21. fundur íţrótta og ćskulýđsnefndar

21. fundur  íţrótta og ćskulýđsnefndar haldin í Ráđhúsi Skaftárhrepps 13.3.2006 kl. 16.05. Mćttir Kristín Lárusdóttir, Sigmar Helgason, Guđrún Sigurđardóttir, Guđni Már Sveinsson og Ása Ţorsteinsdóttir

 

 

  1. Samţykkt ađ send út auglýsingu varđandi styrki til ađ halda 17. júní hátíđlegan samkvćmt reglugerđ sem samţykkt var af íţrótta og ćskulýđsnefnd á 15. fundi nefndarinnar

  2. Samţykkt ađ send út auglýsingu varđandi beina styrkja  til íţrótta og ćskulýđsmála  samkvćmt reglugerđ sem samţykkt var af íţrótta og ćskulýđsnefnd á 15. fundi nefndarinnar

  3. Lýđheilsustöđvarverkefni

      Sveitarfélagiđ er ţátttakandi í verkefni á vegum Lýđheilsustöđvarinnar sem       kallast “allt hefur áhrif einkum viđ sjálf”. Ása segir okkur frá verkefninu.

  1. Félagsmiđstöđ – Rauđi krossinn

      Rauđa krossinum Klaustursdeild hefur borist svar Rauđa krossi Íslands um ađ       Klaustursdeildin fái hann styrk til ađ efla félagsmiđstöđina Klaustriđ. Nćsta       mál er ađ ganga til samninga viđ Rauđa krossdeildina.

      Ljóst er ađ til ađ félagsmiđstöđin eigi ađ virka í Kirkjuhvoli ţarf  hún  ađ hafa       full afnot af litlasalnum  sem geymslu ţegar félagsheimiliđ er í útleigu.

 

  1. Önnur mál

Ása sýnir nefndarmönnum úttekt af íţróttavellinum á Kleifum  sem Skaftárhreppur hefur látiđ vinna fyrir sig. Af skýrslunni má sjá ađ vallarsvćđiđ  ţarf lagfćringar  fyrir voriđ til ađ hann verđi í nothćfu ástandi í sumar.

Vallarhúsiđ og völlurinn hafa ekki veriđ tekin út en ţađ ţarf líka lagfćringar fyrir sumariđ.

Íţrótta og ćskulýđsnefnd fagnar ađ framkvćmdir  séu hafnar viđ sundlaugarbyggingu.

Íţrótta og ćskulýđsnefnd telur ađ ekki sé viđunandi ađ bjóđa upp á opnun sundlaugar í sumar vegna ađstöđuleysis bćđi fyrir starfsmenn og gesti. Nefndin  vill ađ hafnar verđi framkvćmdir á byggingu viđbyggingar sem fyrst og allt verđi vígt í einu međ pomp og prakt.

 

Fundi slitiđ kl. 18.00