31. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 2. desember 2008

31. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, haldinn ţann 2. desember 2008 í Ungmennahúsi Skaftárhrepps.

Mćttir allir nefndarmenn ćskulýđs og íţróttanefndar auk ćskulýđs og íţróttafulltrúa.

 

Dagskrá:

 

1)     Stofnun ungmennaráđs í Skaftárhreppi. Bréf frá sveitarstjóra, dagsett 14. október 2008.

Ásu og Kristínu faliđ ađ afla upplýsinga um máliđ og hafa samband viđ frćđslunefnd um stofnun ungmennaráđs.

 

2)     Íţróttamađur Skaftárhrepps.

Samţykkt ađ auglýsa eftir tilnefningum til Íţróttamanns Skaftárhrepps

 

3)     Fjárhagsáćtlun 2009.

Fariđ yfir fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2009

 

4)     Málefni Íţróttamiđstöđvar.

Áframhaldandi vinna rćdd um koma Íţróttamiđstöđinni á framfćri

 

5)     Málefni Ungmennahúss/Félagsmiđstöđvarinnar Klaustursins.

Nefndin vill minna sveitastjórn á ađ viđ fjárhagsáćtlunargerđ  verđi tekiđ tillit til  ţess ađ ungmennahúsiđ fer í fullan rekstur Skaftárhrepps áriđ 2009 ţar sem samningur viđ Klausturdeild RKÍ rennur út nú um áramótin.

 

6)     Önnur mál.

Nefndin lítur á ađ ćskulýđs og íţróttamál séu ein af grunstođunum í sveitarfélaginu og minnir á ađ  standa verđi vörđ um ţessa  starfsemi.

 

Nefndin vill ađ heimasíđa Skaftárhrepp verđi virkjuđ ţannig ađ hćgt verđi ađ koma viđburđum á framfćri međ góđu móti, til ađ auđvelda skipulagningu á ćskulýđs, íţrótta og tómstundastarfi í Skaftárhreppi.

                                                                                           

Ćskulýđs og íţróttafulltrúi er ađ útbúa upplýsingabćkling  um ćskulýđs- íţrótta og tómstundastarf  í Skaftárhreppi sem stefnt er á ađ koma út eftir áramót.

 

Fundi slitiđ kl. 21.40

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson (sign)       Kristín Lárusdóttir (sign)

 

Sigurđur Gunnarsson (sign)             Ása Ţorsteinsdóttir (sign)