23. fundur menningarmálanefndar

Mćttir voru undarritađir fundarmenn, fundarstjóri bođar breytingar á dagskrá fundarins.

1. Hérađsbókasafniđ
Ein umsókn hefur borist frá Berglindi Ósk Haraldsdóttur vegna starfs forstöđumanns Hérđađsbókasafnsins. Leggur Menningarmálanefnd til viđ sveitarstjórn ađ Berglind Ósk verđi ráđin til starfsins. Ţar sem hún hefur ekki ţá menntun sem óskađ var eftir mćlumst viđ til međ ađ ráđningin verđi tímabundin til nćsta vors.

2. Kammartónleikar, útkoma síđustu tónleika, áframhald á tónleikum o.fl.
Tónleikarnir tókust međ ágćtum og áhorfendur voru á fjórđa hundrađ.
Guđrún Jóhann Ólafsdóttir hefur lýst áhuga á ađ taka ađ sér listrćna stjórn tónleika nćsta árs.
Jóna formađur nefndarinnar kemur til međ ađ hafa samband viđ Guđrúni sem allra fyrst.

3. Fjármál menningarmála önnur en vegna kammertónleika.
Ţau bara rćdd.

4. Myndband vegna afréttar (sjá fundargerđ frá 21. október 2004)
Lagt til ađ myndin verđi styrkt um kr. 50.000.
Formađur nefndarinnar rćđir viđ forsvarsmenn Hleina ehf um styrkinn.

5. Önnur mál
• rćtt um áframhaldandi starf og hugmyndum velt á milli manna, eins og t.d. ađ fá rithöfunda á ađventunni til upplestrar og tónleika flutnings frá frambćrilegum tónlistarmönnum. Formađur menningarmálanefndar Skaftárhrepps ćtlar sér ađ rćđa viđ Ţjóđleikhúsiđ vegna hugsanlegra heimsóknar nćsta vetur.


Fleira ekki rćtt og fundargerđin lesin upp og samţykkt.
Jóna Sigurbjartsdóttir ( sign )
Jón Ţorbergsson ( sign )
Ţórunn Júlíusdóttir (sign)
Kjartan Kjartansson ( sign )

Fundargerđ ritađi Kjartan Kjartansson.