24. fundur menningarmálanefndar
24. fundur Menningarmálanefndar Skaftárhrepps, haldinn í ráđhúsinu mánudaginn 5. desember kl. 17:15

Mćttir undirritađar fundarmenn

1.    Fjárhagsáćtlun Menningarmálanefndar .
Fariđ yfir fjárhagsáćtlun nćsta árs.  Stađa ţessa árs er mjög jákvćđ, ţó ađ nákvćmar liggi ekki fyrir í dag.
Áćtlun fyrir 2006 hljóđar upp á kostnađ upp á kr. 6.4598.000.
Nefndin samţykkir drögin

2.    Bókmenntakvöld.
Rithöfundarnir sem komu voru: Viktor Arnar Ingólfsson, Árni Ţórarinsson og Ţráinn Bertelsson. Milli 20 – 30 mćttu á kvöldiđ sem haldiđ var í samstarfi viđ Hótel Klaustur.

3.    Kammertónleikar
Sótt hefur veriđ um styrki til: fjárlög styrkja tónleikana um kr. 500.000.  Síđan hefur einnig veriđ sótt um Eyrarrósina og styrk frá Tónlistarsjóđi.

Fundargerđ lesin og samţykkt

Jóna Sigurbjartsdóttir (sign)
Ţórunn Júlíusdóttir (sign)
Jón Ţorbergssson (sign)
Bryndís Guđgeirsdóttir (sign)
Kjartan Kjartansson (sign)