35. fundur Menningarmálanefndar haldinn í Kirkjubćjarskóla á Síđu 25. júní kl. 16.00
Mćttir undirritađir nefndarmenn.
1. Ákveđiđ hefur veriđ ađ hćtta viđ ađ standa ađ tónleikaröđinni Klassík á Klaustri sem vera átti fjóra sunnudaga í röđ í júlímánuđi ţar sem enginn styrkur fékkst frá Menningarráđi Suđurlands.
2. Ákveđiđ ađ styrkja tónleika međ Voices Thule í Ţykkvabćjarklausturskirkju í tengslum viđ Ţorláksmessu á sumri um allt ađ 100 ţúsund krónur.
3. Kammertónleikarnir verđa haldnir dagana 8.-10. ágúst.
Húsnćđi fyrir listamennina verđur í Kirkjubćjarskóla og í orlofsíbúđ Rarik.
Auglýst verđur eftir starfsmanni fyrir tónleikana í nćsta vita.
Miđaverđ verđur ţađ sama og í fyrra ţ.e.
5.000 á alla tónleikana
2.000 á staka tónleika
4.500 fyrir ellilífeyrisţega á alla tónleikana og
1.900 á staka tónleika.
20% afsláttur fyrir 10 manns eđa fleiri.
Fleira var ekki rćtt. Ragnhildur skráđi fundargerđ í fundargerđabók og Ţórunn tölvuskráđi fundargerđina.
Ţórunn Júlíusdóttir
Ragnhildur Andrésdóttir
Jón Ţorbergsson