29. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

29. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar Skaftárhrepps, 08.06.2008, á Hótel Laka Efri Vík. Fundur hófst kl. 12.30

Mćttir: Allir ađalmenn auk  ćskulýđs-og íţróttafulltrúa.

 

  1. 17. júní.

Tvćr umsóknir  hafa borist. Frá Guđmundi Vigni Steinssyni í Skaftárskála og sameiginleg umsókn frá kvenfélögunum í Skaftártungu og Álftaveri.

Samţykkt ađ styrkja Guđmund Vigni um 100.000 til ađ halda hátíđ á Klaustri og Kvenfélögin í Álftaveri og  Skaftártungu um samtals 50.000 til ađ halda hátíđ í Tunguseli.

      Nefndin leggjum til ađ fariđ verđi í skrúđgöngu.

     

  1. Styrkir til félaga.

3 umsóknir hafa borist.

Frá Ungmennafélaginu Skafta, Ungmennafélaginu Ármanni og Hestamannafélaginu Kóp.

Afgreiđslu frestađ.

Rćtt um hugsanlegan samstarfssamning milli sveitarfélagsins og ungmennafélaganna, nefndin sammála um ađ slíkur samningur yrđi ekki framkvćmanlegur nema međ frekari sameiningu ungmennafélaganna.

 

Ćskulýđs og íţróttanefnd óskar eftir viđrćđum viđ skólayfirvöld og frćđslunefnd um hugsanlegar íţróttaćfingar á skólatíma.

 

  1. Íţróttamiđstöđin.

Ćskulýđs og íţróttanefnd leggur til eftirfarandi gjaldskrá

    1. Gjaldskrá í sundlaug

350.- fyrir fullorđna

200.- fyrir börn

10 tíma kort fyrir börn 1500.-

30 tíma kort fyrir börn 3000.-

10 tíma kort fyrir fullorđna 3000.-

30 tíma kort fyrir fullorđna 7000.-

    1. Gjaldskrá í tćkjasal + sund

500.- fyrir einn tíma

10 tíma kort 4000,-

30 tíma kort 10.000.-

c.   Gjaldskrá í íţróttasal

                        1 tími 90 mín 3000.-

                        Fastur tími 1 x í viku í amk. 12 skipti 25% afsláttur

                        Fastur tími 2 x í viku í amk. 12 skipti 35% afsláttur

 

                        Handklćđaleiga          250.-

                        Sundfataleiga              250.-

                        Fyrirkomuleg ţjónustu rćdd

 

  1. Önnur mál.

Stígvélafótbolti verđur haldin 2. ágúst um verslunarmannahelgina.

Nefndin óskar eftir fundi međ sveitarstjóra

Ekki fleira tekiđ fyrir. Fundi slitiđ kl. 15.00.

 

 

Kristín Lárusdóttir                                         Ţorsteinn M. Kristinsson

 

 

Ása Ţorsteinsdóttir                                        Sigurđur Gunnarsson