25. fundur menningarmálanefndar

Mćttir undirritađir fundarmenn.

1.  Leiksýning 3. júní.
Edda Björgvinsdóttir verđur međ sýninguna “Brillíant skilnađur” í Kirkjuhvoli 3. júní.  Menningarmálanefnd kemur ađ sýningunni međ ţvi ađ leggja til sýningarsalinn og ađstođa viđ sýninguna á sýningardagi, oflangt mál er ađ telja ţađ upp hér og vísađ í bréf ţessu viđkomandi frá Eddu Björgvinsdóttur.  Menninarmálnefnd kemur til međ ađ sjá um kaffi og međ ţví í hléinu.

2. Kammertónleikar.
• Styrkjamál: illa gengur ađ fá styrki en ekki útséđ međ ţau mál.
• Húsnćđi: ţar sem skólinn verđur ekki nýttur í sumar undir hótel, munu flytjendur gista ţar, ađ öllum líkindum.  Athuga ţarf međ ţrif og mat handa ţeim, rćđa viđ Karl Rafnsson um ţađ, ţ.e. matinn.
• Starfsmađur: ekki ennţá ljóst hver tekur ađ sér ţetta hlutverk, en hugsanlega verđur hćgt ađ nýta starfsmenn ţá sem koma til međ ađ vinna í upplýsingarţjónustunni.
• Plakat: athugađ verđur međ hönnun á plakatinu.

3. Bára Grímsdóttir
Bára Grímsdóttir sendi bréf ţar sem hún bauđ tónleika og/eđa námskeiđ.  Ákveđiđ ađ kynna ţetta fyrir kirkjukórnum og ćtlar formađur ađ tala viđ formann.

4. Önnur mál
• Ađeins rćtt um bókasafniđ.  Ein fyrirspurn hefur borist um starf forstöđumanns Hérađsbókasafnsins.

Fundargerđinn lesin og samţykkt og fundi slitiđ međ lófaklappi.

Jóna Sigurbjartsdóttir (sign)
Ţórunn Júlíusdóttir (sign)
Bryndís Guđgeirsdóttir (sign)
Jón Ţorbergsson (sign)
Kjartan Kjartansson (sign)