32. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar 19. desember 2008

32. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar, haldinn ţann 19. desember 2008 á Kirkjubćjarklaustri.

Mćttir allir nefndarmenn ćskulýđs og íţróttanefndar auk íţrótta- og ćskulýđsfulltrúa.

 

Dagskrá:

 

1)     Íţróttamađur Skaftárhrepps.

Borist hafa 5 tilnefningar.

Harpa Ósk Jóhannesdóttir í Ungmennafélaginu Skafta.

Leifur Bjarki Erlendarson sem ćfir og  spilar fótbolta međ Val.

Sindri Már Kolbeinsson sem ćfir og spilar fótbolta međ Aftureldingu.

Hörđur Már Kolbeinsson sem ćfir og spilar fótbolta međ Aftureldingu.

Ţórunn Bjarnadóttir sem ćfir og spilar körfubolta međ Val.

 

Ţorsteinn  Kristinsson víkur af fundi.

     

            Ćskulýđs- og íţróttanefnd ákveđur ađ útnefna Leif Bjarka Erlendsson.

 

Ţorsteinn Kristinsson mćtir á fund.

                                      

2)     Önnur mál.

Íţróttamiđstöđ.

Umrćđa um tóbaksnotkun í íţróttamiđstöđ.

Minnum á ađ samkvćmt lögum um tóbaksvarnir  er notkun ţess í öllum opinberum byggingum bönnuđ og börnum yngri en 18 ára.

Förum ţess á leit viđ umsjónamann íţróttamiđstöđvar ađ hann sjái til ţess ađ tóbaks verđi ekki neytt í  íţróttamiđstöđ.

Vill nefndin ađ ţessu ákvćđi verđi bćtt inn í umgengnisreglur íţróttamiđstöđvarinnar.

 

Fundi slitiđ kl. 19.13

 

 

Ţorsteinn M. Kristinsson (sign)                   Kristín Lárusdóttir (sign)    

 

Sigurđur Gunnarsson (sign)                         Ása Ţorsteinsdóttir (sign)