30. fundur menningarmálanefndar 11. febrúar 2008

Fundargerđ 30. fundar haldinn 11. febrúar 2008.

 

  1. Til upplýsinga frá síđasta ári.

      Leikhópurinn Lotta kom 14. júlí 2007 međ leiksýninguna Dýrin í Hálsaskógi.

      Dean Ferral kom 15. júlí međ tónleika.

      Kammertónleikarnir heppnuđust mjög vel.

 

  1. Hérađsbókasafniđ er 20 ára á ţessu ári. Formađur Menningamálanefndar hefur fariđ ţess á leit viđ starfsmann safnsins ađ ţess verđi minnst á árinu.

 

  1. Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir gefur aftur kost á sér sem listrćnn stjórnandi Kammertónleikanna  í sumar.

 

  1.  Stađiđ verđur ađ fernum tónleikum í sumar sunnudagana 6. 13. 20. og 27. júlí kl. 15.00. í félagsheimilinu Kirkjuhvoli undir nafninu ,,Klassík á Klaustri”. Einnig verđur reynt ađ koma á dansnámskeiđi tvo laugardaga í júlí ţar sem kenndur verđur tangó, línudans o.fl.

 

  1. Sótt verđur um styrki til Menningaráđs Suđurlands til verkefnanna ,, Klassík á Klaustri” Kammertónleikanna og til dansnámsskeiđa.

 

Fleira var ekki rćtt,

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

Fundi slitiđ.

 

Fundinn sátu

Ţórunn Júlíusdóttir formađur

Ragnhildur Andrésdóttir ritari

Jón Ţorbergsson.

 

Fundargerđin er skráđ af Ragnhildi í fundargerđarbók nefndarinnar en fćrđ inn í tölvu af Ţórunni.