19. fundur menningarmálanefndar

19. fundur menningarmálanefndar, haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps, 27. janúar 2005. kl. 20.00

Formađur setur fund.

1. Bréf frá Guđmundi Óla Sigurgeirssyni.
Ţar er óskađ eftir ţví ađ menningarmálanefnd taki ađ sér ađ halda tónleika ţar sem frumflutt verđur verkiđ Einferli eftir Guđmund Óla, sem hann samdi viđ ljóđ eftir Finn Torfa Hjörleifsson. Nefndin lýsir ánćgju međ ţetta framtak Guđmundar Óla og er tilbúin ađ styđja fjárhagslega viđ tónleikana, en sér sér ekki fćrt ađ sjá um framkvćmd ţeirra. Ţá telur nefndin eđlilegt ađ tónleikarnir verđi auglýstir í samráđi viđ Kirkjubćjarstofu sem gengst fyrir hátíđ á sama tíma, ţ.e. um páskana í mars n.k.

2. Stađfesting á styrk frá Alţingi.
Fjárlaganefnd hefur úthlutađ styrk vegna Kammertónleika 2005 kr. 500.000
sem koma til greiđslu ađ loknum tónleikum.

3. Önnur mál.
Fram hefur komiđ fyrirspurn um ađstöđu fyrir 30 íslenska og finnska leiklistarnema í vikutíma í lok mars n.k. Nefndin hvetur sveitarstjórn til ađ greiđa götu ţessa hóps, ennfremur er óskađ eftir ţví ađ íbúar fái ađ njóta góđs af ţessari heimsókn, međ einhverskonar uppákomu.
Rćtt um starfsmannamál vegna kammertónleika 2005

Fleira ekki rćtt, fundargerđ lesin upp og samţykkt.

Jóna Sigurbjartsdóttir ( sign )
Eva Björk Harđardóttir ( sign )
Gunnar Jónsson ( sign )
Jón Ţorbergsson ( sign )
Kjartan Kjartansson ( sign )

Fundargerđ ritađi Kjartan Kjartansson.