60. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. mars 2009

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

 

Fundur nr: 60 haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, mánudaginn 2. mars 2009 klukkan 20:00.

 

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Birgir Jónsson, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Jónsson og Jóhannes Smári Ţórarinsson skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

Samţykkt breyting á auglýstri dagskrá mál nr. 4 og 5 tekin á dagskrá.

 

Skipulagsmál

1. mál:     Múlakot Lóđ 3 – Skipting lóđar í 4 lóđir ásamt leiđréttingu stćrđar

Gunnţóra Stefánsdóttir, kt. 100622-7269, Sléttuvegi 11, 103 Reykjavík, sćkir um heimild til ađ skipta lóđinni Múlakot Lóđ 3, landnúmer 192386, upp í 4 lóđir skv. uppdrćtti frá Landnotum ehf.  Enn fremur er óskađ eftir leiđréttingu skráđrar stćrđar skv. uppdrćttinum og afsali sem sent er međ umsókninni.

Afgreiđsla nefndar:  Erindiđ samţykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

Byggingarmál

2. mál:     Skálmarbćr Lóđ 4 - Sumarhús

Ţorbjörn Jón Jensson, kt. 070953-2349, Bólstađarhlíđ 28, 105 Reykjavík, sćkir um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi úr timbri á lóđinni Skálmarbćr Lóđ 4, landnúmer 210210, skv. teikningum frá Úti og Inni Arkitektum.

Afgreiđsla nefndar:  Erindiđ samţykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

Stađfesting afgreiđslna byggingarfulltrúa

Byggingarmál

3. mál:     Melhóll 1 – Undirhraun 1, fjarlćging húss.

Valdimar Erlingsson, kt. 280256-4479, Grund, 880 Kirkjubćjarklaustri sćkir um heimild til ađ fjarlćgja matshluta 18, íbúđ, fastanr. 227-0257 ađ Melhóli 1-Undirhrauni 1, landnúmer 163405.  Byggingin verđur flutt í burtu og sett niđur í Sveitarfélaginu Árborg.

Afgreiđsla byggingarfulltrúa: 

Samkvćmt erindi yđar í rafpósti ţann 3.2.2009 er sótt um heimild til ađ fjarlćgja mhl. 18, íbúđ, ađ Melhóli 1 Undirhrauni 1, landnr. 163405. Fasta­númer umrćddrar byggingar er 227-0257.

Undirritađur hefur gengiđ úr skugga um ađ engin veđbönd hvíla á byggingunni og ađ hún sé ekki friđuđ né önnur ákvćđi sem fyrirbyggi fjarlćgingu byggingarinnar.

Undirritađur veitir heimild til ađ fjarlćgja umrćdda byggingu.

Afgreiđsla nefndar: Afgreiđsla skipulags- og byggingarfulltrúa stađfest.


Erindi sem bárust eftir ađ fundarbođ var sent út:

Skipulagsmál

4. mál:     Skaftárdalur 1-3 – Beiđni um heimild til ađ stofna nýjar lóđir

Ađalbjörg Jónsdóttir, kt. 120564-3079, Eiríkur Ţór Jónsson, kt. 190462-2939, Hanna Kristín Gunnarsdóttir, kt. 150771-5799, Sigurđur Bergmann Jónasson, kt. 060963-4959, Jóhannes Hafsteinn Ragnarsson, kt. 280553-5659, Sigurđur Hjaltason, kt. 170644-4179, Lovísa Axelsdóttir, kt. 301244-4959, Ţorfinnur Snorrason, kt. 211152-4279, Elías Ţráinsson, kt. 170173-5899 og Lárus Gestsson, kt. 300363-5559, sćkja um ađ skipta 8 lóđum út úr löndum Skaftárdals 1-3 undir 3 íbúđarhús, 2 hlöđur, 2 fjárhús og eina Véla- og verkfćrageymslu.

Afgreiđsla nefndar:  Erindiđ samţykkt. Skipulags og byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu ţegar fullnćgjandi gögn hafa borist.

Byggingarmál

5. mál:     Geymsla viđ sumarhús í Hörgsdal

Fyrir hönd eigenda sćkir Rannveig Bjarnadóttir, kt. 040758-5269, Skaftárvöllum 8, 880 Kirkjubćjarklaustri um byggingarleyfi fyrir geymslu viđ sumarhús ađ Hörgsdal 1, landnr. 189444, skv. međfylgjandi uppdráttum frá Tekton.

Afgreiđsla nefndar:  Rúnar Jónsson víkur af fundi viđ afgreiđslu málsins.  Erindiđ samţykkt. Skipulags og byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu ţegar fullnćgjandi gögn hafa borist.

Fundargerđ lesin upp, fleira ekki gert

 

Dagskrárlok 21:00.