18. fundur menningarmálanefndar

18. fundur menningarmálanefndar,

haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 11. nóvember 2004 kl 20.00

Mćttar : Jóna Sigurbjartsdóttir, Bryndís Guđgeirsdóttir og Ţórunn Júlíusdóttir.
Jón Ţorbergsson mćtir kl. 20.15

Formađur setur fund.

1. Gerđ fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2005.
Menningarmálanefnd fer sameiginlega yfir drög ađ áćtlun sem formađur hefur unniđ ásamt forstöđumanni bókasafns.
Nefndin gerir engar athugasemdir viđ áćtlunina, og samţykkir fyrir sitt leiti.

2. Nefndin stefnir á ađ hafa menningarkvöld á bókasafninu 26. nóvember ţar sem lesin verđa m.a. ljóđ úr nýútkominni bók Vćngjatök, sem er hugverk sunnlenskra kvenna.
Formađur mun tala viđ ţćr konur sem á ađ fá til ađ lesa verk sín.
Ţórunn mun leita til Brians R. Haroldsson og fá hann til ađ spila á Selló ţetta kvöld

Fleira ekki rćtt, fundargerđ lesin upp og samţykkt, fundi slitiđ

Jóna Sigurbjartsdóttir (sign )
Ţórunn Júlíusdóttir (sign)
Bryndís Guđgeirsdóttir (sign)
Jón Ţorbergsson (sign)