36. fundur skipulags- og byggingarnefndar

Fundargerđ skipulags- og byggingarnefndar.

Fundur nr. 36 haldinn á skrifstofu  Skaftárhrepps Klausturvegi nr. 15, mánudaginn 22. mai 2006 klukkan 20:00.
Mćtt: Sverrir Gíslason  Helga Jónsdóttir, Eiđur B Ingólfsson, Rúnar Jónsson, Ragnar Jónsson,  Oddur Thorarensen skipulags- og byggingarfulltrúi og Hilmar Gunnarsson slökkviliđsstjóri.

Dagskrá:

Byggingarleyfi

1. mál: Hörgslandi 1 vélaskemma
Ferđaţjónusta og Sumarhús ehf. Kt 711001-2630 Hörgslandi 1, Skaftárhreppi sćkir um byggingarleyfi fyrir 280 m2 vélaskemmu, stálgrindarhúsi ađ  Hörgsland 1 , skv teikningum ES Teiknistofu 
dags. 07.04.2006
Afgreiđsla:  Nefndin samţykkir erindiđ

Ýmis Mál

2. mál: Hraungerđi 163369, hús  rifin í óleyfi.
Bréf Ţórarins Eggertssonar kt 230746-3629 Hraungerđi, 880 Skaftárhreppi,  frá 22.04.2006.
Afgreiđsla:  Nefndin vill ítreka ađ samkvćmt 43. gr. Skipulags og byggingarlaga er óheimilt ađ rífa hús nema ađ fengnu samţykki sveitarstjórnar. Nefndin ítrekar fyrri afgreiđslu vegna niđurrifs bílsskúrs ,matshluti 23, og fer fram á ađ Ţórarinn  leggi fram samţykki fyrir ţessum framkvćmdum frá međeiganda fasteignanna.

3. mál: Hraungerđi 163369
Afgreiđsla skipulags- og byggingarnefndar á erindi Ţórarins Eggertssonar kt. 230746-3629 Hraungerđi, 880 Skaftárhreppi, vegna byggingarleyfis frá 25.4.2005
Afgreiđsla: Nefndin vill  standa viđ fyrri afgreiđslu og veita byggingarleyfi.
Byggingarfulltrúa er faliđ ađ ljúka málinu.

Stöđuleyfi

4. mál: Hraungerđi 163369
Ţórarinn Eggertsson kt 230746-3629 Hraungerđi, 880 Skaftárhreppi, óskar eftir stöđuleyfi fyrir gámi á jörđinni Hraungerđi 163369
Afgreiđsla: Stöđuleyfi veitt til eins árs.

Skipulagsmál

5. mál: Núpar Ađalskipulag
Vilhjálmur Sigurđsson fh. Icehotel kt 581105-0610 óskar eftir ađ gerđ verđi  breyting á gildandi ađalskipulagi skv. tillögu Landmótunar 22.05.2006 vegna  fyrirhugađrar  hótelbyggingar ađ Núpum.
Afgreiđsla:  Nefndin samţykkir erindiđ og óskar eftir ađ ađalskipulagstillagan  verđi auglýst.

6. mál: Núpar Deiliskipulag
Vilhjálmur Sigurđsson fh. Icehotel kt. 581105-0610 óskar eftir afgreiđslu  deiliskipulags ađ Núpum skv tillögu Landmótunar 22.05.2006 vegna  fyrirhugađrar  hótelbyggingar ađ Núpum.
Afgreiđsla: Nefndin samţykkir erindiđ og óskar eftir ađ deiliskipulagstillagan  verđi auglýst.


Byggingarleyfi

7. mál: Núpar hótel
Vilhjálmur Sigurđsson fh. Icehotel kt. 581105-0610 óskar eftir ađ  byggingarleyfi fyrir 80 herbergja hóteli ađ Núpum skv. teikningu Moelven  27.04.06
Afgreiđsla:  Nefndin felur byggingarfulltrúa ađ afgreiđa byggingarleyfi ađ  loknum skipulagsferli sbr. mál 5 og 6 hér ađ ofan. 

8. mál: Úthlíđ  163462  fjós.
Valur Oddsteinsson kt 230841-4469 Úthlíđ 880 Kirkjubćjarklaustur,
sćkir um byggingarleyfi fyrir 960 m2 lausagöngufjósi á jörđ sinni, Úthlíđ,  skv. Teikningum Sveins Pálmasonar 20. 5. 2006
Afgreiđsla:  Leggja ţarf fram fullgildar byggingarnefndarteikningar. Nefndin  samţykkir erindiđ og felur byggingarfulltrúa ađ afgreiđa máliđ.

Ýmis mál

9. mál: Syđri - Steinsmýri 1  hús rifin.
Skúli Baldursson kt. 241071-3679 Syđri Steinsmýri, 880  Kirkjubćjarklaustur  óskar fyrir hönd ábúenda á Syđri - Steinsmýri 1 eftir  leyfi til ađ rífa gömul hús fastanr. 219 -0576 mhl. 05,07,08,09,11,12,14
Afgreiđsla: Leyfi veitt.

Fundargerđ lesin upp

Fleira ekki gert

Dagskrárlok 22:30