63. fundur skipulags- og byggingarnefndar 29. júní 2009

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

Fundur nr: 63 haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, mánudaginn 29. júní 2009 klukkan 20:00.

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Sigurlaug Jónsdóttir, Birgir Jónsson, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Jónsson, Jóhannes Smári Ţórarinsson skipulags- og byggingarfulltrúi og Anton Kári Halldórsson.

Kynntur til sögunar Anton Kári Halldórsson sem tekur viđ starfi Sviđsstjóra tćknisviđs Skaftárhrepps 1. ágúst nćstkomandi.  Jóhannes Smári Ţórarinsson lćtur hér međ af embćtti Skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps.

Samţykkt breyting á útsendri dagskrá. Mál nr. 5 tekiđ á dagskrá.

Skipulagsmál

1. mál:     Tillaga ađ ađalskipulagi Rangárţings ytra 2008-2020 - umsögn

Rangárţing ytra vinnur nú ađ gerđ ađalskipulags fyrir sveitarfélagiđ sem taka skal viđ gildandi ađalskipulagi.  Óskađ er umsagnar á međfylgjandi tillögu Landmótunar ađ ađalskipulagi fyrir Rangárţing ytra í samrćmi viđ 22. kafla skipulagsreglu­gerđar.

Afgreiđsla nefndar:  Nefndin gerir ekki athugasemd viđ tillöguna en felur skipulags- og byggingarfulltrúa ađ vinna ađ samrćmingu skipulagsmarka sveitarfélaganna.

2. mál:     Yfirferđ örnefna viđ endurskođun ađalskipulags

Hilmar Gunnarsson sendir inn erindi ţar sem hann mćlist til ţess ađ nefndin láti fara yfir örnefni á uppdráttum og kortum af sveitarfélaginu í tengslum viđ endur­skođun ađalskipulags sem er í vinnslu.

Afgreiđsla nefndar:  Nefndin ţakkar fyrir erindiđ og tekur međfylgjandi ábendingum fagnandi. Hvađ varđar örnefni á skipulagsuppdráttum sveitarfélagsins verđa ţau uppfćrđ eftir föngum viđ yfirstandandi endurskođun ađalskipulags.

Byggingarmál

3. mál:     Klausturvegur 3-5 – Umsókn um byggingarleyfi

KBK ehf. kt. 520907-0410, Víkurströnd 16, 170 Reykjavík, sćkir um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun séreignar sinnar í kaffi- og veitingahús sem stađsett er á 1. hćđ Klausturvegar 3 og á 1. og 2. hćđ Klausturvegar 3a.  Gert er ráđ fyrir ađ fyrsta áfanga framkvćmda verđi lokiđ um miđjan júlí og felur hann í sér 1. hćđ veitinga- og kaffihúss.  Breytingin felur í sér breytingar á séreigninni innandyra skv. međfylgjandi uppdráttum ASK- Arkitekta.  Erindinu fylgir einnig afrit af samţykktum húsfélags í fundargerđ húsfélagsins frá 16. mars 2009.

Afgreiđsla nefndar:  Byggingarleyfi ţađ sem áđur var gefiđ út fyrir sömu matshluta hefur veriđ afturkallađ, ţar sem gerđar voru athugasemdir viđ ađ í ţví fćlist samţykki nefndarinnar á ađ ekki skyldi vera stigi á miđhćđ Klausturvegar 3a upp í risíbúđ á Klausturvegi 3.  Fyrirliggjandi erindi tekur ekki til ţess svćđis ţar sem stiginn var/er.  Nefndin telur ađ komiđ sé til móts viđ ađra eigendur í húsinu.  Erindiđ samţykkt og byggingar­fulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

Önnur mál

4. mál:     Sumarhúsalóđ í landi Hemru í Skaftártungu – Stöđuleyfisumsókn

Hörđur Sigurđsson, kt. 100658-4969, Faxatröđ 14, 700 Egilsstöđum, sćkir um stöđuleyfi fyrir geymsluskúr á lóđ F í landi Hemru, landnr. 209887.  Međ erindinu fylgja ljósmyndir af skúrnum.

Afgreiđsla nefndar:  Erindiđ samţykkt, byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

Erindi sem bárust eftir ađ fundarbođ var sent út:

Önnur mál

5. mál:     Lambaskarđshólar – Stöđuleyfi fyrir geymsluskúr

Gunnar Sveinsson, Flögu 880 Skaftárhreppi, sćkir fyrir hönd Veiđifélags Skaftártungumanna um stöđuleyfi fyrir geymsluskúr úr timbri.  Skúrinn verđur stađsettur á byggingarreit landvarđarhúss í Hólaskjóli og verđur hann stagađur niđur. Međ erindinu fylgir samţykki forsćtisráđuneytisins fyrir leyfisveitingunni

Afgreiđsla nefndar:  Erindiđ samţykkt, byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

Fundargerđ lesin upp, fleira ekki gert

Dagskrárlok 22:15.