24. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

1)Ađgangur ađ íţróttastarfi.

Bréf frá Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands, dagsett 24. ágúst 2006.

Ćskulýđs- og íţróttanefnd Skaftárhrepps hefur ekki samţykkt neina stefnu er lúta ađ minnihlutahópum.

Öryrkjar og ellilífeyrisţegar  fá frítt í íţróttahúsiđ. Önnur gjaldtaka er í lágmarki sem ćtti ađ auđvelda minnihlutahópum  ađgang ađ íţróttahúsinu.

Uppbygging viđ íţróttamannvirki eru í fullum gangi og eru verklok áćtluđ 2007

2)Málefni íţróttahúss.

Rćtt međ hvađa hćtti opnun á íţróttahúsi skuli vera utan vinnutíma starfsmanns             hússins og međ hvađa hćtti greiđslur eigi ađ fara fram fyrir notkun á húsinu.

Ćskulýđs- og íţróttanefnd gerir eftirfarandi tillögur:

a. Hafa símabakvakt utan viđ fastan vinnutíma  starfsmanns.

Starfsmađur íţróttahús verđi á símabakvakt utan vinnutíma. Fyrir bakvaktina fái starfsmađur ţóknun. 

Bakvaktsmađur skráir niđur alla sem fá tíma og sendir mánađarlega niđur á hrepp  til innheimtu ţar sem er innheimt  er samkvćmt gjaldskrá íţróttahúsins.                        

3)Málefni félagsmiđstöđvar/ungmennahúss.

Stefnt er ađ ţví ađ hefja starfsemi félagsmiđstöđvar í félagsheimilinu strax eftir áramót og íţrótta og ćskulýđsnefnd óskar eftir ađ lagfćringum viđ húsiđ  ljúki sem fyrst til ađ svo geti orđiđ. 

4)Fjárhagsáćtlun 2007.

Ćskulýđs- og íţróttanefnd leggur til ađ gert verđi ráđ fyrir útgáfu á kynningarbćklingi fyrir íţróttamiđstöđina á fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2007. 

Formanni ćskulýđs- og íţróttanefndar og íţrótta- og ćskulýđsfulltrúa  faliđ ađ vinna ađ fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2007  međ sveitastjóra og oddvita.           

5)Íţróttamađur ársins 2006.

Leitađ verđur eftir  tilnefningum. Send verđa bréf til  íţróttafélaga, auglýst í Vitanum og auglýst á heimasíđu Skaftárhrepps. Tilnefningar ţurfa ađ berast eigi síđar en 15. desember. Valiđ fer fram 23. desember 2006 .

Fleira ekki gert

Fundi slitiđ kl. 21.10.

                                                Ţorsteinn M. Kristinsson (sign.)

Kristín Lárusdóttir (sign.)                                                      Sigurđur Gunnarsson (sign.)

                                                Ása Ţorsteinsdóttir (sign.)