26. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

26. fundur í íţrótta og ćskulýđsnefnd haldin ađ Syđri Fljótum 16.05.2007 kl. 20.00. Mćttir Kristín Lárusdóttir ritari, Karitas Heiđbrá Harđardóttir 1. varamađur, Ása Ţorsteinsdóttir íţrótta og ćskulýđsfulltrúi og Sigurđur Gunnarsson formađur.

 

  1. 17. júní - Úthlutun styrkja vegna 17. júní

Umsóknir hafa borist frá  Kvenfélögunum Framtíđin og  Skaftártungu um ađ halda 17. júní í  Tunguseli og frá Elíasi Guđmundssyni um ađ halda 17. júní á Klaustri

Höfum til umráđa 150.000.-

Samţykkt ađ koma međ eftirfarandi tillögu:

Kvenfélögin fá 50.000.-

Elías Guđmundsson fćr 100.000.-

 

  1. Styrkumsóknir

      Umsóknir hafa borist frá Ungmennafélaginu Ármanni, Ungmennafélaginu    Skafta og Hestamannafélaginu Kóp.

      Höfum til umráđa 500.000.-

      Samţykkt ađ koma međ eftirfarandi tillögu:

      Ungmennafélagiđ Ármann fćr  300.000.-

      Ungmennafélagiđ Skafti fćr  100.000.-

      Hestamannafélagiđ Kópur fćr 100.000.-

Nefndin leggur til ađ styrkir verđi hćkkađir fyrir áriđ 2008 vegna aukins kostnađar hjá félögum viđ ađ halda úti ćskulýđsstarfi.

 

3. Önnur mál

Leiđrétting frá síđustu fundargerđ

Tilnefning á íţróttamanni Skaftárhrepps 2006.

Tilnefndir voru: Gunnar Pétur Sigmarsson frá Ungmennafélaginu Ármanni, Harpa Ósk Jóhannesdóttir frá Skafta, Harpa er líka tilnefnd af hestamannafélaginu Kópi,  Ţórunn Bjarnadóttir, Arnar Páll Gíslason, Birkir Árnason tilnefnd eftir ábendingu.

     

 

      Ekki fleira tekiđ fyrir

      Fundi slitiđ kl 22.22