30. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 18. september 2008

30. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar Skaftárhrepps, 18.09.2008. Skaftárvöllum 6. Fundur hófst kl. 20.00.

Mćttir: Allir ađalmenn auk  ćskulýđs-og íţróttafulltrúa.

 

  1. Styrkir til íţróttafélaga

3 umsóknir hafa borist, frá Ungmennafélaginu Skafta, Ungmennafélaginu Ármanni og Hestamannafélaginu Kóp.

Styrkur til ungmennafélagsins Ármanns, Sigurđur Gunnarsson víkur af fundi

Samţykkt ađ veita Ungmennafélaginu Ármanni 200.000

Sigurđur mćtir á fund

Styrkur til Hestamannafélagsins Kóps,Kristín Lárusdóttir víkur af fundi.

Samţykkt ađ veita Hestamannafélaginu  Kóp 200.000

Kristín mćtir á fund

Samţykkt ađ veita Ungmennafélaginu Skafta 100.000.

 

  1. Málefni Íţróttamiđstöđvar

Rćtt um hvernig sé best ađ koma Íţróttamiđstöđinni á framfćri. Kynna íţróttafélögum ađstöđuna međ tölvupósti og láta gera auglýsingabćklinga  um ađstöđuna til dreifingar

Merkja ţarf Íţróttamiđstöđina.

Starfsmannamál. Ljóst er ađ á međan sundlaugin og öll Íţróttamiđstöđin er opin ţurfa ađ vera 2 starfsmenn öryggisins vegna og samkvćmt reglum um öryggi á sundstöđum.

Skođa ţarf starfssamninga viđ starfsmenn Íţróttamiđstöđvarinnar og Ćskulýđs og íţróttafulltrúa.

 

  1. Málefni Félagsmiđstöđvarinnar Klaustursins

Íţrótta og ćskulýđsfulltrúa er faliđ ađ ganga frá eftirstöđvum  vegna samnings viđ RKÍ Kirkjubćjarklaustri.

Starfsmannamál og opnunartímar rćdd. Stefnt ađ ţví ađ hafa félagsmiđstöđ opna 1 x í viku og ungmennahús amk.1 x á mánuđi.

Athuga ţarf međ starfsmann í félagsmiđstöđ.

 

  1. Íţróttamađur Skaftárhrepps

Fariđ yfir reglur um val á íţróttamanni ársins í Skaftárhreppi. Ákveđiđ ađ endurskođa lágmarksaldur á ţeim sem má tilnefna og hćkka hann í  16 ára á árinu.

 

  1. Önnur mál

Ađ gefnu tilefni óskar íţrótta og ćskulýđsnefnd eftir ađ fá ađ vera međ í fjárhagsáćtlun  Skaftárhrepps varđandi íţrótta og ćskulýđsmál fyrir áriđ 2009.

Forvarnarmál rćdd.

 

 

Ekki fleira tekiđ fyrir. Fundi slitiđ kl. 23.13.

 

 

Kristín Lárusdóttir                                         Ţorsteinn M. Kristinsson

 

 

Ása Ţorsteinsdóttir                                        Sigurđur Gunnarsson