38. fundur skipulags- og byggingarnefndar

Fundarger­ Skipulags- og byggingarnefndar Skaftßrhrepps

Fundur nr. 38 haldinn ß skrifstofu Skaftßrhrepps Klausturvegi nr 15. mßnudaginn 4. september 2006 klukkan 20:00.

MŠtt: Sverrir GÝslason, Gu­brandur Magn˙sson, Ragnar Jˇnsson, Sigurlaug Jˇnsdˇttir, Oddur Thorarensen skipulags- og byggingarfulltr˙i og Hilmar Gunnarsson sl÷kkvili­sstjˇri, Valgeir Jens Gu­mundsson sveitarstjˇri.

Dagskrß:

 


Sˇtt um byggingarleyfi

 


1. mßl: HŠ­argar­ur lˇ­ K-4 frÝstundah˙s.

 

Gu­jˇn Kristleifsson kt. 070553-339 Rau­ager­i 56 108 ReykjavÝk sŠkir um byggingarleyfi fyrir fristundah˙si ß lˇ­ K-4 skv. teikningum Drammens ľhus 07.08.2006

Afgrei­sla: Skila ■arf inn fullnŠgjandi g÷gnum. Byggingarfulltr˙a fali­ a­ lj˙ka mßlinu.


2. mßl:  FrÝstundah˙s Ý landi Keldun˙ps

Jˇhann Pßll Gu­nason kt: 221169-3799 Íldut˙ni 16, 220 Hafnafj÷r­ur sŠkir um byggingarleyfi fyrir frÝstundah˙s Ý landi Keldun˙ps skv teiningu Egils Vi­arssonar ByggingarverkfrŠ­ings 31.8.2006.

Afgrei­sla: Skila ■arf inn fullnŠgjandi g÷gnum. Byggingarfulltr˙a fali­ a­ lj˙ka mßlinu.


3. mßl: Byggingarleyfi Klausturvegur 5.

Bleikjueldisst÷­in GlŠ­ir ehf. Kt 530882-0129, sŠkir um byggingarleyfi fyrir breytingum ß  h˙seigninni Klausturvegi 5, sem n˙ er skrß­ geymsla ß vi­skipta og ■jˇnustulˇ­,  fyrir vinnslu og reykingu. Skv teikningum TŠkni■jˇnustu Sigur­ar Ůorleifssonar mars 2006.

Afgrei­sla: Sverrir GÝslason vÝkur af fundi ß me­an ß afgrei­slu mßlsins stendur. Ůar sem ekki hafa borist g÷gn til afgrei­slu skipulagsmßlsins sbr fund skipulags og byggingarnefndar #35 3. april sl.  li­ur 8 er afgrei­slu mßlsins fresta­. Ůar til lˇ­ar- skipulagsmßlin og byggingarleyfi eru komin ß hreint eru byggingarframkvŠmdir vi­ h˙si­ ˇheimilar. ┴­ur en sˇtt er um byggingarleyfi a­ nřju ■urfa fullnŠgjandi byggingarnefndarteikningar a­ berast. 

Ţmis mßl

4. mßl: NřibŠr 163418 h˙s rifin

Jˇn Bj÷rnsson framkvŠmdastjˇri LÝfsvals ehf. Pˇsthˇlf 129 ,602 sŠkir um leyfi til a­ rÝfa eftirtalin h˙s a­ NřjabŠ fastan˙mer 219-0205 matshluti 12,14,15,18.

Afgrei­sla: Erindi­ sam■ykkt


5. mßl: Umsˇkn um vÝnveitingaleyfi fyrir Fer­amanna■jˇnustuna Hunkubakkar ehf.

 

Valgeir Jens Gu­mundsson , sveitarstjˇri Skaftßrhrepps leitar ßlits nefndarinnar vegna umsˇknar um vÝnveitingaleyfi fyrir Fer­a■jˇnustuna Hunkubakkar ehf a­ Hunkub÷kkum.

Afgrei­sla: Valgeir Jens Gu­mundsson vÝkur af fundi ß me­an ß afgrei­slu  mßlsins stendur. Erindi­ sam■ykkt.


6. mßl: Skilti vi­ hringtorg

 

Geirland ehf. kt. 4010703-3780  Geirlandi, ˇskar eftir leyfi til a­ reisa  auglřsingaskilti vi­ hringtorgi­ ß Klaustri sta­sett vi­ hli­ skilta hˇtels og  KikjubŠjarstofu

Afgrei­sla:Byggingarnefnd veitir tÝmabundi­ leyfi fyrir skilti ß ■essum sta­ e­a ■ar til unni­ hefur veri­ heildrŠnt skipulag fyrir merkingar og skilti ß svŠ­inu. UmsŠkjandi ■arf a­ afla sÚr leyfis landeiganda og Vegager­arinnar ß­ur en hafist er handa.


7. mßl: Skilti vi­ hringtorg

MarÝa Gu­mundsdˇttir kt 070149-7969 fyrir h÷nd verslunarinnar Kjarvals  Klausturvegi 13, 880 KirkjubŠjarklaustri ˇskar eftir leyfi til a­ reisa skilti vi­  hringtorgi­ ß Klaustri sta­sett vi­ hli­ skilta hˇtels og KikjubŠjarstofu.

Afgrei­sla:Byggingarnefnd veitir tÝmabundi­ leyfi fyrir skilti ß ■essum sta­ e­a ■ar til unni­ hefur veri­ heildrŠnt skipulag fyrir merkingar og skilti ß svŠ­inu. UmsŠkjandi ■arf a­ afla sÚr leyfis landeiganda og Vegager­arinnar ß­ur en hafist er handa.


8. mßl: Hraunger­i 163369

 

St÷­vun byggingarfulltr˙a ß ˇl÷gmŠtum byggingarframkvŠmdum a­ Hraunger­i 31. ßg˙st sl .

Afgrei­sla: Nefndin sta­festir st÷­vun byggingafulltr˙a ß byggingarframkvŠmdum  a­ Hraunger­i 31. ßg˙st sl. sbr 56 grein  laga 73/1997 msb.


Skipulagsmßl

 

9. mßl: Efri-VÝk, deiliskipulag.

Fer­a■jˇnustan Efri-VÝk ehf. Kt.631078-0799, Efri-VÝk 880 KirkjubŠjarklaustri, leggur fyrir till÷gu a­ deiliskipulagsbreytingu a­ Efri - VÝk. skv. teikningu Yrki arkitekta.

Afgrei­sla: Sam■ykkt a­ ˇska eftir heimild til auglřsingar.
Sˇtt um byggingarleyfi

 

10. mßl: Eystra Hraun - vei­ih˙s.

Vi­ar Gu­jˇnsson kt. 150557-3489 BŠjargili 47, 210 Gar­abŠ sŠkir um byggingarleyfi fyrir vei­ih˙si Ý landi Eystra Hrauns skv. teikningum Hvammah˙s 31.07.2006

Afgrei­sla: Byggingarfulltr˙a er fali­ a­ ˇska eftir undan■ßgu skv 3ja t÷luli­.

Skila ■arf inn fullnŠgjandi g÷gnum. Byggingarfulltr˙a fali­ a­ lj˙ka mßlinu.


11. mßl: HŠ­argar­ur lˇ­ H-7 frÝstundah˙s.

 

Kßri Kristjßnsson kt. 200550-2189 Klausturhˇlar 2, 880 KirkjubŠjarklaustur sŠkir um byggingarleyfi fyrir fristundah˙si ß lˇ­ H-7 HŠ­argar­i skv. teikningum Sto­verks 26.8.2006. Dr÷g a­ lˇ­arleigusamningi liggja fyrir.

Afgrei­sla: Skila ■arf inn fullnŠgjandi g÷gnum. Byggingarfulltr˙a fali­ a­ lj˙ka mßlinu.


Fundarger­ lesin upp

 

 


Fleira ekki gert


Dagskrßrlok 22:30