59. fundur skipulags- og byggingarnefndar 2. febrúar 2009

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

 

Fundur nr: 59  haldinn á skrifstofu  Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, mánudaginn 2. febrúar 2009 klukkan 20:00.

 

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Birgir Jónsson, Sigurlaug Jónsdóttir, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Jónsson, Hilmar Gunnarsson Slökkviliđsstjóri, Bjarni Daníelsson sveitarstjóri og Jóhannes Smári Ţórarinsson skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

Samţykkt breyting á auglýstri dagskrá mál nr. 5, 6 og 7. tekin á dagskrá.

 

         

Skipulagsmál

1. mál:         Virkjanir í ađalskipulagi

Fariđ yfir stöđuna í upplýsingaöflun fyrir endurskođun ađalskipulags.

Afgreiđsla:  Fariđ yfir stöđuna í upplýsingasöfnun sem hefur fariđ hćgt af stađ.

 

Byggingarmál

2. mál:         Rauđá – umsókn um framkvćmdaleyfi vegna virkjunar

Ferđaţjónusta og sumarhús kt 711001-2630 Hörgslandi 1  og Baldur Ţ Bjarnason kt 110142-2939 Múlakoti hafa nú horfiđ frá fyrri áformum um nýfram­kvćmd­ir í sambandi viđ virkjanir í Rauđá. Óskađ er eftir framkvćmdaleyfi til ađ framkvćma nauđsynlegar lagfćringar viđ virkjunina sem ţegar er til stađar og gangsetja á ný. Áćtluđ hámarksaflgeta er 50kW.

Enn fremur er óskađ eftir ađ Rauđársvćđiđ verđi skipulagt sem virkjanasvćđi ţar sem gert verđi ráđ fyrir virkjun međ hámarksaflgetu allt ađ 200kW.

Afgreiđsla:  Framkvćmdaleyfi veitt, byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.  Í endurskođun ađalskipulags verđur gert ráđ fyrir smávirkjun í Rauđá, allt ađ 200kW.

3. mál:         Blágil – umsókn um byggingarleyfi fyrir viđbyggingu

Skaftárhreppur sćkir um byggingarleyfi fyrir viđbyggingu viđ gangnamannaskálann í Blágiljum skv. međfylgjandi uppdráttum.

Afgreiđsla:  Frestađ ţar sem deiliskipulag fyrir svćđiđ er enn ekki stađfest og uppdrćtti vantar.

 

Ýmis mál

4. mál:         Umsókn um stöđuleyfi fyrir hús á hjólum á Fjallabaki.

H. Skúli Karlson, kt. 200560-5829 og Gunnar Valdimarsson, kt. 040866-3379 fyrir hönd Starfsmannafélags Storms ehf. sćkja um stöđuleyfi fyrir lítiđ hús á hjólum viđ Kirkjufellsvatn.

Afgreiđsla:  Byggingarfulltrúa faliđ ađ athuga máliđ nánar skv. bókun Skipulags- og byggingarnefndar frá 6. október 2008, 9. mál.

 

Erindi sem bárust eftir ađ fundarbođ var sent út:

Skipulagsmál.

5. mál:         Klausturvegur 1-5 – Tillaga ađ deiliskipulagi

Fyrir liggur tillaga ađ breyttu deiliskipulagi fyrir Klausturveg 3-5. Engin breyting er á skipulagi Klausturvegar 3-5 en skipulagsreiturinn stćkkađur svo hann nái einnig yfir Klausturveg 1.  Gert er ráđ fyrir breytingu Sláturhúss ađ Klausturvegi 1 í Ferđaţjónustu- og menningarhúsnćđi og mögulegri stćkkun lóđarinnar Klausturvegur 1 úr 3000m˛ í 5853m˛ til ađ koma bílastćđum tilheyrandi vćntanlegri starfssemi fyrir.

Afgreiđsla:  Sverrir Gíslason víkur af fundi viđ afgreiđslu málsins.  Bent er á ađ brunavarnaskúr í eigu sveitarfélagsins lendir innan lóđar Klausturvegar 1 skv. skipulagsbreytingunni. 

Ákveđiđ ađ auglýsa tillöguna. Byggingarfulltrúa faliđ ađ vinna ađ framgangi málsins.

Sverrir Gíslason snýr aftur á fundin.

 

Byggingarmál

6. mál:         Klausturvegur 1-5 - Sótt um byggingarleyfi vegna breytinga.

KBK ehf (520907-0410) Víkurströnd 16 170 Reykjavík, sćkir um  leyfi til ađ setja á fót gistirými (svefnpokapláss) fyrir allt ađ 48 manns stađsett í suđurhluta núverandi byggingar ađ Klausturvegi 1 . Einnig er sótt um leyfi fyrir menningarstarfsemi í norđurhluta húss ásamt  tveimur íbúđum á 2. hćđ međ ađgengi ađ norđan.   Einnig er sótt um leyfi fyrir kaffi- og veitingahúsi sem stađsett er á 1. hćđ  Klausturvegar 3 og á 1. og 2. hćđ Klausturvegar 3a. Gert er ráđ fyrir 110 manns í sćti ţegar báđar hćđir verđa komnar í notkun.  Breytingarnar eru í samrćmi viđ gildandi ađalskipulag og deiliskipulagstillögu sem er fjallađ um í liđ 5.

Afgreiđsla:  Sverrir Gíslason víkur af fundi viđ afgreiđslu málsins hvađ varđar Klausturveg 1. 

Byggingarleyfi fyrir breytingum ađ Klausturvegi 1 verđur gefiđ út ţegar ţađ er mögulegt skv. gildandi skipulagsskilmálum og fullnćgjandi gögn hafa borist til umfjöllunar.  Byggingarfulltrúa faliđ ađ afla frekari gagna og ljúka málinu ţegar ţar ađ kemur.

Sverrir Gíslason snýr aftur á fundin.

Erindiđ samţykkt hvađ varđar breytingar á Klausturvegi 3-3a svo framarlega ađ fullnćgjandi gögn berist til yfirferđar. Breytingarnar eru í samrćmi viđ gildandi deiliskipulag. Byggingarfulltrúa faliđ ađ fá umsögn Brunamálastofnunar um uppdrćtti og afla frekari gagna.

 

Ýmis mál.

7. mál:         Endurskođun gjaldskrár fyrir Skipulags- og byggingarfulltrúa­ţjónustu Skaftárhrepps, erindi frá sveitarstjórn.

Endurskođun gjaldskrár vegna byggingarleyfis- og gatnagerđargjalda og tengdra ţjónustugjalda fyrir byggingar- og skipulagsfulltrúaembćtti Skaftárhrepps er nú lokiđ.  Niđurstađan kynnt og tekin til umfjöllunar.

Afgreiđsla:  Nefndin samţykkir gjaldskrána.

 

Fundargerđ lesin upp, fleira ekki gert

 

Dagskrárlok 23:00.