65. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. nóvember 2009

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

Fundur nr: 65 haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, mánudaginn 2. nóvember 2009 klukkan 20:00.

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Birgir Jónsson, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Páll Jónsson, Sigurlaug Jónsdóttir, Hilmar Gunnarsson slökkviliđsstjóri og Anton Kári Halldórsson yfirmađur tćknisviđs Skaftárhrepps fh. skipulags- og byggingarfulltrúa.

Skipulagsmál

1.    mál:  Heiđi – Umsókn um stofnun nýrrar lóđar

Bjarni Jón Gottskálksson, kt. 110526-4239, sćkir um leyfi til ađ stofna nýja lóđ međ heitiđ Kringlumýri, úr landi Heiđar í Skaftárherppi ln.163354, skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla: Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ afla fullnćgjandi gagna og ljúka málinu.

Byggingamál

2.    mál:  Hćđargarđur lóđ H4 og H5 – Umsókn um byggingarleyfi

Jón Grétar Ingvason, kt. 090150-2009, fyrir hönd Pharma ehf, kt. 630796-2459, sćkir um byggingarleyfi fyrir tveimur sumarhúsum á lóđum H4 og H5 í landi Hćđargarđs, skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla: Sigurlaug Jónsdóttir vék af fundi viđ afgreiđslu málsins. Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ afla fullnćgjandi gagna og ljúka málinu. Sigurlaug Jónsdóttir kemur aftur á fundinn.

Önnur mál:

3.    mál: Klausturvegur 1 – Stöđuleyfisumsókn

Jón Grétar Ingvason, kt. 090150-2009, fyrir hönd KBK ehf, kt. 520907-0410, sćkir um stöđuleyfi fyrir fjórum starfsmanna og ţjónustuhúsum á lóđ félagsins viđ Klausturveg 1 skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla: Sverrir Gíslason víkur af fundi. Afgreiđslu erindisins frestađ. Nefndin krefst ţess ađ framkvćmdir viđ tiltekna gámaţyrpingu verđi stöđvađar ţar til erindiđ hefur veriđ afgreitt. Sverrir Gíslason kemur aftur á fundinn.  

4.    mál: Klausturvegur 1 – Niđurrif húss

Jón Grétar Ingvason, kt. 090150-2009, fyrir hönd KBK ehf, kt. 520907-0410, sćkir um leyfi til niđurrifs skúrs, matshluti 11, viđ Klausturveg. Skúrinn er skráđur 17m2 og byggđur áriđ 1983.

Afgreiđsla: Sverrir Gíslason víkur af fundi Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ afla samţykkis eiganda og ganga úr skugga um ađ engin veđbönd hvíli á eigninni. Sverrir Gíslason kemur aftur á fundinn.

5.    mál: Mótmćli vegna umgengni á Klausturhlađi og gámaflutningum á Klausturhlađ og Sláturhúslóđ

Erindi sem barst nefndinni og óskađ eftir svari.

Afgreiđsla: Sverrir Gíslason og Guđbrandur Magnússon víkja af fundi. Nefndin ţakkar fyrir erindiđ. Byggingarfulltrúa faliđ ađ svara erindinu í samrćmi viđ umrćđur á fundi nefndar. Sverrir Gíslason og Guđbrandur Magnússon mćta aftur til fundar.

Fundargerđ lesin upp, fleira ekki gert

Dagskrárlok 22:35