64. fundur skipulags- og byggingarnefndar 13. október 2009

 

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

 

Fundur nr: 64 haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, ţriđjudaginn 13. október 2009 klukkan 20:00.

 

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Birgir Jónsson, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Páll Jónsson, Heiđa Guđný Ásgeirsdóttir varamađur fyrir Sigurlaugu Jónsdóttur sem bođađi forföll, Hilmar Gunnarsson slökkviliđsstjóri og Anton Kári Halldórsson yfirmađur tćknisviđs Skaftárhrepps fh. skipulags- og byggingarfulltrúa.

 

Samţykkt breyting á útsendri dagskrá mál nr. 6 tekiđ á dagskrá.

 

Skipulagsmál

 

1.   mál:  Hlíđ – Umsókn um stofnun nýrrar lóđar

Árni Oddsteinsson, kt. 270246-4009, og Jóna Kjerúlf, kt. 081046-3289, Mánabraut 14, 870 Vík í Mýrdal, sćkja um leyfi til ađ stofna nýja lóđ úr landi Hlíđar í Skaftártungu, skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla: Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

Byggingamál

 

2.   mál:  Prestbakkakot – Umsókn um byggingarleyfi

Jón Ţorbergsson, kt. 201251-4359, Prestbakkakoti sćkir um byggingarleyfi fyrir gestahúsi, skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla: Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ afla fullnćgjandi gagna og ljúka málinu.

 

3.   mál: Hrífunes (Gamla samkomuhús) – Umsókn um byggingarleyfi

Haukur K Snorrason, kt. 280668-3899, og Hadda Björk Gísladóttir, kt. 220862-4029, sćkja um byggingarleyfi fyrir viđbyggingu á gamla samkomuhúsinu í Hrífunesi skv. međfylgjandi uppdráttum unnum af Tćkniţjónustunni ehf.

Afgreiđsla: Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ afla fullnćgjandi gagna og ljúka málinu.

 

Önnur mál

 

4.   mál: Sumarbústađarlóđ í landi Heiđar – Stöđuleyfisumsókn

Árni Ţ. Árnason, kt. 060936-4209, Brúnalandi 4, 108 Reykjavík sćkir um stöđuleyfi fyrir vinnuskúr á sumarbústađarlóđ í landi Heiđar landnr. 192843, skv. međfylgjandi uppdráttum. Einnig er sótt um leyfi til ađ bćta viđ bakhliđ vinnuskúrsins, lítilli kompu.

Afgreiđsla: Samţykkt ađ veita stöđuleyfi til eins árs.

 

5.   mál: Syđri-Vík – Niđurrif sumarhúss

Guđbjartur Rafn Einarsson, kt. 281246-3999, Skrúđási 11, 210 Garđabć sćkir um leyfi til niđurrifs sumarhúss matshluti 01 á lóđ í landi Syđri-Víkur. Húsiđ er skráđ 21,8m2 og byggt áriđ 1978. Fastanúmer eignar er 219-1028.

Afgreiđsla: Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ afla samţykkis allra eiganda og ganga úr skugga um ađ enginn veđbönd hvíli á eigninni.

 

 

 

Erindi sem bárust eftir ađ fundarbođ var sent út:

 

6.   mál: Hrífunes (Gamla samkomuhús) – Breytt starfsemi

Haukur K Snorrason, kt. 280668-3899, og Hadda Björk Gísladóttir, kt. 220862-4029, Sćkja um leyfi fyrir breyttri starfsemi í gamla samkomuhúsinu í Hrífunesi. Húsiđ er í dag skráđ sem íbúđarhús en gert er ráđ fyrir ţar verđi rekin gistiţjónusta/heimagisting.

Afgreiđsla: Samţykkt. Byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

 

 

Fundargerđ lesin upp, fleira ekki gert

 

Dagskrárlok 21:10