51. fundur skipulags- og byggingarnefndar 3. mars 2008

 

 

Fundargerđ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftárhrepps

 

Fundur nr: 51  haldinn á skrifstofu  Skaftárhrepps Klausturvegi nr 15, mánudaginn 3. mars 2008 klukkan 20:00.

 

Mćttir: Sverrir Gíslason formađur nefndarinnar, Birgir Jónsson, Ragnar Jónsson, Guđbrandur Magnússon, Rúnar Jónsson, Hilmar Gunnarsson Slökkviliđsstjóri, Oddur Thorarensen skipulags- og byggingarfulltrúi .

 

Dagskrá:

                       

Skipulagsmál

 

1. mál: Ađalskipulag: Heildarendurskođun ađalskipulags Skaftárhrepps 2002-2014.

Afgreiđsla: Stađa mála kynnt. Undirbúningur undir íbúafund 10 mars n.k.

 

2. mál: Ađalskipulag: Breyting á ađalskipulagi Skaftárhrepps viđ Laka

Afgreiđsla:Umhverfisskýrsla tillögunnar kynnt og samţykkt.

 

3. mál: Deiliskipulag ferđaţjónustusvćđisins Mýrar,  Hrífunesi.

Deiliskipulagstillaga Einrúms arkitekta tekin fyrir.

Afgreiđsla: Afgreiđslu frestađ. Bygingarfulltrúa er faliđ ađ kynna máliđ fyrir tilhlýđilegum stofnunum og leita frekari upplýsinga .

 

Byggingarmál:

4. mál: Hemrumörk 163356, bygging frístundahús.

Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt kt 180838-3339 sćkir um byggingarleyfi

fyrir frístundahúsi í landi Hemrumerkur fh. eiganda, Steinkápu ehf kt 480503-3250, skv teikninum VA arkitekta jan 2008

Afgreiđsla: Gera ţarf betur grein fyrir atriđum er snúa ađ brunavörnum.

Byggingarfulltrúa er faliđ ađ óska eftir leiđréttum gögnum og veita byggingarleyfi ţegar ţau  berast.

 

          Ýmis mál

5. mál: Ţykkvabćjarklaustur 2 163470, hús rifiđ.

Kristbjörg Hilmarsdóttir kt 300664-4909 og Sigurđur Sverrisson kt 150860-4829 sćkja um leyfi til ađ rífa  hesthús mhl 18 bá. 1968 stál og hlöđu  mhl 23 bá. 1968 stál, á jörđinni Ţykkvabćjarklaustur 2.

Afgreiđsla: Erindiđ er samţykkt

 

 

 

 Fundargerđ lesin upp

 

Fleira ekki gert

 

Dagskrárlok 22:30