62. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. júní 2009

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

 

Fundur nr: 62 haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, ţriđjudaginn 2. júní 2009 klukkan 20:00.

 

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Sigurlaug Jónsdóttir, Birgir Jónsson, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Jónsson, Hilmar Gunnarsson slökkviliđsstjóri og Jóhannes Smári Ţórarinsson skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

Samţykkt breyting á útsendri dagskrá mál nr. 3 fellt út ţar sem ţađ hefur ţegar hlotiđ afgreiđslu Sveitarstjórnar. Mál nr. 4, 5, og 6 tekin á dagskrá.

 

Skipulagsmál

 

1. mál:     Lóđ viđ Hćđargarđsvatn – Beiđni um skipulagsbreytingu.

Ketill Sigurjónsson, kt. 190866-3439, Birkigrund 7, 200 Kópavogi óskar eftir ađ frí­stunda­lóđ sem sumarhús fjölskyldunnar stendur á verđi breytt í íbúđarsvćđi á skipulagi ţar sem hann hyggst flytja í húsnćđiđ en óheimilt er ađ eiga lögheimili í skipulagđri frí­stunda­byggđ.  Leggur hann til heitiđ Hćđarvík fyrir lóđina.

Afgreiđsla:  Sigurlaug Jónsdóttir víkur af fundi viđ afgreiđslu málsins.  Erindiđ felur í sér beiđni um breytingu á ađalskipulagi.  Ađalskipulag Skaftárhrepps er í endurskođun og verđur umrćtt svćđi tekiđ til endurskođunar viđ ţá vinnu.  Skipulags- og byggingarnefnd telur, ađ svo stöddu máli, ekki ráđlegt ađ ráđast í breytingar á einni stakri lóđ í skipulagđri frístundabyggđ í núverandi ađalskipulagi og ţví beiđninni hafnađ ţar til endurskođun ađalskipulagsins liggur fyrir.  Sigurlaug Jónsdóttir snýr aftur á fundinn. 

 

2. mál:     Undirhraun I/Melhóll I – Beiđni um ađ skipta út landi fyrir Grund.

Magnea V. Svavarsdóttir, fyrir hönd Sjávarútvegs- og Landbúnađarráđherra, óskar eftir athugasemdum viđ fyrirćtlanir ráđuneytisins um ađ skipta 196,7ha landi úr Undir­hrauni I/Melhól I til ađ selja međ fasteignum sínum ađ Grund.

Afgreiđsla:  Skipulags- og byggingarnefnd Skaftárhrepps gerir ekki athugasemd viđ fyrirćtlanir ráđuneytisins.

 

Byggingarmál

 

3. mál:     Spilda úr landi Hlíđar – umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús.

Árni Oddsteinsson, kt. 270246-4009, og Jóna Kjerúlf, kt. 081046-3289, Mánabraut 14, 870 Vík, sćkja um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi á spildu úr landi Hlíđar í Skaftártungu, skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla:  Erindiđ samţykkt međ fyrirvara um ađ leyfi landeiganda ţarf ađ liggja fyrir.  Sćkja ţarf um undanţágu skv 3ja töluliđ. Byggingarfulltrúa er faliđ ađ óska eftir frekari gögnum og ljúka málinu.

Erindi sem bárust eftir ađ fundarbođ var sent út:

Byggingarmál

 

4. mál:     Stakalón – Sótt um stöđuleyfi fyrir hjólhýsi

Gunnar V. Sveinsson, kt. 231161-2879, Flögu 1 880 Kirkjubćjarklaustri, fyrir hönd Veiđifélags Skaftártungumanna, sćkir um stöđuleyfi fyrir hjólhýsi viđ Stakalón á Skaftártunguafrétti.

Afgreiđsla:  Erindiđ samţykkt, bygingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

5. mál:     Hćđargarđur, lóđ 163609 – Sótt um byggingarleyfi fyrir gestahúsi

Haukur Valdimarsson, kt. 180454-2929, og Hrefna Sigurđardóttir, kt. 280652-3699, Hveralind 1 200 Kópavogi, sćkja um byggingarleyfi fyrir 26m˛ gestahúsi viđ núverandi sumarhús í landi Hćđargarđs í Landbroti skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla:  Erindiđ samţykkt, erindiđ er í samrćmi viđ gildandi deiliskipulag.  Byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

6. mál:     Mörtunga lóđ 179506 – Sótt um byggingarleyfi fyrir viđbyggingu

Jenny Wolfram, 280251-3809, Erluási 44, 221 Hafnarfirđi, sćkir um byggingarleyfi fyrir viđbyggingu viđ sumarhúsiđ á ofangreindri lóđ, skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla:  Erindiđ samţykkt međ fyrirvara um ađ leyfi landeiganda ţarf ađ liggja fyrir.  Sćkja ţarf um undanţágu skv 3ja töluliđ. Byggingarfulltrúa er faliđ ađ óska eftir frekari gögnum og ljúka málinu.

 

 

Fundargerđ lesin upp, fleira ekki gert

 

Dagskrárlok 21:45.