238. fundur, 8. fundur ársins.

Dagsetning: 13. september 2004
Nefnd: Sveitarstjórn
Fundur númer: 238. fundur, 8. fundur ársins.
Fundarstađur: Skrifstofa sveitarfélagsins
Tími: 19:00
Ritari: Sveitarstjóri / Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Athugasemdir: Kjartan Magnússon, sveitarstjórnarmađur af A-lista, er fjarverandi og mćtir Helga Jónsdóttir, ţriđji varamađur af A-lista, á fundinn í hans stađ.
Fundargerđ tölvuskráđ af sveitarstjóra.

Dagskrá:

I. Sveitastjóri og oddviti greina frá úrvinnslu mála:


II. Málefni til umfjöllunar/afgreiđslu:

1. Samningur milli KSÍ og Skaftárhrepps um byggingu sparkvallar.

Samningsdrög frá KSÍ kynnt.
Samţykkt ađ skođa betur kostnađaráćtlun og möguleika á hagkvćmni viđ uppsetningu.
Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ KSÍ vegna málsins.

2. Fyrirspurn N-lista um frárennslismál í Skaftárhreppi, dags. 4. ágúst 2004.

i) Hvađ hefur veriđ ađhafst í ađ lagfćra rotţró frá ţéttbýli á Kirkjubćjarklaustri?
ii) Hver er stađa frárennslismála almennt í sveitarfélaginu?
iii) Er til áćtlun í sveitarfélaginu um frágang frárennslismála?
Á fundinum er lagt fram minnisblađ frá byggingarfulltrúa til sveitarstjóra, dags. 13. september 2004, ţar sem fram koma svör viđ framlögđum spurningum.
Fulltrúar N-lista ţakka greinargóđ svör viđ fyrirspurn en leggja jafnframt áherslu á ađ sveitarfélagiđ sjái til ţess ađ ráđin sé bót á biluđum frárennslisleiđslum í ţéttbýlinu.
Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ málsađila um úrbćtur.

3. Umsókn ÁTVR um leyfi til ađ opna vínbúđ í Skaftárhreppi, dags. 5. ágúst 2004.

Sveitarstjórn stađfestir leyfi til ÁTVR vegna opnunar vínbúđar í Skaftárhreppi.

4. Skólaakstur 2004-2005.

Undirritađur hefur veriđ samningur viđ Agnar Davíđsson og Sigursvein Guđjónsson, dags. 16. ágúst 2004, um skólaakstur á suđurlínu, úr Landbroti og Međallandi, og samningur viđ Björgvin Harđarson og Jón Ásgeirsson, dags. 18. ágúst 2004, um skólaakstur á vesturlínu, úr Álftaveri, Skaftártungu og frá Hunkubökkum.
Sveitarstjórn stađfestir samningana.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ hefja strax vinnu ađ undirbúningi skólaaksturs ađ loknu yfirstandi skólaári. Leita verđur ýtrustu leiđa í samráđi viđ skólayfirvöld og foreldraráđ til ađ ná niđur kostnađi viđ skólaakstur, ţar sem hagrćđingarmöguleikar eru til stađar.

5. Beiđni Hleina ehf. um fjárstyrk vegna framleiđslu heimildarmyndar um Síđumannaafrétt, dags. 18. ágúst 2004.

Erindinu vísađ til menningarmálanefndar til umfjöllunar viđ fjárhagsáćtlunarvinnu fyrir áriđ 2005.

6. Beiđni Landsvirkjunar um leyfi til rannsóknaborana viđ Tröllhamar á Skaftárörćfum vegna Skaftárveitu, dags. 23. ágúst 2004.

Sveitarstjórn heimilar rannsóknarvinnuna fyrir sitt leyti.

7. Deiliskipulag viđ Iđjuvelli og Skaftárbrú.

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samţykkti viđ ţriđju umrćđu á aukafundi, ţriđjudaginn 24. ágúst 2004, tillögu ađ deiliskipulagi viđ Iđjuvelli og Skaftárbrú á Kirkjubćjarklaustri.

8. Daggjald á afrétti.

Sveitarstjórn ákveđur daggjald á afréttum Skaftárhrepps áriđ 2004 kr. 7.643,- sem er 3% hćkkun frá fyrra ári.

9. Stćkkun Skaftafellsţjóđgarđs.

Í gćr, sunnudaginn 12. september 2004 undirritađi oddviti eftirfarandi yfirlýsingu ásamt fulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarđar og umhverfisráđherra:
"Ríkisstjórn Íslands samţykkti nýlega tillögu umhverfisráđherra um ađ fyrsti áfangi í stofnun Vatnajökulsţjóđgarđs, sbr. ríkisstjórnarsamţykkt frá 26. september 2000, verđi stćkkun ţjóđgarđsins í Skaftafelli. Samkvćmt tillögunni mun ţjóđgarđurinn ná yfir mest allan syđri hluta Vatnajökuls ásamt náttúruvćttinu Lakagígum.
Sveitarstjórnir Skaftárhrepps í Vestur- Skaftafellssýslu og Sveitarfélagsins Hornafjarđar í Austur Skaftafellssýslu lýsa yfir mikilli ánćgju međ ţessa ákvörđun og samţykkja, fyrir sitt leyti ađ ţjóđgarđurinn í Skaftafelli verđi stćkkađur samkvćmt 51. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvernd.
Málsađilar eru sammála um ađ fram fari vönduđ kynning í hérađi og ađ reglugerđ fyrir ţjóđgarđinn, ţar sem m.a. komi fram nánari lýsing á mörkum ţjóđgarđsins og á hlutverki ráđgjafarnefndar, verđi tilbúin til auglýsingar eigi síđar en 1. nóvember 2004."

Sveitarstjórn stađfestir yfirlýsinguna.

III. Fundargerđir til samţykktar:

1. 15. fundur menningarmálanefndar, dags. 5. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

2. Sameiginlegur fundur fjallskilanefnda Síđumannaafréttar, dags. 9. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

3. 16. fundur menningarmálanefndar, dags. 12. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

4. Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miđafréttar, dags. 16. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

5. Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miđafréttar, dags. 20. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

6. Fundur fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar, dags. 24. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

7. 66. fundur félagsmálanefndar, dags. 25. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

8. Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miđafréttar, dags. 26. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

9. Fundur fjallskilanefndar Álftaversafréttar, dags. 28. ágúst 2004.

Fundargerđin samţykkt.

10. 85. fundur frćđslunefndar, dags. 30. ágúst 2004, símafundur ţar sem frćđslunefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ Stella Kristjánsdóttir verđi fastráđin skólastjóri Kirkjubćjarskóla.

Ţorsteinn M. Kristinsson vekur athygli á hugsanlegri vanhćfni sinni viđ afgreiđslu málsins og víkur af fundi.

Fundargerđin samţykkt.

Ţorsteinn M. Kristinsson mćtir á fund.

IV. Fundargerđir til kynningar:

1. 52. fundur Hérađsnefndar V-Skaft, dags. 14. júlí 2004.
2. 66. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 21. júlí 2004.
3. 376. stjórnarfundur SASS, dags. 6. ágúst 2004.
4. 75. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suđurlands, dags. 25. ágúst 2004.
5. Fundur fulltrúa sveitarstjórna á Suđurlandi vegna fyrirhugađrar viđbyggingar viđ Heilbrigđisstofnun Suđurlands á Selfossi, dags. 30. ágúst 2004.
6. 377. stjórnarfundur SASS, dags. 3. september 2004.
7. 67. fundur Heilbrigđisnefndar Suđurlands, dags. 7. september 2004.
8. Fundur um sorphirđumál, dags. 8. september 2004.
9. Fundur vegna framkvćmda viđ Túngötu, dags. 8. september 2004.

V. Annađ kynningarefni:

1. Skýrsla um endurskođun á ársreikningi Klausturhóla fyrir áriđ 2003.
Sveitarstjórn ţakkar Ingibjörgu Á. Hjálmarsdóttur vel unnin störf á liđnum árum í ţágu Klausturhóla og óskar henni velfarnađar í ţeim verkefnum sem hún tekur sér fyrir hendur á komandi árum.
2. Fjallskilaseđill fyrir Landbrots- og Miđafrétt 2004.
3. Fjallskilaseđill fyrir Austur-Síđuafrétt 2004.
4. Málţing um Stađardagskrá 21, bréf dags. 29. júlí 2004.
5. Bréf frá félagsmálaráđuneyti, reglur og gjaldskrá um félagslega heimaţjónustu, dags. 18. ágúst 2004.
6. Bréf frá SASS, greiđslur fyrir akstur skólabíla, dags. 18. ágúst 2004.
7. Bréf frá SASS, tilkynning um ađalfund SASS, dags. 23. ágúst 2004.
8. Bréf frá embćtti yfirdýralćknis, fyrirkomulag viđ smölun á svćđi viđ Hólmsárlínu í Skaftárhreppi, dags. 24. ágúst 2004.
9. Samráđsfundur upplýsingamiđstöđva á Suđurlandi og skýrslur um rekstur upplýsingamiđstöđvar Skaftárhrepps 2004.
Umrćđur um skýrslur gefa sveitarstjórn tilefni til ađ óska eftir fundi međ fulltrúa Ferđamálaráđs um rekstur upplýsingamiđstöđvar á Kirkjubćjarklaustri.
10. Bréf frá Svćđisskrifstofu um málefni fatlađra á Suđurlandi, varđar ađgengi fatlađra, dags. 31. ágúst 2004.
11. Bréf frá UST, skil á skýrslum um refa- og minkaveiđar á veiđiárinu 2003/2004, dags. 1. september 2004.
12. Skipan sameiginlegrar almannavarnanefndar og ađgerđastjórnar í umdćmi lögreglustjórans í V-Skaftafellssýslu, dags. 2. september 2004.
13. Bréf frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, útgjaldajöfnunarframlög, dags. 2. september 2004.
Ráđgjafanefnd Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga hefur ákveđiđ ađ heildarúthlutun til útgjaldajöfnunarframlaga áriđ 2004 verđi hćkkuđ úr 2.000 mkr. í 2.100 mkr. Endurskođuđ áćtlun greiđslu til Skaftárhrepps vegna útgjaldajöfnunarframlaga áriđ 2004 hljóđar upp á kr. 25.820.937,-
14. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, svar viđ erindi meindýraeyđa, dags. 2. september 2004.
15. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, fjármálaráđstefna sveitarfélaga, dags. 3. september 2004.
16. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, verkfallsbođun grunnskólakennara, dags. 3. september 2004.
17. Bréf frá Alţingi, fundur međ fjárlaganefnd, dags. 4. september 2004.
Sveitarstjórn óskar eftir fjarfundi međ fjárlaganefnd miđvikudaginn 29. september nk.
18. Bréf frá Lögmönnum Höfđabakka, spennistöđ ađ Prestbakka í Skaftárhreppi, dags. 6. september 2004.
19. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, minnisblađ um bođađ verkfall kennara í grunnskólum, dags. 7. september 2004.
20. Bréf frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, umsóknir um framlög vegna sérţarfa fatlađra nemenda, dags. 7. september 2004.

VI. Samţykkt fundargerđar/fundarslit:

Fundargerđ lesin, samţykkt og árituđ. Fundi slitiđ kl. 23:45.

Mćttir:
Árni Jón Elíasson
Jóna Sigurbjartsdóttir
Ragnar Jónsson
Sveinbjörg Pálsdóttir
Helga Jónsdóttir
Ţorsteinn M. Kristinsson
Heiđa G. Ásgeirsdóttir