23. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

1) Kosning ritara nefndarinnar. 

Kristín Lárusdóttir er kosin ritari.

2)Tilnefning til sveitarstjórnar um varaformann.

Sigurđur Gunnarsson er tilnefndur varaformađur.

3)Málefni íţróttahúss og sundlaugar.

Sundlaugin verđur lokuđ frá og međ sunnudegi fyrir gesti. Skólasund verđur kennt til 23. september. Spurning hvort hún verđi opin einhverja daga fyrir heimafólk eftir kennslu eđa frá sjö á morgnana. Rćtt um hvort sćkja ţurfi um áframhaldandi leyfi fyrir sundlauginni, er búin ađ hafa bráđabrigđaleyfi til ţessa.

Rćtt um nýtingu íţróttahússins og möguleika á ađ fá betri nýtingu. Stungiđ er upp á ađ nýta gćslutímana í skólanum fyrir íţróttaćfingar. Komiđ er međ ţá hugmynd ađ rukka hćrri ćfingargjöld í byrjun hvers ćfingartímabils ţá myndu foreldrar senda börnin sín frekar. Opnunartímar rćddir hvort eigi ađ fćkka opnunum eđa reyna ađ halda ţeim óskertum. Hvađ fćr fólk til ađ mćta? Reyna ađ fá eldri borgara, setja af stađ heilsuátak eđa keppnir?

4)Málefni félagsmiđstöđvar, ungmennahúss og félagsheimilis.

Hugmynd kom frá sveitarstjórn ađ setja nefnd hússins (Kirkjuhvols), í henni muni verđa ćskulýđs- og íţróttafulltrúi, formađur menningamálanefndar og formađur íţrótta -og ćskulýđsnefndar. Ţessi nefnd mun ráđa manneskju í ţrif, umsjónarmann og fleira. Einn nefndarmađur mun ţá sjá um bókanir og rukkanir   af húsinu. Hlutverk nefndarinnar verđur einnig ađ sjá um rekstur hússins.  Ćskulýđs- og íţróttanefnd er samţykk ţví ađ hússtjórn verđi skipuđ. 

5) Önnur mál.

a) Formađur kynnti ađ sveitarstjórn muni fara í stefnumótunarvinnu á haustdögum. Ćskulýđs – og íţróttanefnd ţarf ađ huga ađ stefnumótun í ćskulýđs og íţróttamálum. Sveitarstjórn fer ađ búa til stefnuskrá fyrir sveitarfélagiđ.

b) Málefni iţrótta -og ćskulýđsfulltrúa.

Endurskođa ţarf starfshlutfall, starfslýsingu og ráđningarsamning. Nýta ţarf íţrótta-og ćskulýđsfulltrúa til hugmyndavinnu og stefnumótunar frekar en önnur störf. Ţarf ađ skođa starfsmannamál íţróttahúss betur. 

Fleira ekki rćtt.

Fundi slitiđ kl. 18:50.

Ţorsteinn M. Kristinsson (sign.)                                Kristín Lárusdóttir (sign.)

Karítas Heiđbrá Harđardóttir (sign.)                         Ása Ţorsteinsdóttir (sign.)