33. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 21. apríl 2009

33. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, haldinn ţann 21. apríl 2009 ađ Syđri Fljótum kl. 20:00.

Mćttir allir nefndarmenn ćskulýđs og íţróttanefndar auk íţrótta- og ćskulýđsfulltrúa.

 

Dagskrá:

 

1)     Málefni Íţróttamiđstöđvar.

a.Kvartanir yfir opnunartíma um páska 2009

Borist hefur bréf frá Kvenfélagi Kirkjubćjarhrepps ţar sem mótmćlt er međal annars opnunartíma á sundlaug yfir páskahelgina.

Nefndin tekur jákvćtt í bréfiđ og mun beita sér fyrir frekari opnunum um ferđahelgar í framtíđinni

 

b.Hvers vegna er sundlaug stundum köld ? Starfsmannahald og  ţrif í íţróttamiđstöđ. Kvartanir hafa borist vegna ţrifa í íţróttahúsi og ađ íţróttamiđstöđin sé öll lokuđ ţegar sundlaug er köld. Ţessi málefni rćdd og ákveđiđ ađ kalla saman á fund umsjónarmann íţróttahús, íţrótta og ćskulýđsnefnd og sveitastjóra til ađ rćđa um málefni íţróttamiđstöđvarinnar.

 

c.Búiđ er ađ láta gera tilbođ í hjólastólalyftu til ađ fatlađir komist úr íţróttasal upp í ţreksal. Stefnt verđur á ađ koma lyftunni  upp í sumar ef fjármögnun nćst.

 

 

2)     Málefni félagsmiđstöđvar.

Ćskulýđs og íţróttanefnd ítrekar ađ í félagsheimilinu Kirkjuhvoli er starfrćkt ungmennahús og félagsmiđstöđ  og vill ađ viđ útleigu á félagsheimilinu verđi tekiđ tillit til ţeirrar starfsemi sem ţar er fyrir.  Eldri borgarar hafa nýtt ungmennahúsiđ en hafa ítrekađ  gengiđ ađ húsinu eins og ţađ á ekki ađ vera eftir útleigu hússins.

 

3)     Styrkir til íţróttafélaga 2009.

Samţykkt ađ auglýsa eftir styrkbeiđnum frá íţróttafélögum.

 

4)     17. júní.

Samţykkt ađ auglýsa eftir ađilum sem vilja sjá um 17. júní.

 

5)     Önnur mál.

Borist hefur  skýrsla vinnuhóps innan  ÍSÍ um áhrif efnahagsástandsins á íţróttahreyfinguna.

 

Fundi slitiđ kl. 22.30

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson (sign)                   Kristín Lárusdóttir (sign)    

 

Sigurđur Gunnarsson (sign)                         Ása Ţorsteinsdóttir (sign)