Fundargerđ menningarmálanefndar 5. september 2011

Fundur Menningarmálanefndar Skaftárhrepps 5. september 2011

Fundur haldinn heima hjá formanni. Fundur settur kl. 16.00

Mætt voru: Rannveig Bjarnadóttir, Jón Geir Ólafsson og Ingólfur Hartvigsson er ritaði fundargerð.

Formaður bauð fundarmenn velkomna og setti fund.

 

Uppskeruhátíð var það eina sem var á dagskrá og farið yfir ýmsar hugmyndir um dagskráliði.

 

Formaður sleit fundi kl. 17.10

 

IH