34. fundur skipulags- og byggingarnefndar
Fundur nr. 34 haldinn á skrifstofu  Skaftárhrepps Klausturvegi nr. 15 fimmtudaginn 8. desember 2005 klukkan 20:00.
Mćtt: Sverrir Gíslason  Helga Jónsdóttir, Eiđur B Ingólfsson, Rúnar Páll Jónsson, Ragnar Jónsson,  Oddur Thorarensen skipulags- og byggingarfulltrúi og Hilmar Gunnarsson slökkviliđsstjóri.

Dagskrá:

Byggingarleyfi

1. mál: Sundlaug Kirkjubćjarklaustri – Klausturvegur 4
Skaftárhreppur kt 480690-2069 Klausturvegi 15, 880 Kirkjubćjarklaustri, sćkir um byggingarleyfi fyrir endurnýjun, stćkkun og breytingu  á búningsklefum og endurnýjun stćkkun og breytingu á sundlaug og pottum skv. teikningum Jes Einars Ţorsteinssonar arkitekts 23.11.2005.
Afgreiđsla: Nefndin samţykkir erindiđ. Nefndin óskar eftir ađ gert verđi ráđ     fyrir stađ fyrir rennibraut.  

Fyrirspurnir

2. mál: Hörgslandi 1 vélaskemma
Ferđaţjónusta og Sumarhús ehf. Kt. 711001-2630 Hörgslandi 1, Skaftárhreppi óskar eftir áliti nefndarinnar hvort leyfi fengist fyrir 260 m2 vélaskemmu, stálgrindarhúsi ađ  Hörgslandi 1 , skv. međfylgjandi rissi.
Afgreiđsla: Nefndin tekur vel í erindiđ. Athugađ verđi   hvort heimila megi     bygginguna međ undanţágu skv. 3ja töluliđ.

Ýmis mál

3. mál: Ytri – Tunga,  tungulax 163641, viđbygging
Ţórarinn Kristinsson kt. 210444-3359 Depluhólum 7, 111 Reykjavík er á veg kominn međ ađ byggja og innrétta íbúđ á efri hćđ laxeldishúss síns ađ Ytri-Tungu  fn. 219-1032, skráđ sérhćfđ bygging. Engar teikningar hafa borist af ţessari breytingu.
Afgreiđsla: Nefndin felst á fyrirhugađar breytingar ađ ţví gefnu ađ fullnćgjandi uppdrćttir berist byggingarfulltrúa.

4. mál: Núpar- Sléttahraun,  áningarstađur og gisting.
Kynning á hugmyndum ađ fyrirhuguđum framkvćmdum ađ Núpum.
Afgreiđsla: Lesiđ upp bréf Björns Antons Jóhannssonar verkefnisstjóra verksins og kynntir uppdrćttir ađ 40 -80 herbergja hóteli međ veitingasölu. Nefndin tekur vel í máliđ og skorar á sveitarstjórn ađ heimila nauđsynlega vinnu viđ breytingu á ađalskipulagi  ţegar samningar viđ landeigendur liggja fyrir.

5. mál: Vatnamćlistöđvar viđ Norđari - Ófćru og Hólmsá
Bréf Orkustofnunar , Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, vegna afgreiđslu nefndarinnar á leyfi fyrir vatnamćlistöđvum , kláfum og aflestraskýli , viđ  Norđari - Ófćru og Hólmsá.
Afgreiđsla: Bréf Orkustofnunar kynnt, bréf byggingarfulltrúa til Skipulagsstofnunar lesiđ upp

Fundargerđ lesin upp

Fleira ekki gert

Dagskrárlok kl. 22:00.