34. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 6. júní 2009

34. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, haldinn ţann 6.júní l 2009 ađ  kl. 10:00.

Mćttir allir nefndarmenn ćskulýđs og íţróttanefndar auk íţrótta- og ćskulýđsfulltrúa.

 

Dagskrá:

 

1)     Niđurstađa fundar međ forstöđumanni íţróttamiđstöđvar og stađa íţróttastöđvarinnar á krepputímum.

           

            Rćtt um niđurstöđu fundar međ forstöđumanni íţróttamiđstöđvarinnar

 

2)     Gjaldskrá íţróttamiđstöđvarinnar

Íţrótta og ćskulýđsnefnd vill ađ leitađ verđi allra leiđa til ađ halda allri íţróttamiđstöđinni  opinni allt áriđ. Viđ teljum ađ ađ sú ţjónusta sé ein af grunnstođum sveitarfélagsins. Ćtíđ sé leitađ ađ  hagkvćmustu leiđinni til orkunotkunnar  og starfsmannahalds.

 

Íţróttamiđstöđin gjaldskrá

Ćskulýđs og íţróttanefnd leggur til eftirfarandi gjaldskrá

    1. Gjaldskrá í sundlaug

400.- fyrir fullorđna

200.- fyrir börn

10 tíma kort fyrir börn 1500.-

30 tíma kort fyrir börn 3000.-

10 tíma kort fyrir fullorđna 3500.-

30 tíma kort fyrir fullorđna 8000.-

Árskort fyrir fullorđna 25.000.-

Árskort fyrir börn       13.000.-

 

    1. Gjaldskrá í tćkjasal + sund

600.- fyrir einn tíma

10 tíma kort 5000,-

30 tíma kort 12.000.-

Árskort fyrir fullorđna 40.000.-

 

c.   Gjaldskrá í íţróttasal

                        1 tími 90 mín 3000.-

                        Fastur tími 1 x í viku í amk. 12 skipti 25% afsláttur

                        Fastur tími 2 x í viku í amk. 12 skipti 35% afsláttur

                        Greiđa skal fyrir alla  tíma  í íţróttasal fyrirfram

 

                        Handklćđaleiga          400.-

                        Sundfataleiga              400.-

                       

 

3)     Styrkveitinar vegna 17.júní

Styrkur til 17. júní hefur veriđ lćkkađur úr 150.000.- í 100.000.- milli ára.

3 umsóknir hafa borist.

Frá Kvenfélögunum í Skaftártungu og Framtíđinni, Björgunnarsveitinni Kyndli og Guđmundi Óla Sigurgeirssyni vegna dráttarvélarsýningar.Eftir miklar umrćđur er samţykkt  ađ veita björgunnarsveitinni Kyndli til hátíđarhalda á Kirkjubćjarklaustri 70.000.- og Kvenfélögunum  í Skaftártungu og Framtíđinni 30.000.-.

 

4)     Styrkir til íţróttafélaga 2009.

Til ráđstöfunar er kr. 300.000 en hefur veriđ undanfarin ár 500.000.-

Borist hafa umsóknir frá hestamannafélaginu Kóp,  ungmennafélaginu Skafta og ungmennafélaginu Ármanni.

Kristín Lárusdóttir víkja af fundi.

Samţykkt ađ veita Hestamannafélaginu Kóp 100.000.-

Kristín Lárusdóttir mćtir á fund.

Umrćđu um styrkveitingu til annarra félaga frestađ og óskađ eftir fundi ungmennafélagana.

 

5)     Önnur mál.

Ekki fleira tekiđ fyrir

Fundi slitiđ kl. 12.45

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson (sign)                   Kristín Lárusdóttir (sign)    

 

Sigurđur Gunnarsson (sign)                         Ása Ţorsteinsdóttir (sign)