Fundargerđ menningarmálanefndar 8. júní 2011

Fundur Menningarmálanefndar Skaftárhrepps 8. júní 2011

Fundur settur kl. 16.00

Mætt voru: Rannveig Bjarnadóttir, Jón Geir Ólafsson og Guðmundur Óli Sigurgeirsson.

Formaður bauð fundarmenn velkomna og setti fund.

 

Kammertónleikar 13. - 14. ágúst 2011 var það eina sem var á dagskrá.

 

Ýmislegt rætt í sambandi við tónleikana.

 

Ákveðið var að miðaverð yrði með þessum hætti:

 

Verð á eina tónleika: 3.500 krónur og 3.000 krónur með afslætti fyrir eldri borgara, öryrkja og börn.

 

Verð á báða tónleika: 6.000 krónur og 5.000 krónur með afslætti fyrir eldr borgara, öryrkja og börn.

 

Önnur mál ekki á dagskrá og formaður sleit fundi.

 

 

 

 

 

Fundargerð ritaði Ingólfur Hartvigsson