25. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

25. fundur í íţrótta og ćskulýđsnefnd haldin ađ Syđri Fljótum 18.desember 2006 kl. 20.00 Mćttir: Ţorsteinn M. Kristinsson, Kristín Lárusdóttir, Sigurđur Gunnarsson er fjarverandi og sat Karítas Heiđbrá Harđardóttir 1. varamađur fundinn í hans stađ  auk  Ásu Ţorsteinsdóttur  ćskulýđs- og íţróttafulltrúa.

 

 

  1. Tilnefning á íţróttamanni Skaftárhrepps 2006

Tilnefndir eru: Arnar Páll Gíslason, Birkir Árnason, Gunnar Pétur Sigmarsson  frá Ungmennafélaginu Ármanni, Harpa Ósk Jóhannesdóttir frá Skafta, Harpa er líka tilnefnd af hestamannafélaginu Kópi,  Ţórunn Bjarnadóttir

            Útnefningin verđur 23. desember kl. 16 á Bókasafninu

            Valiđ úr tilnefningum Íţróttamann ársins

 

  1. Fjárhagsáćtlun

Fariđ yfir fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2007

 

 

 

Fundi slitiđ kl. 22.40