dagskrá:

I. Sveitastjóri og oddviti greina frá úrvinnslu mála:
Rćtt var um verkfall grunnskólakennara og lýsir sveitarstjórn áhyggjum af stöđu mála. Sveitarstjórn skorar á samninganefndir sveitarfélaga og kennara ađ leysa kjaradeiluna tafarlaust á ábyrgan hátt.

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu:

1. Fyrirspurn frá ţjónustuhópi aldrađra í Rangárţingi ytra, eystra og Ásahreppi, dags. 11. október 2004.

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í máliđ. Fyrirspurninni er vísađ til félagsmálanefndar til úrvinnslu.

2. Kjör fulltrúa á ađalfund SASS, sem haldinn verđur í Vestamannaeyjum 13. og 14. nóvember nk.

Ađalmenn eru kjörnir: Árni Jón Elíasson, Jóna S. Sigurbjartsdóttir og Ţorsteinn M. Kristinsson.

Varamenn eru kjörnir: Sveinbjörg Pálsdóttir, Gunnsteinn R. Ómarsson og Heiđa G. Ásgeirsdóttir.

4. Drög ađ reglugerđ um Skaftafellsţjóđgarđ.

Oddviti kynnti nýjustu drög ađ reglugerđ fyrir Skaftafellsţjóđgarđ.

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi drög og heimilar oddvita ađ stađfesta reglugerđina fyrir hönd Skaftárhrepps.

3. Fjármál.

Níu mánađa stađa sveitarsjóđs kynnt og borin saman viđ samţykkta fjárhagsáćtlun. Ljóst ađ lítilsháttar forsendubreytingar hafa orđiđ á rekstri, s.s. međ lćkkun tekjujöfnunarframlags.

Samţykkt ađ veita sveitarstjóra heimild til ađ sćkja um 15 mkr. yfirdráttarheimild, međ gildistíma til áramóta 2004, á tékkareikning sveitarfélagsins.


III. Fundargerđir til samţykktar:

1. 10. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, dags. 30. september 2004.

Fundargerđin samţykkt.

2. 11. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, dags. 9. október 2004.

Fundargerđin samţykkt.

3. 67. fundur félagsmálanefndar Skaftárhrepps, dags. 18 október 2004.

Fundargerđin samţykkt.

4. 17. fundur menningarmálanefndar Skaftárhrepps, dags. 21. október 2004.

Fundargerđin samţykkt.


IV. Fundargerđir til kynningar:

1. 68. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 5. október 2004.

2. 77. fundur Skólaskrifstofu Suđurlands, dags. 7. október 2004.

3. 29. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, dags. 12. október 2004.

4. 196. fundur í Launanefnd sveitarfélaga, dags. 13. október 2004.

5. 117. fundur stjórnar Sorpstöđvar Suđurlands, dags. 18. október 2004.


V. Annađ kynningarefni:

1. Bréf frá SASS, fundir međ ţingmönnum Suđurkjördćmis, dags. 11. október 2004.

2. Bréf frá félagsmálaráđuneytinu, hćkkun hámarkslána Íbúđalánasjóđs, dags. 12. október 2004.

3. Hérađsbókasafniđ Kirkjubćjarklaustri, ársyfirlit 2003.

4. Bréf frá Sverri Sveini Sigurđarsyni, hugleiđing um ţjóđhagslega möguleika tengda Vatnajökulsţjóđgarđi, október 2004.

5. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fjármálaráđstefna sveitarfélaga, dags. 20. október 2004.


VI. Samţykkt fundargerđar/fundarslit:

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 22:00.

Mćttir:
Árni Jón Elíasson
Jóna Sigurbjartsdóttir
Ragnar Jónsson
Sveinbjörg Pálsdóttir
Kjartan Magnússon
Ţorsteinn M. Kristinsson
Gísli Kjartansson