22. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar
22. fundur í íţrótta og ćskulýđsnefnd haldin í Ráđhúsi Skaftárhrepps 10.4.2006 kl. 17.00. Mćttir Kristín Lárusdóttir, Sigmar Helgason, Guđrún Sigurđardóttir, Guđni Már Sveinsson og Ása Ţorsteinsdóttir.

1.    17. júní - Úthlutun styrkja vegna 17. júní
Umsóknir hafa borist frá Ungmennafélaginu Ármanni og Kvenfélögunum Framtíđin og  Skaftártungu
Höfum til umráđa 150.000.-
Kvenfélögin  fá 50.000 til ađ halda 17. júní hátíđlegan í Tunguseli
Ungmannafélagiđ Ármann fćr 100.000 til ađ vera međ skemmtun á Klaustri.

2.    Styrkumsóknir
Umsóknir hafa borist frá Ungmennafélaginu Ármanni, Ungmannafélaginu     Skafta og Hestamannafélaginu Kóp.
Höfum til umráđa 500.000
Ungmennafélagiđ Ármann fćr  325.000
Ungmennafélagiđ Skafti fćr  100.000
Hestamannafélagiđ fćr    75.000
    
3.    Önnur mál
Rćtt um hugsanlega sölu á vallarhúsinu ađ Kleifum
Međan ekki er hafin uppbygging á íţróttavelli viđ Kirkjubćjarklaustur sjáum     viđ ekki ástćđu til ađ selja vallarhúsiđ samkvćmt bókun nefndarinnar á 15.     fundi íţrótta og ćskulýđsnefndar 4. liđ.

Ekki fleira tekiđ fyrir
Fundi slitiđ kl 18.