58. fundur skipulags- og byggingarnefndar 5. janúar 2009

 

 

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

 

Fundur nr: 58  haldinn á skrifstofu  Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, mánudaginn 5. janúar 2009 klukkan 20:00.

 

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Birgir Jónsson, Sigurlaug Jónsdóttir, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Jónsson, Hilmar Gunnarsson Slökkviliđsstjóri, Bjarni Daníelsson sveitarstjóri og Jóhannes Smári Ţórarinsson skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

Samţykkt breyting á auglýstri dagskrá mál nr 4, 5, 6 og 7 tekin inn.

 

         

Skipulagsmál.

 

 

1. mál:  Blágil á Síđumannaafrétti – Tillaga ađ deiliskipulagi

Tillaga Landmótunnar ađ deiliskipulagi fyrir Blágil á Síđumannaafrétti sem nú hefur runniđ sinn athugasemdafrest á enda tekin til afgreiđslu. Engar athugasemdir hafa borist viđ tillöguna.

Afgreiđsla:  Samţykkt ađ senda tillöguna til Skipulagsstofnunnar til athugunar. Byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

 

Byggingarmál

 

2. mál:  Ytra-Hraun – rif gamalla húsa.

Gunnlaugur Sigurđsson 260239-2799 óskar eftir leyfi til ađ rífa mathluta 07-fjárhús (1962) og matshluta 14-hlöđu (1920). Alls eru matshlutarnir, sem eru sambyggđir um 153m˛.  Umsćkjandi segir ađ hlađan sem um rćđir sé byggđ mun seinna en skráđ byggingarár segir til um.

Afgreiđsla:  Nefndin ályktar ađ ekki sé um neitt verndargildi ađ rćđa í ţessum húsum sem njóta heldur ekki neinnar sérstakrar verndar.  Erindiđ samţykkt.

 

 

Ýmis mál

 

3. mál:  Rauđá – umsókn um framkvćmdaleyfi fyrir virkjun

Neikvćtt svar hefur borist frá Skipulagsstofnun viđ bréfi ţví sem sent var til ađ afla samţykkis ţví ađ heimila framkvćmdir á grundvelli 3. töluliđar bráđabirgđaákvćđa skipulags og byggingalaga nr. 73/1997 međ síđari breytingum:

Afgreiđsla:  Ákveđiđ ađ ráđast í breytingu á ađalskipulagi sem gerir ráđ fyrir virkjun undir 200kW. Framkvćmdaleyfi veitt ađ ţeim skilyrđum uppfylltum ađ deiliskipulag fyrir svćđiđ verđi unniđ og samţykkt eins og lög gera ráđ fyrir og ađ fullnćgjandi hönnunargögnum verđi skilađ inn til skipulags- og byggingarnefndar til samţykktar.  Bent er á ađ hámarks-afkastageta er ekki gefin upp í fyrirliggjandi gögnum. 

 

 

 

 

 

          Erindi sem bárust eftir ađ fundarbođ var sent út:

 

 

Skipulagsmál.

 

4. mál: Deiliskipulag: Breyting á ţéttbýlisuppdrćtti, Klausturhlađ.

Tillaga Landmótunar, fyrir eigendur gamla sláturhússins, á deiliskipulagi fyrir Klausturhlađ tekin til skođunar.

Afgreiđsla:  Sverri Gíslason víkur af fundi.  Tillögunni tekiđ vel, byggingarfulltrúa faliđ ađ athuga međ frekari ţróun tillögunnar međ hlutađeigandi og koma henni í auglýsingu ţegar hún er tilbúin til ţess.

Sverrir Gíslason snýr aftur á fundinn.

 

5. mál: Borgarfell I, II og III – Lóđ skipt út

Landeigendur á Borgarfelli I, II og III, Sigfús Sigurjónsson, 240363-5939, Lilja Guđgeirsdóttir, 191167-3339, og Róbert Sigurjónsson, 230561-4789 sćkja um heimild til ađ skipta út lóđ úr Borgarfelli skv. međfylgjandi uppdrćtti. Lóđin sem skipta skal út er 26721m˛ ađ flatarmáli.

Afgreiđsla:  Erindiđ samţykkt, bent er á ađ uppdráttur međ erindinu er ekki réttur. Byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

 

Byggingarmál

 

6. mál: Hrífunes – Félagsheimili breytt í íbúđ og byggt viđ.

Hadda Björk Gísladóttir 220862-4029 og Haukur Kristinn Snorrason 280668-3899 sćkja um leyfi til ađ breyta félagsheimilinu í Hrífunesi í íbúđarhús og byggja viđ ţađ sólskála skv. uppdráttum Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar dagsettum 11.08.2008.

Afgreiđsla:  Erindiđ samţykkt, byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

7. mál: Efri-Steinsmýri – Niđurrif gamalla útihúsa.

Jón Reynir Einarsson, 110440-4809, sćkir um leyfi til ađ rífa fjárhús og hlöđu, matshluta 5 og 6 sem saman eru 68,3m˛. Húsin eru skráđ međ byggingarár 1930 og 1925 en landeigandi segir ţau eitthvađ nýrri en ţađ.

Afgreiđsla:  Erindiđ samţykkt, byggingarfulltrúa faliđ ađ ljúka málinu.

 

Fundargerđ lesin upp, fleira ekki gert

 

Dagskrárlok 22:10